Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 43

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 43
Dregið var í Páskagetraun Vikunnar 16. apríl síðastliðinn og hundrað páskaegg frá Nóa voru ýmist sótt eða send, eftir því hvar vinningshafarnir áttu heima. Þátttaka var mjög góð og bárust á þriðja þúsund úrlausnir. Hér á eftir fer skrá yfir þá, sem höfðu heppnina með sér-. Vinningshafar á StórReykjavikursvæðinu: Helgi B. Magnússon, Sólheimum 23. María og Rósa, Flugugróf 26. Inger Schiöth, Sólvallagötu 66. Guðrún Haraldsdóttir, Laugarnesvegi 85. Sigrún Helgadóttir, Kóngsbakka 3. Þór Kristjánsson, Arnarhrauni 41. Kristólína Ólafsdóttir, Grandavegi 4. Ari Sigurðsson, Hjarðarhaga 11. Kristjón og Helgi Jóhannessynir, Nýbýlav. 36. Sigrún Þóroddsdóttir, Hávallagötu 1. Margrét Þorsteinsdóttir, Háaleitisbraut 35. Þórir Ingvarsson, Rauðagerði 16. Kristín Þorkelsdóttir, Birkihvammi 12. María Guðnadóttir, Suðurbraut 1. Ingvar Sigurðsson, Hjallabraut 9. Árni Þórðarson, Rauðagerði 8. Sigurður Smóri Olgeirsson, Álftamýri 30. Ásgerður Sveinsdóttir, Goðheimum 4. Björn Árnason, Skipasundi 7. Guðlaug Georgsdóttir, Irabakka 6. Anna Día Brynjólfsdóttir, Njálsgötu 33A. Linda B. Pétursdóttir, Rauðalæk 21. Lovísa Ásbjörnsdóttir, Þúfubarði 14. Heimir Haraldsson, Skipasundi 3. Sigríður E. Oddsdóttir, Meistaravöllum 9. Guðrún Axelsdóttir, Bæjarhvammi 2. Fanney Sigurgeirsdóttir, Þórsgötu 12. Guðlaug S. Ásgeirsdóttir, Bólstaðahlíð 10. Kristborg Ingibergsdóttir, Selvogsgötu 16. Hugrún A. K., Langholtsvegi 162. Jón Gunnarsson, Hjarðarhaga 60. Ragnar Arnar, Kleppsvegi. Ingibjörg Hafberg, Skálagerði 7. Hildur Björnsdóttir, Túngötu 32. Sveinn Goði, Hátröð 7. Kristín E. Ragnarsdóttir, Háaleitisbraut 57. Margrét Rögnvaldsdóttir, Grenimel 29. Rannveig, Hraunbæ 15. Guðný Ólafsdóttir, Hjaltabakka 26. V Guðbjörg A. Matthíasdóttir, Meistarav. 19. Hulda L. Stefánsdóttir, Þverbrekku 2. Ágústa Valdimars, Hraunbæ 114. Guðrún Erla Ólafsdóttir, Giljalandi 3. Guðrún R, Bogahlíð 14. Jónas Valdimarsson, Seljavegi 31. Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Álfheimum 15. Vinningshafar utan StórReykjavíkursvæðis: Þorkell Jóhannsson, Markholti 18, Mos. Jónas Hafsteinsson, Vallholti 26, Selfossi. Hallgrímur Heiðarsson, Garðarsbraut 75, Húsavík. Ólafur Jónsson, Presthúsabraut 26, Akranesi. Herdís ÞórhaIIsdóttir, Kirkjubóli, Norðfirði. Þráinn Lárusson, Víðimýri 14, Akureyri. Jóhanne? E. Eiríksson, Faxabraut 51, Keflavík. Magnús Á. Sigurðsson, Felli, Mos. Ragnar Alfreðsson, Hrauni, Grindavík. Sigurpá11 Aðalsteinsson, Skarðshlíð 34B, Ak. Bjarney Magnúsdóttir, Ölfusborgum 28, Hveragerði. Óskar Þorbjarnarson, Syðsta-Bæ, Hrísey. Jón Arnar Grétarsson, Skógum, Arnarfirði, N.-Þing. Guðmundur Stefánsson, Skyggni, Hrunamhr., Árn. Jón og Eiríkur Ragnarssynir, Bragðavöllum, Djúpavogi, S.-Múl. Hávar Ö. Sigurðsson, Hriflu, Ljósavatnshr., S.-Þing. Kristján Birgisson, Hrófá, Hólmavík. Sólrún Einarsdóttir, Túngötu 17, Sandgerði. Ástþór Ingason, Grænási 2, Y.-Njarðvík. Sigrún Kjartansdóttir, Brún, Kópaskeri. Guðrún Indriðadóttir; Víðigerði, Mos. Guðrún Guðmundsdóttir, Fagrahvammi, ísaf. Edda ÚlfIjótsdóttir, Hjarðartúni 3, Ólafsvík. Rúnar Loftsson, Akri, Skagaströnd, A.-Hún. Guðbjörg Gísladóttir, Borgarv. 12, Y.-Njarðv. Sigurbjörn Björgvinsson, Sólbrekku, Djúpav. Gylfi og Bergur Tómass., Stekkholti 5, Self. Rannveig B. Heimisdóttir, Hrafnagilsstr. 