Vikan

Eksemplar

Vikan - 09.08.1973, Side 3

Vikan - 09.08.1973, Side 3
„ÉG ER BARA HEPPINN SVEITA- STRAKUR" „Eg var oröinn allt aö þvi tiu árum of gamall, þegar ég byrjaöi aö æfa af alvöru. Ég kem þvi aldrei til meö aö veröa arftaki Helga Tómassonar eins og sagt var i einu dagblaöanna. Ég er eigin- lega bara heppinn sveitastrákur.” Þetta segir Guölaugur Einarsson m.a. I viötali viö Vikuna, en hann hefur veriö ráöinn fastur dansari viö leik- og óperuhúsiö i Lubeck. Sjá bls. 28. jt* ÖMURLEGASTI BLETTUR A JARÐ- ' RIKI i Sagt er, aö Walled City I Hong Kong sé ömurleg- asti blettur á jaröriki. Hér er um neöanjaröarbæ aö ræöa,.þar sem 60.000 mannverur búa á ja.fn mörgúm ferkilómetrum. tbúarnir þekkja ekki sól- arljósiö nema af afspurn og lifa á þvi aö selja sjálfa sig og eiturlyf. En mitt i öllum þessum ó- skapnaöi er ofurlitil vonarglæta. Hver er hún? Sjá grein á bls. 10. BORGIN MILLI STRIÐS OG FRIÐAR Hvernig er daglegt lif einnar fjölskyldu I Saigon, borginni milli striös og friöar, þar sem fólk getur átt á hættu aö vakna viö fallbyssuskothriö hvenær sem er? Svariö viö þvi fæst I greinaflokki sem hefst i þessu blaði. Til þess aö komast heim til sin verður Nguyenfjölskyldan að klifra yfir gadda- vlrsgiröingar, og hermenn meö byssur um öxl fylgjast meö vegfarendum. Sjá bls. 6. KÆRI LESANDI: bjuggu þau skurðstofuna fyrir ,,Ég hugsaði mest um litla mig, tóku fram tækin. Við bamið mitt með viðkvæmni og hliðina á mér lá skjalataskan hálfgerðum hryllingi vegna min með náttfötum, þess, sem ég ætlaði mér að tannbursta og yfirlýsingu láta- gera við það. Eyða læknisins. Ég vissi að þetta þvi IHalda áfram að lifa ein, var hið skynsamlegasta, sem óbundin og áhyggjulaus. hægt var að gera nú og með Morgun einn snemma I tilliti til framtiðarinnar.J) september sat ég á bekk i Þetta er brot úr smásögu garðinum fyrir utan aðal- þessa blaðs, en þar er fjallað inngang sjúkrahússins. Það um mál, sem nú er mjög til var hráslagi i lofti, fyrsti umræðu hér á landi, — fóstur- andardráttur haustsins. Ég eyðingar. Söguhetjan er skalf og horfði á grasið og lauf menntuð nútimastúlka, sem trjánna. Sumarið var föinað. reyndi að bregðast við vanda- Þetta var hinn óhjákvæmilegi máli sinu á skynsamlegan gangur lifsins. Umhverfis hátt. En það reyndist hægara mig var fólk á leið til vinnu sagt en gert; Sagan er á bls. sinnar, — morgunflýtir. 12. , Inni á sjúkrahúsinu undir- VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur Edwald, Kristin Halldórsdóttir og Trausti Olafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttirog Sigríður Olafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 32.TBL.9. AGÚST 1973, 35. ARGANGUR BLS. GREINAR 6 Bænagerðir við altari Búddha, fyrsta grein í nýjum greinaflokki, sem nefnist Hin hliðin á Vietnam 10 Bær án laga, grein um ömur- legasta blett á jarðriki, neðan- jarðarbæinn Walled City í Hong Kong 32 Jóhanna hin óbugandi, grein um þjóðlagasöngkonuna Joan Baez 46 J-iann er enn með i spilinu, grein úm Konstantín, fyrrum Grikkja- konung VIÐToL: 20 „Fólk horfir — og svo hvíslast það á", rætt við Hrönn Hafliða- dóttur, sjónvarpsþul 28 ,,Ég er bara heppinn sveita- strákur", rætt við Guðlaug Einarsson, sem ráðinn hefur verið við leik og óperuhúsið í Lubeck SOGUR: 12 Ég bíð þín, smásaga eftir Moniku Strand 16 Hættulegt afdrep, framhaids- saga, þriðji hluti 44 Sönn ást, smásaga eftir Maup- assant V MISLEGT: 22 Tízkan hefur aldrei verið jafn fjölbreytt, umsjón: ' Eva Vilhelmsdóttir, tízkuhönnuður 24 3M — músik með meiru 26 Eldhús Vikunnar: Osturinn kórónar réttinn FORSÍDAN Hrönn Hafliðadóttir, sjónvarps- þulur, ásamt börnum sinum, Vikan leit inn til hennar á dögunum og það segir frá heimsókninni í máli og myndum á bls. 20. (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson). 32. TÐL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.