Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 35
Hann leit á mig, hissa og hneykslaöur. — Þú ert band- vitlaus, sagöi hann. — Situr hausinn rétt á þér, eöa á ég kannski aö kalla á hjálp? -Ef þú>ekki kynnir mig, sagöi ég, - þá ræ ég bara i hana sjálfur, hér fyrir framan kirkjudyrnar. —Þaö þyröiröu aldrei! sagöi hann og stóö á öndinni, og um leiö hristi hann höfuöiö, hægt. Þá sá ég hana og fingurnir á mér hertu takiö á handleggnum á honum. Þarna kom hún út i sól- skiniö og svarti kjóllinn, sem hún var i, hryggöi hjarta mitt. Svo var hún meö litinn svartan hatt á dökka hárinu, kinnarnar voru enn fölar og hún gekk settlega, án þess aö taka eftir þeim, sem kring um hana voru. Gamli maöurinn skalf viö hliöina á mér. — Guö hjálpi mér, sagöi hann og signdi sig i snatri. Ég ýtti ofur- lttiö viö honum og viö gengum gegn um mannþröngina. Þegar viö komum dálitiö niöur eftir steintröppunum, náöum viö i hana. Hann kallaöi nafn hennar og hún stanzaöi og sneri sér viö. Hann leit enn kring um sig meö örvæntingarsvip, rétt eins og hann væri aö reyna aö sleppa, en sagöi svo tafsandi: — Góöan daginn, Angela ekkja. Ég stóö þétt fyrir aftan hann, alvarlegur á svipinn. — Gott er nú veöriö, sagöi hann. — Góöan daginn, hr. Mantaris, sagöi hún. — Já, vist er veðriö gott. • — Angela ekkja, sagöi hann og virtist i vandræöum meö fram- haldiö — má ég kynna þér hann hr. Larakis? — Sælar, Angela ekkja, sagöi ég og gætti þess vandlega aö brosa ekki. Maður brosir ekki viö fórnareldi sorgarinnar. Hún leit af gamla manninum og á mig og ofurlltill skuggi færöist yfir andlitiö. Gamli maðurinn tvlsteig, eins og I vandræöum meö sjálfan sig. Svo kinkaöi hann kolli I kveöjuskyni og neri sér til aö halda áfram göngu sinni. Ég pikkaöi gamla manninn i siöuna, til þess aö hann héldi áfram meö henni. En hann sneri sér aö mér með grimmdarsvip, rétt eins og hann ætlaöi aö lemja mig. Hann var ósveigjanlegur. Hann stóö þarna rétt eins og ein- hver súlan i Parthenon. Ég skildi hann eftir, hvæsandi aö mér i hálfum hljóöum. Ég varö aö hlaupa nokkur skref til þess aö ná i hana. — Afsakiö, ekkjufrú Angela, sagöi ég. — Má ég veröa yöur samferöa aö horninu. Viö eigum samleiö þangaö. Hún sneri sér viö og leit hvasst á mig. Ég held, aö þaö sem bjargaöi mér, hafi veriö rólegi og ópersónulegi svipurinn á mér. Hver agnarvitund af brosi heföi gert mig ómögulegan þar og þá. Hún kinkaði kolli án þess aö segja neitt og ég gekk af staö viö hliöina á henni. Viö gengum spölkorn þegjandi og bilarnir þutu framhjá okkur og sólin skein glatt á himninum. — Afsakiö, ekkjufrú Angela, sagöi ég. — Ég þekkti manninn yöar. Mikiö varö ég hryggur þegar ég frétti látiö hans. En ég er búinn að vera svo lengi burt úr bænum. Hún leit á mig þessum djúpu, svörtu augum. Ég gat ekkert ráöiö úr svipnum á henni. En svo losnaöi svolitiö um andlits- drættina hjá henni. — Þakka yöur fyrir, sagöi hún lágt. — Þaö var mikill missir. Ég talaöi lágt og blíölega. — Glæsilegur maöur, sagöi ég. — Glimdi hann