Vikan

Eksemplar

Vikan - 09.08.1973, Side 41

Vikan - 09.08.1973, Side 41
átti upptökiii á þessu, sigj Walter. — Hvaö skefti svo, þegar þiB komuö niöur aö tjörninni? Ég horföi ósjálfrátt á Ernest Hann stóö steinrunninn, ekki einn einasti vöövi hreyföist á ásjónu hans. — Hvaö skeöi viö tjörnina? spuröi Walter aftur. Var einhver þar? — Ég veit þaö ekki, — ég veit þaö ekki! Sandy var nú faiinn aö gráta. — Þú veizt þaö vist, sigö' Frances, — og nú skaltu s 'gja okkur allan sannleikann! Ég sá, hverr.ig Amy beit saman tönnunum, en hún hvislaöi aö Sandy: — Segöu okkur þaö allt, elskan. Vertu ekki hræddur! Og hann sagöi frá, án þess aö snúa sér viö, eins og hann vildi útiloka okkur öll, aö móöur sinni undanskilinni. — Viö sáum ekki vökina. Götin voru þar ekki fyrr um daginn, þegar viö vorum meö ykkur á isn- um. Og svo var ég næstum dottiras i eitt gatiö og ég kallaöi til Peters. og baö hann aö vara sig, er hanr. kom ekki auga á þetta gat og fór beintiþaöogég heyröi skvampiö og ég heyröi, aö hann kallaöi á hjálp. Ég flýtti mér til hans og ég náöi i hann og reyndi aö halda honum upp úr, en svo.... svo.... var hann ekki þar lengur, en húf- an hans lá á isnum. — Hvers vegna flýttir þú þér ekki heim til aö "k.alla á hjálp? spuröi Walter. — Ég þoröi þaö ekki. Ég hljóp heim og lagöist I rtímiö mitt. Ég þoröi ekki aö segja frá þvi. — Og þú yfirgafst þa.'na þinn bezta vin og lézt hann örukkna' öskraöi Frances. — Mamma, mamma! hljóöaöi hann. Hann hljóöaöi, svo aö þaö var eins og veriö væri að sarga i hjarta mitt. Hann hljóöaöi, þegar Amy bar hann út úr stofunni VIÖ sátum öll hljóö, en þaö var Walter, sem rauf þögnina. — Hvenær voru þessar vakir sagaöar i isinn? — Ertu viss um aö þær hafi ekki veriö þar, þegar viö vorum á skautum? Frances horföi spyrjandi á hann. — Já, ég er alveg viss um þaö. Þú sást þaö lika, Ernest. Ernest kinkaöi kolli. — Ég held, aö hver sem er gæti hafa sagaö þessar vakir i isinn. Einhver, sem hefur viljaö fá sér friskt loft eftir kvöldmatinn. Þaö er ekki lengi gert aö saga þessar vakir. Þaö getur veriö, aö sá eöa þeir, sem geröu þaö, hafi komiö rétt eftir aö viö fórum heim og haföi þá haft drjúgan tima til veiöa, þangaö til drengirnir komu þangaö aftur. Ég leit ekki á Ernest, en hugsaöi til þess, aö hann heföi fariö einn út kvöldiö áöur og gengiö i áttina aö tjörninni... Nei, þaö gat ekki veriö. Þótt undarlegt megi viröast, þá fannst mér jafnvel sennilegra, aö hann væri moröingi heldur en lygari. Klukkan var oröin tiu um kvöldiö, þegar Joan og Charles komu heim. Joan lá i rúminu og var ósköp litil og vesældarleg, þegar ég kom inn til hennar. — Segöu mér nú allt sem skeö hefur, sagöi hún. Þaö þýddi ekki neitt, aö leyna hana einhverju, svo ég sagöi henni allt, sem ég vissi. — Þú mátt ekki kenna þér um neitt, Anne, sagöi hún, þegar ég haföi lokiö sögu minni. — Þetta heföi getaö hent hvern sem var. Þaö var ekki þér aö kenna. NÝR 1IVÍ LD ARSTÓLL Á SNONINGSFÆTI MEÐ RUGGU. B l! JS L Mr 0 Ð HOSGAGNAVERZLUN 24. sept. — 23. okt. Vikan ætti aö veröa frábær fyrir þá, sem láta lltiö á sér bera, en fara sinu fram. Helgin veröur einnig mjög vel heppnuö, — ef ekki hendir eitthvaö óvænt, — sem þó eru litlar likur til. Haltu friö viö guö og menn. 24. okt. — 23. nóv. Frekar er útlitiö slæmt fyrir vikuna. Timafrekt vandamál biöur úrlausnar og sambandiö ekki sem bezt viö einhvern, sem áriöandi er aö hafa gott samband viö. 23. nóv. — 21. des. Vikan veröur mjög óvenjuleg og sérstak- lega hvaö varöar ástarmálin. Þú heldur þér heimavið og átt náöuga daga i faömi fjölskyldunnar, aö minnsta kosti fram aö helgi, Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. Rangar upplýsingar gætu gert þér lifið mjög leitt. Reyndu aö taka vel eftir öllu, sem fram fer I kringum þig og veittu þeim málum sérstaka sthygli, sem geta á einhvern hátt snert þig. 21. jan. — 19. febr. Þú dvelur’ á staö, sem þú hefur ekki komiö á áöur og kynnist fólki, sem þér hafði áöur virzt lttiö áhugavert. Láttu samt ekki hið nýja glepja þig, en reyndu eftir fremsta mætti aö skemmta þér vel, 20. febr. — 20. marz Vikan verður fremur hversdagsleg og ánægjuleg og á ekki eftir að veröa . þér minnisstæö, nema þú geýir eitthvert glappa- skot, sem litlar likur eru ab vlsu til. Allt viröist benda til, aö þú munir ekki kvika frá þinum beztu venjum. 32. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.