Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 09.08.1973, Qupperneq 44

Vikan - 09.08.1973, Qupperneq 44
Smásaga eftir Guy de Maupassant SONN AST Talið barst að ástinni, og nú spunnust heitar umræður um hana. Hin eilifa spurning var borin fram og rædd, hvort hægt væri i rauninni að elska nema einu sinni eða mörgum sinnum. Þaö var veriö aö ljúka kvöld- veröinum, sem haldinn var á setri de Bertrans markgreifa I byrjun veiöitlmabilsins. Ellefu veiöimenn, átta ungar konur og héraöslæknirinn sátu I kringum boröiö, hlaöiö ávöxtum og blómum. Taliö barst aö ástinni, og nú spunnust heitar umræöur um hana. Hin eilífa spurning var borin fram og rædd, hvort hægt væri I rauninni aö elska nema einu sinni eöa mörgum sinnum. Nefnd voru dæmi um fólk, sem haföi aöeins elskaö einu sinni af öllu hjarta, og einnig dæmi um aöra, sem höföu elskaö heitt mörgum sinnum. Karlmennirnir héldu þvl flestir fram, aö ástar- ástrlöan gæti náö valdi á sömu manneskjunni mörgum sinnum lfkt og einhver veiki og oröiö næstum banvæn, ef einhver hindrun væri I vegi. En kven- fólkiö, sem byggöi skoöanir sínar meir á skáldskap en sjálfu llfinu, hélt þvl fram, aö ást, hin sanna ást, hin mikla ást, gæti aöeins falliö hverri dauölegri veru einu sinni I skaut. Þær sögöu, aö hún væri sem þruma, þessi ást, og aö hjarta, sem sú ást heföi snert, yröi æ siöar svo tómt og út- brunniö, pö engin önnur ást, ekki einu sinni draumur um ást, gæti fest þar rætur aftur. Markgreifinn, sem haföi veriö- framtakssamur I ástum, ræddi skoöun slna á fjörlegan hátt: ,,Ég segi ykkur þaö satt, aö maöur getur elskaö mörgum sinnum af öllu afli og allri sál. Þiö nefniö dæmi um fólk, sem hefur drepiö sig vegna ástar, og teljiö þaö sönnun fyrir því, aö ný ást geti ekki kviknaö. Ég svara þvl til, aö heföi þetta fólk ekki gert sig tsekt I sllku flónskuverki sem sjálfsmoröi, sem svipti þaö öllum færum á annarri ást, þá heföi þaö læknazt, og þaö heföi byrjaö á nýjan leik aftur og aftur, þar til er þaö heföi dáiö eölilegum dauöa. Þaö gildir hiö sama um elskendur og drykkjumenn. Sá, sem hefur drukkiö, drekkur áfram - sá, sem hefur elskaö, elskar áfram. Þaö er aöeins undir skapgerö manna komiö.” Nú kusu þau lækninn til þess aö rökræöa þetta nánar. Hann var gamall læknir frá Parls, sem haföi flutzt upp I sveit. Nú báöu þau hann öll aö segja álit sitt á þessu. En hann haföi I rauninni ekkert ákveöiö álit á þessu. ,,LIkt og markgreifinn sagöi, er þaö aöeins undijr skapgerö manna komiö.” ,,Ég veit,” sagöi hann, ,,um ást, sem hélzt fimmtlu og fimm ár án þess aö dvlna einn einasta dag og liföi allt til dauöa.” Markgreifinn klappaöi saman lófunum. „Þetta er yndislegt,” sagöi frú nokkur. ^HvIlíkan unaö hlýtur þaö aö veita aö vera elskaöur þannig! Hvlllk hamingja að lifa fimmtlu og fimm ár umvafin svo djúpri, lifandi ást! Hve hamingjusamt og indækt hlýtur líf þess aö vera, sem er þannig elskaöur!” Læknirinn hló. „1 rauninni skjátlast yöur, frú,” sagði hann, „þvi að sá, sem var elskaöur svo heitt, var karlmaöur. Þér þekkiö hann. Það er Monsieur Chouquet, lyfsalinn I þorpinu. Og þér kannizt einnig viö kvenmanninn. Þaö er gamla konan, sem setti nýjar setur I stóla og geröi viö þá á annan hátt. Hún kom I þetta hús á hverju ári. En hvernig á ég aö koma ykkur I skilning um þetta?” Hrifning og áhugi kvennanna dvinaöi. A andlitum þeirra var fyrirlitningarsvipur, likt og þær litu svo á, aö ástin gæti aöeins lostiö hiö tigna og fræga fólk, sem væri þess vert, aö heldra fólk sýndi áhuga á málefnum þess. Læknirinn hélt áfram. „Fyrir þrem mánuöum var min vitjaö til þess að hjúkra gamalli konu. Hún var aö deyja. Hún haföi komiö hingaö I gamla vagninum slnum, sem var einnig heimili hennar. Gömul húöar- bikkja dró vagn gömlu konunnar, og meö henni voru alltaf tveir stórir, svartir hundar, sem voru vinir hennar og verðir. Presturinn var þegar kominn til hennar. Hún lét okkur vera vitni aö erföaskrá sinni. Hún sagöi okkur ævisögu sina til þess aö Þegar þau skildu, að þessi flökkukind haföi elskaö/hann, þá belgdust þau út af særöum sjálfsmetnaöi og gremju. 44 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.