Vikan

Issue

Vikan - 09.08.1973, Page 36

Vikan - 09.08.1973, Page 36
„ÉG ER BARA HEPPINN SVEITASTRAKUR" Framhald af bls. 29 liði i leiklistarlifinu hér heima, þegar samningstimabili minu i Lubeck lýkur. Við gerum vonir Guðlaugs að okkar vonum og um leið og hon- um er færð þökk fyrir spjallið, óskum við honum góörar ferðar og velfarnaöar i Þýzkalandi og ánægjulegrar heimkomu. Von- andi fær hann þau tækifæri hér heima, að hann ilendist ekki erlendis eins og raunin hefur orðið á hingað til með marga islenzka dansara. — Ég vona að þessi sjúk- dómsgreining leiði i Ijós einhvern sjúkdóm, sem ég hefi ráð á! — Heyrðu elskan, það er hægt að kaupa hamingju! HÆTTULEGT AFDREP Framhald af bls. 19 að lita á klukkuna. Rödd hennar var dálltið hvell. Ég leit á klukkuna og sá, aö hún var oröin þrjú. — Það gerir ekk- ert til, ég hefi sofiö, hér um bil all- an timann. — Áttu við, að þú hafir fengið aö vera i friöi fyrir börnunum? Rödd Walters var svolitið loöin, þaö haföi greinilega verið nóg aö drekka I Portland. — Uss, sagöi Frances, reyndu aö vekja ekki börnin. Drottinn minn, ég get varla haldiö augun- um opnum. Góöa nótt, Anne, og reyndu aö sofa út I fyrramáliö. Þegar ég fór frá þeim, heyrði ég aö hún sagði við Walter. — Þaö hefur verið súkkulaö- iö.sem bjargaöi öllu, þaö gerir þaö venjulega. Þegar ég gekk eftir ganginum, leit ég oft umöxl, og ég varð ergi- leg viðsjálkmig. Hvers vegna var þessi óhugur I mér? Þaö var eng- in ástæða tii að æsa sig upp út af engu. Ég var með andstyggilegan höfuöverk. Það kom kannski af þvi, aö ég hefði legiö illa á sóf- anum. En þegar ég var komin i mitt eigiö rúm, gat ég ekki sofnaö fyrir þessum óhug og höfuöverk- urinn batnaöi ekki heldur. Sjálfri mér til huggunar, fór ég aö tuldra þaö meö sjálfri mér, sem mamma var vön aö segja: — Þetta veröur allt gott á morgun! Þaö var ennþá dimmt, þegar ég vaknaöi. Mér fannst eins og veriö væri aö berja i höfuöiö á mér. Nei, þaö var ekki i höföinu, þessi bar- smiö kom utan aö. Þaö var ein- hver aö berja aö dyrum hjá mér! Ég staulaöist út úr rúminu og fram aö dyrum. Þar stóö Frances, klædd i morgunslopp og náföl i framan. Fyrsta hugsunin hjá mér var, aö hún heföi drukkiö of mikiö um kvöldiö, aö hún væri meö timburmenn. — Hvar er Peter? sagöi hún og gat varla bært varirnar. Framhald á bls. 38 „FÓLK HORFIR OG SVO HVISLAST ÞAÐ A" Framhald af bls. 21 fingre”. Höndum minum virðist ganga vel aö rækta allt i kring um sig. Þaö er bara engin sól, en ég hef hérna Hawai-rós, sem opnaöi sig ykkur til heiöurs. — Það er náttúrulega dálitið ó- kurteist aö spyrja konu um aldur, en vegna þess aö ég þykist vita, aö margir lesendur Vikunnar hafi áhuga á þvi, hvaö ertu gömul? — Ég er nýlega oröin 31 árs, en ég segi þaö öllum, sem heyra vilja, aö ég hafi ekki elzt um nema eitt ár siöan ég varö átján ára. — Horfiröu mikiö á sjónvarp? — Já, dálftiö, þegar ég hef tima til. Annars hef ég i svo mörgu aö snúast, aö þaö veröur oft litill timi til aö sitja fyrir framan sjónvarp- iö. — Hefur þú einhver áhugamál fyrir utan sönginn. — Ég veit ekki hvaö ég á aö segja. . . Ég hef ákaflega gaman af allri handavinnu, en ég á reyndar litiö af þvl, sem ég hef unniö, þvi aö ég gef þetta út um hvippinn og hvappinn. Þaö