Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 15

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 15
og hryllingsvein fóru um allan salinn. Sviöiö fylltist allt af reyk og þegar hann loksins hvarf, þá stóö þar sjálfur Alice Cooper i kjólfötum meö pípuhatt og staf, einkennisklæönaöi frambjóöanda til forseta i Bandarikjunum. Hann tekur til viö aö henda pósterum til áhorfenda á fremstu bekkjum og fyrstu hljómar „Elected” fylla salinn. Þegar Alice kemur svo aö siöustu fram i lokin og syngur „School’s Out”, dansa allir i salnum. Þegar rykiö hefur sett sig á sinn fyrri stað og áhorfendur yfirgefiö salinn, eru þeir einu sem eftir liggja, nokkrir tugir stúlkna i yfirliði I hvildarherbergjunum. Nokkrir voru staddir á slysa- deildinni með brotin rif eða i sjokki. A þvi lék enginn vafi, aö Alice haföi haldiö hanzkaklæddri hendi sinni á púlsi Glasgow borgar þetta kvöld. I búningsherbergjunum eftir hljómleikana, gaf Alice snáknum, Yvonne, dauöa rottu aö boröa, auk þess sem hann svaraöi nokkrum spurningum frétta- manna. Hann neitar þvi stööugt, aö allt þaö ofbeldi, sem hann sýni á sviði, hafi nokkur áhrif á unglinga til að gera slikt hiö sama. „Þaö hefur engin Þessi mynd er tekin viö sjónvarpsupptöku nýlega. hvetjandi áhrif á mig, þó ég sjái aöra gerast æsta og fremja ein- hvern ofbeldisverknað, svo hvers vegna ætti það aö hafa áhrif á krakkana?” segir hann spyrjandi. Og i raun og veru yfirgáfu aödáendur hljóm- sveitarinnar hljómleikasalinn, dáleidd af áhrifamætti Alice Cooper, og hver og einn hélt i rólegheitum til sins heima, án þess aö nokkurs staöar kæmi til óláta. Söguleg hljóöritun. Nærri má geta hvort umboðs- menn Alice Cooper hafi ekki andaö léttara, þegar hljómsveitin kom sér um borðiflugvélina, sem flutti þá til London I smáhvild, áöur en haldiö væri áfram til meginlands Evrópu. Þá renndi ekki grun i, aö þetta stutta stopp ætti eftir aö veröa nokkuö svipaö þvi, sem geröist I Glasgow. Warner Brothers héldu boö 'fyrir blaöamenn og buðu til þess súper- stjörnum eins og Marc Bolan, Donovan og Harry Nilsson, auk Alice Cooper. Eftir nokkra drykki bauö Alice öllum til Morgan Framhald á bls. 38 Hérna er eitt atriöið i hryllingssýningunni, stuttu áöur en Alice er „hengdur”. 1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.