nokkurntima? Ég minnist þess ekki aö hafa séö nokkurn mann meö jafnsterklega handleggi. Hún hristi höfuöið hægt. Ég sá eftir þessu, þvl aö endur- minningin um sorgina kom fram I svip hennar. Ég er nú enginn kvalari, en þessi byrjunaraðgerð var óumflýjanleg. — Hann var ekki gllmumaöur, sagöi hún, — en hann var mjög sterkur. — Mig minnir hann segja mér einhverntíma, aö hann væri frá Spörtu? — Já, svaraði hún. — Kostas var Spartverji. — Já, hvaö annað! Sparta er imynd kraftar og hugrekki. Viö vorum nú komin aö horninu og hún sneri sér við og leit aftur á mig. — Þaö heföi glatt hann aö heyra yöur segja þetta, sagöi hún. — Þakka yöur fyrir hr . . . . — Larakis, sagöi ég. — Mike Larakis. —■ Þakka yöur fyrir, hr. Larakis, sagöi hún. — Hérna þarf ég aö snúa viö. Ég andaöi djúpt. Nú varö ég aö fara varlega. Sá sem grefur öörum gröf fellur i hana sjálfur. — Ekkjufrú Angela, sagöi ég, — þér megiö ekki halda mig ó- kurteisan. Þaðerbara afþviaö ég hef veriö svo lengi burtu. Gömlu kunningjarnir minir eru fluttir eöa farnir. Getiö þér skiliö, hvaö þaö er aö vera einmana? Þessi var góöur. Ég gat alveg séö i anda örvarlegginn standa út úr þessu dásamlega brjósti hennar, — Ég þekki einmanaleikann, sagöi hún. Og með virkilegri tilfinningu. Ég gekk á lagið. — Væri þaö of nærgöngult af mér aö bjóöa yöur út til kvöldverðar? spurði ég. — I einhverju rólegu veitingahúsi, þar sem við gætum setiö og skrafað saman? Hún leit fast á mig og ég fann til óróa undir þessu ákafa augna- tilliti. Þessi stóru svörtu augu voru eitthvaö meira en skrautið eintómt á Angelu ekkju. Sálin i henni beinlinis streymdi út úr þeim. — Ég fer nú aldrei I nein samkvæmi, sagði hún. — Ekki siöan ég missti hann Kostas minn. — Afsakiö, sagöi ég. — Ég var of framhleypinn. Ég hef móögaö yöur. Fyrirgefiö mér. Ég er alveg ágætur að afsaka mig. Og er það þó sannarlega ekki auölært. Hún hristi höfuðiö. — Þér megiö vita, aö ég móögaöist ekki. Þetta er bara orðið svo langt. — Svolitiö að boröa og ofurlitiö hljóöskraf við kunningja. Þaö þarf ekki aö vera nein móögun viö helga endurminningu. Ég sá, aö hún var aö hugsa sig um. ómálaöa hörundiö hennar ljómaöi. Ég fann til verkjar i fingrunum. Sætur er harmurinn, þegar honum er vel lokið. — Allt i lagi, sagöi hún. — Þakka yöur fyrir, sagöi ég auömjúklega. — Þér eruö góö viö einstæðing. Ég þagnaöi og leit hugsi út I bláinn. Hér varö aö reka á endahnútinn, svo að hún færi ekki að sjá sig um hönd. Þvi miður get ég þaö ekki I kvöld, sagöi ég. — Þaö er fundur I einu félaginu, sem ég er nýgenginn i. Ég geröi aöra þögn. — Ég vildi heldur bara sitja og tala viö yður, sagöi ég. — En þér megiö ekki vanrækja fundinn yöar, sagöi hún ákveðin. — Við skulum heldur hafa þab eitthvert annað kvöld. — Já, til dæmis annað kvöld, ef þér eruö þá laus. — Allt I lagi, sagöi hún. — Þá kem ég og sæki yður. Eigið þér heima skammt héðan? — I múrsteinshúsinu þarna handan viö götuna. íbúöin min er þar á fyrstu hæö. — Klukkan sex? sagði ég. — Klukkan sex, sagöi