Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 65

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 65
— Er allt I lagi með yður? Röddin var lágvær en hljómmikil. — Já, þakka þér fyrir, það er ekkert að mér. Hann virtist ætla aö segja eitthvað meira, en hætti viö og vék til hliðar, til að hleypa henni fram hjá. Mia settist undir tré i garðinum og þegar hún sat þar, ein I myrkr- inu, lét hún undan sorg sinni. Þetta heföi átt að vera hennar eigin hátiðisdagur, uppfylling innilegustu vona, en hér sat hún einsömul og henni varð svo ömur- lega ljóst að hamingju draumar hennar voru orðnir að engu. Mia lét undan sjálfs- meðaumkun sinni, en það var gott aö hljómsveitin byrjaði aftur að leika og ljósin voru kveikt i ullar- skemmunni, svo hún rankaði við sér. Hún var hrædd um, að ein- hver færi aö sakna hennar, svo hún þurrkaöi sér um augun og flýtti sér inn i veizlugleðina. Það voru ekki margir á dans- gólfinu, flestir gestirnir stóðu ennþá i smáhópum og drukku kampavin. Simon haföi séð fyrir þvi, að nóg var að drekka. Mia haugsaði með sér, að eina lausnin væri að slá þessu upp i kæruleysi. Já, kampavin var það sem hún þurfti. Hún var mjög fegin þvi, aö hafa losnaö við að skála viö Felicity og sýna þá hræsni, að óska henni til hemingju, en það var engin ástæða fyrir þvi, að hún reyndi ekki að taka þátt i veizlugleðinni. Hún smeygði sér milli gestanna og þegar hún mætti þjóni, með fullan bakka greip hún kampa- vinsglas og tæmdi það i einum teyg, setti það á bakkann aftur og tók fullt glas. Tvö eöa þrjú i viðbót myndu gera henni gott. miklu úrvali af allskyns vörum til jólagjafa Litið inn. HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jettný SkólavörBustíg 13a - Slrnl 19746 - Pósthóll 56 ■ Raykjavlk Hún fann strax skemmtilegan titring i tungunni. Hún var um það bil, að drekka úr þriðja glasinu, þegar sagt var fyrir aftan hana: — Væri ég i yðar sporum, myndi ég láta þetta vera. Undrandi og dálitið ergileg, snéri hún sér við og sá þá manninn, sem hún hafði rekizt á fyrir utan. — Jæja, svaraði hún. — Og hvers vegna ekki? — Vegna þess, að ég hefi i hug að dansa við yður, og þá þykir mér heppilegra, að þér séuð stöðug á fótunum. Þetta svar kom henni á óvart og hún var um það bil aö svara, þegar einn af hinum ungu aðdá- endum hennar greip um mitti hennar. — Mia, dásamlega stúlka, hvar hefirðu verið? — Þú lofaðir mér dansi. An þess að biða svars, þeysti hann henni fram á dansgólfið, i eins konar villimannadansi og hljómlistin varð æ hraðari og trumburnar óspart baröar. Aldrei __ fyrr hafði Mia sleppt sér svona al- * gerlega. Marion var bæði undrandi og óttaslegin. — Hvað hefir komið yfir Miu? sagði hún við Simon. — Kannski einum of mikið af kampavini, sagði hann. — En ég ■er feginn, að hún skuli skemmta sér svona vel. En Marion var ekki róleg og ótti hennar jókst, þegar Mia reif sig lausa frá dansfélaga sinum og hljóp til Charles, stillti sér upp fyrir framan hann og sagði stork- andi: — Komdu nú, frændi sæll, hvers vegna hefir þú alls ekki boðið mér upp i dans ennþá? Aður en hann gat svaraö, hafði hún þrifið hönd hans og dregið hann út á mitt gólf. — Mia.hvaðhefir komiðyfir þig? — Segðu ekki neitt, sagði hún biðjandi. Gefðu mér aðeins þennan dans, það er ekki til of mikils mælzt, að fara fram á einn dans. Það er þaö eina sem ég get eignazt. Felicity getur séð af þvi, er það ekki? Hann heyrði sársaukann i rödd hennar og sambland af meðaunk- um og samvizkubiti kom I staö þeirrar gremju, sem hann hafði fyrst fundiö til. — Elsku Mia min, frænka min litla, sagði hann, en svo þagnaöi hann skyndilega. Hann fann ilminn úr hári hennar, dúnmjúk- an vanga hennar við sinn. Þau voru svo upptekin hvort af öðru, að þeim var ekki ljóst, að allra augu beindust að þeim og fólkiö stakk jafnvel saman nefjum. Marion var að þvi komin, að gefa hljómsveitinni bendingu um að hætta aö spila, þegar hún sá hávaxinn og glæsilegan mann, snerta öxlina á Charles. — Má ég fá þennan dans? heyrði hún sagt fyrir aftan sig. Græn augu Miu skutu gneistum af hneykslun. Þetta var maður- Hlifíð pappirunum við óþarfa hnjaski og yður við stððugriieit i óreiðunni Bréfabindi og Lausblaðabækur í öllum stærðum, margir litir. Hulstur úr glæru plasti: fyrir félagsskír- teini, nafnskirteini, fyrstadags umslög, póstkort o.fl. A4 umslög og fólio með mismunandi lituðum kanti. Til fundar- halda: alls konar möppur og barmmerki. Kápur fyrir símaskrár. Haldið öllu í reglu á skrifstofu yðar, með því að nota vörur frá MÚLALUNDI. MÚLALUNDUR — ARMÚLA 34 — REYKJAViK - SlMAR 38400 OG 38401 Jólavörur Old Spicé og Tabac Pipuöskubakkar — gjafasett fyrir herra arin öskubakkar Atson seðlaveski fíeykjapíþur Vindlaskerar Pípustatíf Tóbakstunnur Tóbaksveski Tóbakspontur Sódakönnur Sjússmælar (sparklets syphon) fíonson kveikjarar fíonson reykjapípur Konfektúrval ' Vindlaúrval Töbaksverzlunín Þöll Veltusundi 3 (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu. —i— Sími 10775). 49. TBL. VIKAN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.