Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 19
Þessi eldsvoði hlaut að standa i einhverju sambandi við málið, eða hvað? Hann hringdi og fékk þær upplýsingar, að kviknað hefði i húsi, sem kallað var Peak Manor .... 3. HLUTI SPENNANDI FRAMHALDSSAGA EFTIR RODERICK GRAEME — Er hann kannski aö geispa golunni? — Nei, vonandi er þaö ekki svo slæmt. — En þá á hann aö koma i vinnuna. Wright var reiöur, rétt eins og Bob heföi oröiö veikur, til þess eins og striöa honum. — Vel á minnzt, hér er nýkomin skýrsla . . . sagöi George. — Hvar eru Boruneton- skýrslurnar? sagöi Wright og rótaöi i skjölunum á boröinu hjá sér. . . — Þar sem þér hafiö látiö þær, svaraöi Georg. — Hér hefur enginn snert neinn hlut. — Hér hefur einhver veriö aö rusla . . . Hversvegna I skratt- anum getiö þiö ekki . . . .? Hann þagnaöi um leiö og hann fann skýrsluna. — Þessi skýrsla, sem ég ætlaöi aö fara aö segja yöur frá . . .sagöi Georg. Enn greip Wright harkalega fram i fyrir honum: — Hefur nokkuö veriö unniö aö þessum skýrslum? — Ekki ennþá. — Hversvegna ekki? — Kannski er þaö bara vegna þess, aö enginn timi hefur veriö til þess, sagöi Georg. — Timi. Enginn hérna viröist hafa tima til eins eöa neins, en þegar þarf aö setjast niöur til aö þabma kaffi, þá hafa allir kappnógan tima. Hvaö um hann Verrell? — Hvaö er meö hann? — Hefur hann gefiö skýrslu um plastmáliö? Georg brosti. Wright varö enn reiöari. — Er þaö eitthvaö hlægilegt? — Eg get ekki hugsaö mér, aö hann gefi neina skýrslu, sem ekki er beöiö um. Svipurinn á Georg breyttist. — Þér hafiö alls ekki sagt neitt um, aö þér hafiö fengiö þann i þetta plastmál. Wright gekk kring um skrifboröiö og settist niöur. Hann hikaöi andartak. — VIst.hef ég þaö, sagöi hann loksiná. ! — Þá getur oröiö sprenging á hverri stundu - eöa margar sprengingar, ætti ég ég vist heldur aö segja. — Þaö veröur enginn sprenging, hvæsti Wright. — Ég fól honum aö vinna^tiltekiö verk og draga sig svo i hlé aö þvi loknu. Georg velti þvi fyrir sér, hvern Wright væri nú aö reyna aö sannfæra. Þeir vissu báöir jafn vel, aö þótt Verrell væri fyrirskipuö einhver takmörk, þá gaf hann fjandann i þau, ef eitt- hvaö spennandi var annars vegar. Wright leit á úriö sitt. — Hvers- vegna i fjandanum er hann ekki búinn aö hafa samband viö mig? — Hann er snnilega i fasta svefni. Wright bölvaöi og greip simann. — Ef hann er sofandi, hefur hann ekki nema gott af þvi aö vakna og sjá, hvernig aörir veröa aö vinna. — Aöur en þér hringiö i hann, ættuö þér aö heyra skýrsluna, sem var aö koma rétt núna. — Hvaöa skýrslu? — Nú, þessa, sem ég var tvisvar aö reyna aö segja yöur frá, þegar þér gripuö svo hrottalega fram i fyrir mér. — Nú, hver andskotinn, Georg, getiö þér ekki gert neitt almennilega? ’ — Og kannski stela frá yöur ánægjunni af aö nöldra? Georg lét sér hvergi bregöa viö geö- vonzkuna i yfirmanni sinum. — Þaö varö alvarlegur eldsvoöi I Park Manor i nótt. — Þetta er húsiö, þar sem hann Mathews, tilraunastjórinn, á heima. Wright fór aö dumpa á skrifboröiö meö fingrunum. — Lögreglan hefur