Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 36
EimnEiom EimREiom EimREiom EimREiom EimREioin MeSal annars efnis: Kjölfesta frjálshyggjunnar er trúin á manninn, viStal viS Jónas Haralz, bankastjóra Skáld I Bessatungu, grein eftir Hannes Pétursson, skáld Hver er sinnar gæfu smiSur, grein eftir Þorstein Pálsson Höfundur Kondunær og sofSu og The Mersey Sound eftir Hrafn Gunnlaugsson Loftungur fjölmiSlanna, úrdráttur úr erindi eftir IndrlSa G. Þorsteinsson Draumurinn um SHALOM eftir séra Gunnar Kristjánsson, Vallanesi Um uppbótarþingsæti eftir Helga Skúla Kjartansson Vandi islenzkra fjölmiðla eftir Björn Bjarnason Hægagangur á hraðaöld eftir Hörð Einarsson. hrl. Fjórir Þjóðverjar eftir Jónas Kristjánsson, ritstjóra HILNIR Þegar hún lét þaB siga aftur, glóöi dropi á vörum hennar. — Hvaö er hreinskilni? sagöi hún. — Ef ég segi, aö þér séuö einmana, sagöi ég. — Aö þér syrgiö gullöldina, sem kemur aldrei aftur. Þaö var likast þvi sem hún stæöi á öndinni. Aldrei aftur? sagöi hún. — Aldrei eins, flýtti ég mér aö segja. Fortiöin á sinn staö. Endurminningar varðveitast heilagar, en einhvernveginn verður að lifa lifinu. Ég fyllti glasið hennar aftur. Af stúlku aö vera, sem veriö haföi úr umferö i tvö ár, fannst mér hún stinga út glasiö eins og hetja. — Þaö koma þær nætur, að ég get ekki sofiö, sagöi hún. — Nætur þegar ég ligg andvaka og heyri torkennileg hljóö i myrkrinu. — Þaö er einmanaleikinn, sagöi ég. — Ekkert er hræðilegra en hann. En nú býöur Larakis sig fram til aö hugga yöur, svo sem til tilbreytingar. Viö pöntuöum einhvern mat. Ég hellti enn i glasiö hjá henni. Eftir stundarkorn skreyttu rjóöir blettir kinnar hennar og tennurnar blikuöu, hvitar og jafnar, þegar hún brosti. — Mér finnst svo langt siöan ég hef setið svona og bragöaö vin og talað viö einhvern, sagöi hún. — Þér eruð enn ung og eigiö alit lifiö framundan, sagöi ég. — En þér? sagði hún. — Þér eruð ungur og hafið þekkt einmanaleikann. Eigið þér enn lifiö framundan? — Já,okkarbeggjalIf, sagöi ég. Hún þagnaöi og saup á glasinu. Hún hallaöi ofurlitiö undir flatt og horföi á mig meö athygli. — Ég er fegin, sagði hún. Þaö var bjartur vormáni upp yfir borginni, þegar við gengum saman framhjá húsunum og búðunum og ég reyndi ekki einu- sinni aö halda i höndina á henni. Þegar hún haföi opnað dyrnar aö ibúöinni sinni, stóð hún I dyrunum og reikaði ofurlitiö i spori. Hún ilmaði öll af valhnetum, vini og ávöxtum. — Viljiö þér koma inn og fá kaffisopa? spuröi hún. Andlitiö á henni var i skugganum, svo aö ég sá ekki augun. Þetta var freistandi, en reynsla min sagöi mér aö vera ekki of veiöibráöur. 1 svona málum er um aö gera aö kaupa hentuga timann. — Það er oröiö of fram- oröiö fyrir yöur, sagöi ég. Þér hafið veriö svo vingjarnleg, aö ég vil ekki niðast á yöur frekar en oröiö er. — Þér eruö góöur og nærgætinn maður, sagöi hún. Þetta var ekki nema satt hjá henni. Bjánar einir draga dár aö syndinni. — Annaö kvöld? sagöi ég. — Já, annaö kvöld, sagöi hún og lokaöi dyrunum. Vika leiö, og þá vikuna hitti ég Angelu ekkju á hverju kvöldi. Tvisvar boröuðum viö i litla- veitingahúsinu meö kertunum. Einu sinni ókum viö út úr borginni og borðuöum I trjá- skugganum á tjarnarbakka. Einu sinni fórum viö I bió og sáum af- skaplega sorglega ástarmynd og hún fór aö gráta. Stundum kom ég heim tSl hennar eftir þessa úti- veru og /ékk miðnætur-kaffisopa. Hún sýhdi