er svo þægilegt og persónulegt aö gefa eitthvaö, sem ég hef sjálf gert. — Hefur þaö einhvern tima valdiö þér óþægindum aö vera „heimilisvinur þjóöarinnar?” — Nei, aldrei. Þaö er oft, aö fólk horfir, svo hvislast þaö á. Ég veit, aö þaö er veriö aö tala um mig. En ég læt þaö bara lönd og leiö. Svo er mér stundum heilsaö af fólki, sem ég þekki ekki neitt. En þaö er um aö gera aö taka hlutunum eins og þeir eru. OG ARNI BORGAÐI Framhald af bls. 25 þessum titli. Þeir vildu heimfæra hann upp á landhelgisdeiluna. En hvaö um þaö, textann samdi ég s.l. nýársnótt. Ég ætlaöi aö skreppa suöur i Njarövik aö heimsækja fjölskylduna og kom viö hjá kunningja minum»áöur en ég fór. En hann átti svo mikiö af rauövini, sem hann var hættur aö nota og auövitaö þurfti ég aö detta hálfpartinn yfir flöskuna, — og þetta endaöi allt svo, aö ég missti af rútunni og einnig þeirri næstu, þ.e.a.s. ég sofnaði — óvart, en þegar ég vaknaöi, var ég óvenju bjartsýnn, þaö var kominn bjartur dagur, nýr dagur, nýtt ár og sé settist niöur og samdi frum- drögin aö þessum texta.” Listen to just what I’ve got to say Every thing is comin’ my way Thing I’m gona be O.K. It’s true I know by now So I’ll sing it all again for you No longer need for you to feel blue Think of all the things you’ve ~ been through I love you So don’t try to fool me I know it makes you feel good inside No don’t try to fool me Come to me show me the smile that you hide Come to me kiss me Hold me tight ( Won’t you share this little song with me Try to sing it — it makes you feel free Wiil you spend this litle moment alone with m< Don’t try to fool me my love You know that I love only you Yes I love you I love you it’s true I realy could’nt live without you „Alltaf þegar ég fæ svona góöa tilfinningu, þá verö ég aö deila henni meö öörum.” Þaö er ekki hægt að segja annað, en aö þessi texti sé vel frambærilegur, en hvaöa skoðun hefur höfundurinn sjálfur á eigin textum og tónlist? — „Ég held«aö þetta sé tónlist, sem fólk getur haft gaman af og jafnvel gagn. Ég er ekki aö segja, aö textarnir séu neinn ógurlegur boöskapur, en þó held ég«aö i þeim felist ein- hver sannleikur og fólk getur fjandakorniö alltaf haft eitthvert gagn af sannleik. Annars er þaö hugurinn sem aö baki býr, sem mestu máli skiptir”. Hitt lagiö á plötunni heitir 5th Floorog fjallar textinn um mann, sem framdi sjálfsmorö* vegna þess aö hann hélt'aö hann heföi misst eina vininn, sem hann átti og I þessu tilfelli var þaö útvarp. Hann dreymdi draum, hann dreymdiiað hann heföi tapaö út- varpinu sinu, vaknaöi upp meö martröö og kastaði sér út um gluggan á fimmtu hæö. Have you heard about the man Who committed suicide? He was too afraid to live and die Locked in a lonly room Both day and night He didn’t dare to go outside His only friend was theradio... Svo segir m.a. I textanum, 5th Floor. Sá, sem þarna er um rætt, átti sér ekkerttakmark, ekkert aö keppa aö. Lifiö haföi engan til- gang annan, en aö hlusta á eina vininn, útvarpiö. En aö hverju keppir Jóhann? „Aö þroska, þvi þroski leiöir til hamingju. Hamingja er eftir- sóknarverö tilfinning, I þvi ástandi kemst maöur næst Guöi.” 36 VIKAN 32.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.