Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 4
Vikan
49. TBL. 35. ÁRG. 6. DES. 1973
BLS. GREINAR
Nóttin var kyrr og stjörnurnar nærri
eftir Sigvalda Hjálmarsson 10
Þegar ég át slönguna eftir Jónas Guðmundsson 26
Þegar stytta Ingólfs var reist á Arnarhóli
eftirÁrnaÓla 74
Þegar
hús deyr
Ungur svissneskur
listraálari hefur
vakið athygli
með þrem samstæoum
myndum, sem hann
hefur gert. Þær
segja á áhrifamik-
inn hátt, hvernig
gamalt hús deyr.
Sjá greinarkorn og
litmyndir bls. 62.
Það er reimt á sjónum 82
Hús deyr 62
VIÐTÖL:
Hljómlist i hverju horni,
Askenazy-hjónin heimsótt 42
Listin á heima þar sem fólkið er,
rætt við Leif Breiðf jörð 58
Vikan spyr: Trúir þú á framhaldslif? 18
SÖGUR:
Jólagæsin, smásaga
ef tir Ragnar Þorsteinsson 14
Jólaboðið, smásaga eftir Helmut Busch 38
Hver er Laurel? framhaldssaga, 11. hluti 32
Óvenjulegur maður, framhaldssaga, 2. hluti 66
ÝMISLEGT:
Stjarnan eftir Einar Benediktsson 9
Jólagetraun Vikunnar 30
Börnin búa til jólagjafir, föndur 46
Jólakrossgáta 50
Lestrarhesturinn, barnablað 51
Vinsældakosnmg i poppþæ„ti 22
Jólasælgæti i Eldhúsi Vikunnar 98
Visnaþáttur Vikunnar 92
Jólaföndur
barnanna
J ólaundirbúningur-
inn er hafinn og
blessuð börnin
farin að bíða með
eftirvæntingu
eftir jólunum.
Gott er að reyna
að stytta þeim
biðina með því að
láta þau föndra
ýmislegt til dæmis
búa sjálf til
jóla-
Hver er
saga
Amarhóls?
Hvað eftir annað
hefur verið
ráðgert að reisa
hús á Arnarhóli.
Þar var hinu mikla
gistihúsi "Hotel
de Nord" ætlaður
staður..Þar var
ráðgert að reisa
Lat ínuskólann.
Þar var einnig
ráðgert að reisa
Alþingishúsið.
Og nú síðast hús
Seðlabanka íslands.
gjafir. Nokkrar
hugmyndir að slíku
er að finna í
föndurþætti, sem
Eva Vilhelmsdóttir
annast á bls. 46.
Árni Öla segir
sögu Arnarhóls
á blaðsíðu 74.
4 VIKAN 49. TBL.