Vikan

Issue

Vikan - 09.08.1973, Page 37

Vikan - 09.08.1973, Page 37
MIÍSINC PíR&ONS feUUEAU — Mér þykir það leitt, ung- frú, en við getum ekki fundið eiginmann konu, sem engan eiginmann á! Þaö var og, en triiir hann á Guö og hvers viröi er Guö honum? „Ég trúi á Guö, já, en hver hann er eöa hvaö hann er? Fyrir mér er Guö tilgangur, til- gangurinn aö lifa lífinu, lifa heil- brigöu lifi. Ég trúi þvi, aö heil- brigt lfferni sé aö taka viö af dópstefnu, sem hefur verið rikjandi f poppinu.” Þar sem umræöur um Guö og tilveruna eru alltaf varasamar, þótti ráö aö fara ekki út i þaö um- ræðuefni nánar og veröur látiö hér viö sitja. — Dvöl Jóhanns f London varö einhver sú lengsta, sem nokkur poppari hefur afrekaö, fslenzkur. En borgaöi þaö sig. Allir vita, aö ekkert fæst án peninganna i þessum heimi, a.m.k. ekki hótelherbergi og stúdíótimi, Og hver var þaö svo< sem haföi áhyggjurnar? — „Þetta gekk allt i rólegheitum, svona til aö byrja meö. Þetta var hvort eö er allt i lagi, Ami borgaöi hóteliö (Amundi Ámundason, umboösmaöur), en eftir fjórar vikur hringdi Ami. Hann spurði, hvaö ég væri búinn aö gera og ég sagöi, ekki neitt. Þá sagöi hann mér aö koma heim, en ég sagöi bara nei og hann gat ekkert gert, þvf ég var í Englandi og hann á tslandi. Svö fór þetta nú aö ganga, allt fór fram úr áætlun og gæöin lika og þaö skipti mestu máli. Þegar svo teipiö meö upp- tökunum kom svo hingaö heim, ja þá brosti Ámi, — og lánaði mér 1000 kall”. BÆNAGERÐIR VIÐ ALTARI BODDHA____________ Framhald af bls 9 aðallega á íþrótfaþættina, einkum tennis en ekki knattspyrnu. Hann tók sjálfur þátt í íþróttum, þegar hann var yngri. Jólaglaðningur frá Banda- ríkjunum. 7 I rúm fimmtán ár hefur fjölskyldan búið á sama ísafura f .............. ■ HARÐVIÐARSALAN Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Simar 85005 -85006 stað. Nhung fékk húsnæðið um leið og fyrri vinnu og þau búa þar endurgjalds- laust. Einu útgjöldin eru 350 krónur á mánuði fyrir rafmagn og vatn. Þau búa í norðvesturhlutnorðvestur- hluta borgarinnar. Lágreist húsin þar eru fremur hör- leg. Þó að maður væri allúr af vilja gerður, er ekki hægt að segja að þar sé fallegt um að iitast eða þrifalegt, jafnvel þóekki sé tekið mið að gildismati Vesturlandabúa. En Nhung hefur gert ótrúlega vistlegt innan- dyra. Meðal þess sem hann hefur komið í verk er vatnssalerni, sturta og þvottaherbergi. Eldhúsið er óvenju vel útbúið og þar er kæliskápur, sem annars er sjaldgæfur á þessum slóðum. Þegar Nhung fékk húsnæðið, var ekki þakið í lagi hvað þá annað. Hann hefur gert við allt húsið. Hann hefur þiljað af fjögur svefnherbergi. Khai hefur herbergi út af fyrir sig og hjónin hafa líka sitt skot. Allt ber vott um smekkvisi og dugnað, þó að það sé að sjálfsögðu ekki sambæri- legt við það sem gerist á Vesturlöndum. Setustofan er i rauninni bráðskemmtileg. Veggirnir eru prýddir litmyndum klipptum út úr blöðum. Húsgögnin eru með pluss- áklæði. Þau eru gjöf frá Bandaríkjamönnum, sem Nhung vann með. Þeir gáfu fjölskyldunni líka þvottavél og fleiri heimilis- tæki. Leikfangaskápurinn á sér líka sina sögu. Yngri systir Nhungs er gift ríkum Bandaríkjamanni og hún sendir móður sinni 20 dollara mánaðarlega og fjöldann allan af gjöfum fyrir jól. Þó að hún sé Buddhatrúar, hefur hún tekið upp þennan jóla- gjafasið. Vert er að taka það fram, að bömunum er kennt að fara vel með leik- föngin sín. Munurinn á börnum Nhungs og börnun- um í næstu húsum er mjög mikill. Að eignast eigið hús er draumur f jölskyldunnar. Það er þó í öðru sæti á óska- listanum, næst á eftir góðri menntun barpanna. Húsið eitt myndi kosta fimm milljónir piasta eða í kring- um 850þúsundir króna. Það eru engir möguleikar á því að þau eignist hús í náinni framtíð. Nhung kaupir við og við happadrættismiða, en vinningurinn lætur bíða eftirsér. Bill og ný húsgögn eru Iíka á óskalistanum. Dagleg bænagerð við altari Buddha. 80% íbúa S.-Víetnam eru Buddhatrúar og það er Nguyenf jölskyldan líka.. Það hefur þó ekki teljandi áhrif á líf þeirra. Þau gera ekki betur en vita að það er buffalaárið og halda nýárs- hátíð í febrúar. Altari Buddha er á nokkurs konar barskáp. Buddhalíkneskið er skreytt nokkrum hálf- visnuðum, hvítum gladíól- um og þar lögar á rauðum lampa. Fullorðnu konurnar biðjast þar fyrir í örlitla stund á hverju kvöldi. Þegar Nhung segir frá þessu, verður helzt skilið á honum, að trúin eigi sér ekki djúpar rætur í honum. Til hofsins er ekki farið nema á hátíðisdögum eins og til dæmis afmælisdegi Buddha. Það er auðvelt að fá Nhung til þessað segja frá. Hann talar opinskátt um framtíðarvonir sinar og erfiðleika. Hann er einn þeirra, sem orðið hefur að leggja mjög hart að sér við vinnu, en telur það ekki eftir sér. Sen kann ekkert erlentmál, en mildi hennar við börnin er eftirtektar- verð. Natni hennar við elztu dótturina, sem er and- lega vanheil eftir slys, er aðdáunarverð. Bæði hafa hjónin eitthvað sérstakt til að bera, sem ókunnugur kemst ekki hjá að veita at- hygli. Því miðureru lítil líkindi á því að Nhung geti hrint í framkvæmd draumum sín- um um eigið hús og háskólamenntuð börn. Hann hefur lagt svo mikið á sig, að heilsa hans getur bilað hvenær sem er og verði hann að vera frá vinnu á f jölskyldan á hættu að troðast niður í svaðið. Hann þarf sannarlega á hvíld að halda og ætti að minnka við sig og bíða þess að Khai geti farið að hjálpa 32. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.