hún. — Þakka yður fyrir, sagði ég. Hún sneri sér og gekk burt. Ég horföi með hrifningu á dásamlega vaxtarlagiö hennar og naut ánægju minnar, eins og hers- höföingi, sem hefursigraö i fyrstu orustunni sinni, en á eftir loka- sigurinn i striðinu. Næsta dag siödegis leit ég inn hjá matvörusalanum. Mantaris var aö pakka inn heitu brauöi beint úr ofninum, innst I búöinni. Þegar ég kom inn, leit hann upp og snuggaöi, rétt eins og einhver skepna hefði komið inn. — Gott kvöld, gamli minn, sagöi ég. Hann glápti bara á mig. — Ég kom bara til aö segja þér, að I kvöld borða ég meö henni Angelu ekkju, sagði ég. — Þú lýgur þvi, sagði hann. — Þetta er alvörumál, sagði ég. — Ég lýg aldrei þegar ástin er annars vegar. — Ast, þó, þó! Gamli maðurinn leit út rétt eins og oröin stæöu I honum. — Þú mundir ekki þekkja ástina þó hún heföi vigtennur og biti þig. — Ég skal fyrirgefa þér oröið, sagöi ég. — 1 kvöld boröa ég meb drottningu og þvi er mér mein- laust til almúgans. — Snáfaöu út, bölvaö fifliö! sagöi hann. — Dettu niöur dauður!. Ég gekk út brosandi og heim á leiö til þess að hafa fata- skipti .... Klukkan sex um kvöldið hringdi ég dyrabjöllunni I ibúð Angelu ekkju. Hún opnaöi og var næstum ferðbúin og við buöum hvort ööru gott kvöld og minntumst eitthvaö á fallega vorveöriö. Hún hljóp inn til að setja upp hattinn, kom svo aftur og viö gengum niöur stigann. Ég leiddi hana aö bflnum. Hún hristi höfuðið. — Veöriö er svo indælt, sagði hún. — Við skulum heldur ganga. Það er litið veitingahús hérna skammt frá, sem ég fer oft fram hjá en hef aldrei komiö inn I. Getum viö ekki fariö þangaö i kvöld? — Þó þaö nú væri! sagöi ég. Veitingahúsiö, sem hún átti viö var lítiö og skammt frá PIlu- stræti. Litil bjalla viö huröina hringdi þegar viö opnuðum, og svo gengum viö niður nokkrar tröppur I sal meö mörgum básum i, og kertum á boröunum. Heppi- legra umhverfi heföi ég ekki getað kosið mér. Litill dökkleitur maöur meö ferlegt yfirskegg tók á móti okkur og visaði okkur I einn básinn. Viö settumst og ég pantaöi vin. Hún hikaði eitthvaö, en kinkaöi loks kolli. Ég hallaöi mér aftur á bak og horföi á hana. Andlitið á henni, þarna i kertaljósinu minnti mest á blaðsiöu úr Daviössálmum. Daviö og Batseba. Og Ljóöaljóð Salómons. — Þér eruö væn að láta yður annt um einstæðing, sagði ég. Hún hristi fagra höfuðið. — Það megiö þér ekki segja, sagði hún. — Ég hef llka veriö einmana. Það var fallega gert af yður aö bjóða mér út. Svona var ég þá áhrifamikill. Ég haföi fengiö hjarta ekkjunnar til að syngja af gleði. — Þér eruö feiminn, sagöi hún. — Ég sá það, þegar við urðum samferba frá kirkjunni i gær. Þér verðið að eignast kunningja. — Ég get ekki að því gert, sagði ég. Þegar ég var krakki var ég feiminn, og hef aldrei getað vaxið upp úr þvi. Þjónninnkotn með vinflöskuna. Hann hellti úr henni I glösin okkar. Viniö glóöi dökkrautt á litinn. — Vlniö eykurhreinskilni, sagði ög- Hún hóf glasiö' upp aö vörunum. 19. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.