10, Akureyri. Gunnar Valgeirsson, Hlíðartúni 5, Hornafirði. Jónas Gestur Jónasson, Eyrarvegi 21, Grundarfirði. Auður Guðmundsdóttir, Heiðarhrauni 15, Grindavík. Bylgja Hjörleifsdóttir. Vesturbraut 6, Keflav. Ásta Oddsdóttir, Haukholtum, Hrunamanna- hreppi, Árn. Knútur R. Ármann, Bjarkargrund 35, Akran. Lárus Guðmundsson, Stekkum, Sandvíkurhr., Árn. Sigurður Grímsson, Lágholti 13, Mos. Hólmfríður Jóhannesdóttir, Árdal, Kelduhv. Rúnar G. Valdimarsson, Vallarg. 25, Keflav. Sigrlður Sigurgeirsdóttir, Kirkjubraut 8, Höfn, Hornafirði. Vilborg Benediktsdóttir, Götuhúsi, Eyrarb. Sveinbjörn Guðjónsson, Laufásvegi 5, Stykkishólmi. Friðbjörn Baldursson, Karlsrauðatorgi 14, Dalvík. Ragnheiður Egilsdóttir, Bolholti, Rang. Steinunn Bjarnadóttir, Garðabraut 18, Akran. Rósa Gunnarsdóttir, Lambeyrarbraut 6, Eskif. Björn Guðbjörnsson, Suðureyri, Súgandafirði. Rannveig S. Guðjónsdóttir, Kolsholti, pr. Selfoss. Karl Frímannsson, Birkilundi 18, Akureyri. Bogga og Óðinn Þórarins, Aðalstræti 43, ísafirði. Kristín H. Friðriksdóttir, Sunnufelii, Kópaskeri. Lovísa Ásbjörnsdóttir, Þúfubarði 14, Hafnarf. Snorri Jónsson, Steinum, Mos. Brynja R. Hólm, Bogaslóð 17, Höfn, Hornaf. Katrín Ríkharðsdóttir, Ólafsbraut 38, Ólafsv. _________________________________________________y HINAR DULARFULLU GÁTUR MANNSHUGANS Framhald af bls. 10. leiðing fylgir ekki alltaf orsök? Og að það er ekki hægt að ein- angra reynslu einstaklingsins við tímann og rúmið? Efinn þrengir sér eins og skutull inn í sálina. Efinn veld- ur hræðslu, en enn vitum við of lítið til þess að gefa útskýr- ingar eða draga ályktanir, svo að við verðum að láta okkur nægja að sjá það sem gerist í framtíðinni. Öll höfum við heyrt sögur um framtíðarspár, einkum hvað varðar drauma, en það er nær því alltaf óger- legt að sanna að spámaðurinn eða konan hafi ekki á einhvern hátt misfarið sig á sannleikan- um, jafnvel þótt spáin hafi ver- ið gerð í góðri trú. Vísinda- menn reyna nú að bregða Ijósi yfir slíka spádóma með ná- kvæmum tilraunum. Tómi stóllinn. Röð kannana hefur verið gerð með tóman stól. „Sjáand- inn“ lýsir persónunni, sem í náinni eða fjarlægri framtíð sezt í ákveðinn stól í leikhúsi eða fundarsal. Þegar lýsingarn- ar hafa verið gefnar og inn- siglaðar kemur fólk í hundr- aðatali inn í salinn og tekur sér sæti, þar sem það sjálft óskar. Til frekara öryggis er fólkið beðið um að rísa á fæt- ur og taka sér sæti annars stað- ar í salnum. Nýju sætin verða að vera langt frá þeim fyrri til þess að komið sé í veg fyrir samvinnu spámannsins og ein- hvers gestanna. Slíkar tilraunir voru gerðar í París fyrir stríðið af mörgum sálkönnuðum og sér í lagi pró- fessor Osty. 21. apríl 1926 lýsti „sjáandinn" Pascal Forthuny nákvæmlega persónunni, sem setjast myndi í ákveðinn stól í fundarsal heimspekistofnunar- innar þá urg kvöldið. Hann sagði það myndi verða mið- aldra kona sem þjáðist af lifr- ar- og taugasjúkdómum. Hann kvað hana brátt eiga að gang- ast undir uppskurð og hefði hún þess vegna hætt við að fara í ferðalgg, er hefði verið ráðið löngu áður. „Sjáandinn“ lagði lýsinguna í lokað umslag, sem prófessorinn læsti inni í skáp. Um kvöldið komu liðlega hundrað manns inn í salinn og tvisvar sinnum voru allir beðnir að skipta um sæti. Síðan var umslagið opnað. Konan, sem lýst hafði verið, sat í stólnum. Hún viðurkenndi undrandi að allt ætti við hana og bætti því við að hún hefði verið að hugsa um að koma ekki þetta kvöld. Vinur hennar staðfesti þetta. Annað eftirtektarvert at- riði er að klukkan tólf sama dag, svimaði konuna skyndi- lega og fékk andarteppu, en ein- mitt á þeim tíma hafði Forth- uny lýst henni. Aðrar tilraunir með tóma stólinn hafa verið gerðar á spá- manninum Gérard Croiset. 3. 19. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.