mér albúm meö fjölskyldumyndum i. Hún hafði verið merkilega bráöþroska barn. Þegar ég sá nýrri myndir, gat ég ekki annað en veriö feginn aö hafa ekki verið aö draga mig eftir henni meöan maöurinn hennar var á lifi. Hann leit út eins og rakin mannskepna. En ekki var ég samt i neinum vafa um, að mér mundi takast aö fara fram úr honum, þegar þar aö kæmi. Alla þessa viku reyndi ég aldrei aö snerta á Angelu ekkju. Siöustu kvöldin þóttist ég samt viss um, aö hún heföi ekki tekiö mér það illa upp þó ég heföi kysst hana góöa nótt. En ég er ekki vanur að sækjast eftir smápeningum, ef gull er i boöi. Sfödegis á laugardag fór aö rigna. Ég leit inn hjá matvöru- kaupmanninum og bar tvær flöskur af dökku vlni i gjafa- umbúöum. Mantaris glápti á flöskurnar. — Ja, nú liður ekki á löngu......sagöi ég. Hann glápti á mig og togaöi fast I nefiö á sér. — Hversvegna læturðu hana ekki eiga sig? sagöi hann. — Hversvegna tekuröu ekki heldur götustelpu eöa einhverja aöra. Hversvegna hana Angelu ekkju? — Hún er Sarons rós og lilja i dölunum, sagöi ég. — Þú ert skepna, sagöi hann, — og þér er ekkert heilagt. — Þú kannt ekki aö taka ósigri, sagöi ég. — Þú gefst upp áöur en lýkur, sagöi hann. — Þú kemst ekkert meö hana. — Ég gefst ekki upp, sagöi ég. — Og mér miöar þegar vel i áttina. — Snáfaöu út og ég spýti á þig og alla þina ætt. Hann kafroönaöi og tók aö hvæsa. — Þaö gerir ekkert til, sagöi ég. — I kvöld ætla ég sjálfur aö tina kálhausa. I kvöld, kall minn. Svei mér ef ég safnaði ekki glóöum elds yfir höfuö honum. Hann stóö þarna eins og bjáni og kom ekki upp nokkru oröi. Á leiöinni til ekkjunnar lenti ég enn I rigningu. Ég hljóp frá bflnum aö tröppunum og gætti þess vandlega að missa ekki flöskurnar niöur. Hún beið min brosandi i dyrunum. — Láttu mig taka af þér bleytuna, sagöi hún. Ég fékk henni regnkápuna mina Qg hattinn. Sjálfur bar ég víniö inn. — Þetta er ljóta veöriö, sagöi ég. — Já, afleitt, sagöi hún. — En gott til þess aö sitja inni, sagöi ég. — Mér er orðið kalt I rigningunni. Hún stóö andartak, án þess aö svara neinu og birtan frá lampanum skein á andlitið á henni. Varirnar voru rauðar af ofurlitlum varalit, og það mátti greina rauöan lit á kinnunum. Hún kom meö tappatogara og litil skrautglös til aö drekka vlniö úr. Ég opnaði aöra flöskuna. Viö sátum saman á legubekknum. Viö hlustuöum á vindinn og regniö, sem skall á rúöunum. — Þetta hefur veriö góö vika, sgigöi hún. — Já, ég hef sannarlega notið hennar, sagöi ég. Ég fyllti glösin okkar aftur. Viö sátum þegjandi dálitla stund og aðeins hendur okkar hreyfðust til aö lyfta glösunum aö vörunum. Mér fannst stofan likust ein- hverjum dal, sem varinn er af háum fjöllum til beggja hliða. Þarna var grammófónn úti i horni. Ég steig upp af sófanum, gekk aö honum og setti hann af staö. Platan tók aö snúast og nálin seig niöur. Þetta var ein- hver sveitadans. Angela sat kyrr og horföi á mig. — Komdu að dansa, sagöi ég. — Ég hef séö þig dansa áöur. — Hvar? spuröi hún. — t skógartúr, sagöi ég. — Þú varst stærri en allar hinar I hópnum. Þú varst svo falleg og full af eldmóði. Hún stóö upp. Grammófónninn argaöi hvellt. Hún gekk hægt aö honum. — Ég dansa ekki lengur, sagöi hún. — Hversvegna? sagði ég. — Þaö á ekki viö, sagöi hún. Ég rétti út hönd og snerti mjúk- lega háriö á Angelu ekkju. Ég heföi getaö beöiö þangaö til hún 36 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.