fundiö lik, hélt Georg áfram, — og hún þykist viss um, aö þaö sé af Mathews, afþvi aö enginn annar var i húsinu, en þeir eru nú samt aö gera þaö sem þeir geta til aö þekkja þaö fyrir vist. Wright hélt áfram aö berja i boröiö meö auknum hraöa. — Var nokkuö grunsamlegt viö þennan eldsvoöa? — Svo viröist ekki vera. Bilstjóri sem ók framhjá varö eldsins var, og hringdi i slökkviliöiö. Þegar þaö kom á vettvang stóö meirihlutinn af húsinu i björtu báii, og vonlaust aö bjarga neinu, en hins vegar viröist ekki hafa veriö kveikt I á tveimur stööum eöa eldurinn hafi breiözt óeölilega hratt út. Slökkviliösstjórinn segir, aö húsiö hafi aö mestu veriö úr timbri og svo hafi gluggar veriö opnir, svo aö þarna hefur veriö hvinandi dragsúgur. — Haldiö þér, aö þetta sé tilviljun ein? — Þaö gæti þaö veriö, er ekki svo? Wright sneri stólnum þangaö til hann gat staöiö upp. Hann tók vindlingapakka upp úr vasa sinum, dró upp tvo vindlinga og fleygöi öörum i Georg og kveikti siöan i hjá báöum. — Höfum viö enga skýringu aö gefa á þessu, til eöa frá? — Nei, enga. — Gott og vel. Viö skulum fara þangaö og vita, hvort lögreglan hefur oröiö nokkurs visari, siöan talaö var viö hana seinast. — Ég skal ná I einn bilinn. — Viö höfum nauman tima, svo aö eg skal ajta. — Ef þér þurfiö aö flýta ætla ég aö aka sagöi Georg. Ég er enn svo ungur, aö mig langar ekkert til aö deyja. Verrell vaknaöi. klukkan hálfellefu. Hann lá þarna 1 rúminu og naut þess aö vita flest annaö fólk vera viö vinnu, þvi aö hann þjáöist ekkert af þessari ensku blygöunarkennd fyrir aö njóta þess, sem aörir fengu ekki aö njóta. Og ef út i þaö var fariö, þá haföi hann ekki veriö iöjulaus um nóttina. Hann fór á fætur og gekk gegn um boröstofuna, þar sem Roberts bar fyrir hann glas af appelsinusafa og mjólk. Þegar hann haföi lokiö viö þetta, kom Roberts inn meö egg og flesk. Hann leit I blööin og sá, aö heimurinn var á tjá og tundri eins og endranær, aö þvi er virtist. Eftir morgunveröinn og fyrsta vindlinginn, hringdi hann i skrifstofu Wrights, og talaöi þar viö mann, sem hann þekkti vel. — Hr. Wrights er ekki viö, hr. Verrell. Hann fór, ásamt Georg til Setright Cross. — Hvaö eru þeir aö vilja út I sveit? spuröi Verrell, kæruleysislega. Þaö var aö brenna þar. — Hefuröu nokkra hugmynd um, hjá hverjum þaö var? — Þvi miöur ekki, svaraöi hinn, meö embættislegri varfærni, rétt ein og hann áttaöi sig snögglega. Verrell þakkaöi manninum upplýsingarnar og lagöi simann. Þessi eldsvoöi hlaut aö standa i einhverju sambandi viö máliö, eöa hvaö? Hann hringdi til eins kunningja sins, sem vann i frétta- stofu, og spuröi hann, hvort nokkur alvarlegur eldsvoöi heföi veriö um nóttina I Setright Cross. Kunningi hans sagöi honum, aö kviknaö heföi i húsi, sem kallaö var Peak Manor, og þaö heföi skemmst mikiö af eldinum og lik húsbóndans heföi fundist i brunarústunum. Verrell lagöi frá sér simann. Hann gekk út aö glugganum stariö ósýnum augum niöur I húsagaröinn - sem gat veriö Framhald á bls. 40 19. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.