Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 95

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 95
Hjómaknekk 2.dl rjómi 2 dl. ljöst sýróp 2 dl. sykur ' msk. smjör eða smjörliki Blandið saman rjóma, sýrópi, og sykur, og sjóðið i ca. 30-45 minút- Ur. Gerið prufu eins og i kara- úiellunum. Smjörið sett i. Hellið siðan massanum i tvöföld Pappirsmót eða kramarhús úr smjörpappir. Látið kólna. Geym- ið siðan undir loki, með pappir, á millí laga. Súkkulaðikonfekt . 1 1/2 dl. kakó 5 dl. sykur 1 dl. sýróp 2 dl. rjómi ögn af salti 2 msk smjör með smjörliki 1-2dl. saxaðar möndlur eða h.net- ur. *' Blandið saman kakó, sykri, sýrópi, rjóma og salti i pott með þykkum botni og látið sjóða i ca. 35 minútur. Prófið eftir ca. 30 minútur hvort nokkrir dropar af massanum stifna i köldu vatni og hægt er að rúlla þeim i kúlu. Ef svo er þá er massanum hellt i rúmgóða skál. Smjörið sett saman við og hrært vel i ca. 15 minútur. Hneturnar settar i og hellið siðan massanum i oliu- smurt form, sem t.d. er búið til úr álpappir. Lagið á að verða ca. 1 1/2 cm. að þykkt. Látið stifna og þá er þvi skipt i bita. Geymið innpakkað i álpappir. Þetta gera ca. 60 stk. Marengskonfekt 5 dl. sykur ögn af salti 1 1/2 dl. ljóst sýróp 1 1/4 dl. vatn 2 eggjahvitur 2 dl. saxaðar hnetur Blandið saman i pott, sykri, salti, sýrópi og vatni og látið sjóða lok- laust i ca. 30 minútur, þannig að það verði þykkur sykurlögur. Prófið i köldu vatni, hvort lengja brotni i þvi. Þeytið hvit- urnar stifar i fremur stórri skál og hellið siðan sykur- leginum saman við i ör- mjórri bunu. Þeytið vel allan timanrí. Þvi meira sem þeytt er þvi betra verður konfektið. Hellið siðan massanum á oliusmurða plötu og blandið hnetunum saman við. Rúllið út i aflangar pylsur 3-4 cm. breiðar. Pakkið þeim inn i smjörpappir eða álpappir og setj- ið í kæliskáp. Siðan eru þær skornar i ca. 1/2 cm. þykkar sneiðar. Þetta verða ca. 75 stk. SÚKKUL ADITOPPAK Súkkulaöitoppar 250 gr. suðusúkkulaði 1 dl. kokosmjöl 1 dl. saxaðar döðlur eða gráfikjur 1 dl. rúsinur 1 dl. saxaðar hnetur. Skiptið súkkulaðinu i smáa bita og setjið i skál sem sett er i vatns- bað. Hrærið i súkkulaðinu á með- an það bráðnar. Látið það ekki verða of heitt og gætið þess að gufa frá pottinum komist ekki i það, þvi þá verður það matt. .Blandið þvi næst öllu saman við og látið massann kólna dálitið. Setjið siðan i smáa hrauka á smurðan smjörpappir og látið stifna. Geymist undir þéttu loki. Þetta verða ca. 30 stk. 49. TBL \/u<'AN 9v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.