Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 10
a
UM TVÖLEYTIÐ síödegis á aöfangadag
komum viö á stööina I Benares. Ég tindi
farangurinn útum gluggann til aö foröast
mestu þröngina i ganginum. Nokkrir buröar-
karlar I sinu sérkennilega únlformi sem
raunar er litiö annaö en nokkrar rauöleitar
dulur og samlitur vefjarhöttur vildu endilega
fá aö hjálpa mér og tóku ekki nei fyrir nei, en
ef þaö er nokkuö sem getur sett mig úr jafn-
vægi þá er þaö þaö aö taka ekki til greina af-
dráttarlaus svör af minum vörum.
Svo kom þarna önnur manntegund og
spuröi „hershöföingjann” hvort hann vantaöi
ekki bil, en þarna var enginn hershöföingi
svo þaö kom ekki.til greina. Aftur á möti
spuröi ég manninn hvort hann vildi ekki láta
svo litiö aö sleppa feröatöskunni minni, og
geröi hann svo þegar honum skildist aö ég
væri geöverri en aörir skeggjaöir menn.
baö reyndist enginn hægöarleikur aö ná I
bn svo aö ráöi varö aö viö settumst uppá
hestvagn sem raunar var litlu veglegri en sú
kerra sem faöir minn notaði til aö aka skarni
á höla I gamla daga i Svartárdalnum. En þött
farartækiö væri óbeisiö og truntan ekki betri
en svo aö á Islandi heföi eigandinn veriö
kíagaöur fyrir Dýraverndunarfélaginu, Þor-
birni I Borg og þvi fólki, þá var ekillinn hrein-
asta fyrirtak, lék á als oddi og s! ýröi þaö sem
fyrir augu bar þótt vd rn.egi , ra að allt sem
hann • i hafi lómur uppspuni.
" Um miöjan vetur er Beneres, og raunar
allt Noröur-Indland, notalega híý á daginn
fyrir Vesturlandamenn, hitinn kannski 25
stig I skugga, en nóttin köld, birtan einkenni-
lega föl, allt landiö bleikt og rykfalliö. Þaö
geta veriö blóm á runnum, en samt er einsog
allur vöxtur sé stöðvaöur. Þessi svipur liggur
yfir borginni sem er miklu frægari en hún er
fögur.
Eftir krókótta leiö var komiö þangaö sem
viö áttum aö gista ásamt ööru ferðafólki sem
hugöi^t sækja ársþing Guöspekifélagsins
sem nalda átti milli jóla og nýárs i Benares.
Þaö var ekki gistihús, heldur skóli. Slikur
gististaöur var okkur betur aö skapi en ind-
verskt hótel, og vestrænt ferðamannahótel
samrýmdist ekki fjárhagsáætluninni. Mein-
ingin var lika aö feröast einsog heimamaöur.
Viö bárum dótiö okkar inni herbergi þaö
sem okkur hjónum var ætlað, og ég sé að
Baddý hefur skrifaö i dagbók sina aö þetta sé
aumlegasta vistarvera sem hún geti hugsaö
sér aö sofa I á jólanóttina'vafasamt aö fjár-
húsiö hennar Mariu hafi veriö hröslulegra.
Elfa baö strax um aö fá. aö sofa inni hjá
pabba og mömmu, hún kærði sig ekki um aö
búa I sinu herbergi.
+ Skólabyggingin var skeifulaga og i öll her-
bergi gengiö af yfirbyggöum palli eöa stétt
viö þá hliö sem inn vissi i skeifuna. 1 herberg-
inu voru tvö rúm meö botni riðuöum úr snæri,
ekki lengri en um 170 cm, enda fyrir börn en
ekki fullorðna, svo fæturnir á mér mundu
standa útaf. 1 annan staö var einn fóturinn á
ööru-rúminu sjö cm lengri en hinir svo I þvi
horninu var þaö langhæst. Þar var lika smá-
borð, mig minnir tvö, og lítill skápur. Ryklag
fyllti gluggakistur enda ekki nema aö nokkru
leyti rúöur fyrir gluggum, aö ööru leyti net
sem aö visu myndi hleypa I gegn bannsettu
moskitóinu ef þess væri von, en ekki miklu
stærri exemplörum úr skordýrarikinu.
Ég sá enga jólastemmningu á þeim mæög-
um. Ekkert okkar sagöi neitt, en viö hugsuö-
um vist þvi fleira: Hér hlaut að veröa kalt I
nótt. Hitinn mundi hrapa niöri 5-7 stig fljót-
lega eftir sólarlag og golan veröa nistings-
köld innum gluggann og óþétta huröina.
Maöur veröur kulsækinn eftir heitan dag,
þegar hitafalliö er oröiö 20 stig eöa meira.
Ég tók vist upp ritvélina og eitthvaö af
blööum enda meö grein I smiöum, en ég var
ekki i skapi til aö skrifa, vildi heldur lita i
kringum ftiig.
Rétt I þessu kom inn kona, dökkhærö og
fingerö og I rauöu guliofnu sarii. Hún talaöi
einsog enginn réöi neinu i tilverunni annar en
hún utan kannski sjálfur guö almáttugur —
sem þó gat veriö álitamál. Hvort viö vildum
ekki fara ibaö, hennar verk væri aö hita baö-
vatn og svoleiöis fyrir gesti, baöhúsiö væri
hinumegin i byggingunni. Á meöan hún talaöi
10 VIKmim 49. TBL.