Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 6

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 6
 Samband ísl. samvinnufélaga \ J INNFLUTNINGSDEILD l<3t?HiJu4l Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást í Gefjun Austurstræti, Domus Laugavegi 91. og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæðaeftirliti. Reyhjnuihur Laugauegi 96 simh i 36 36 Dósturinn Langar svo í útvarpið Elsku bezti Póstur'. Hvað þarf ég að gera til að komast i Rikisútvarpið. Það er að segja, að kynna þátt eða eitthvað svoleiðis. Ég þekki manninn, sem kynnir lög unga fólksins, og hann segir, að islenzkan verði að vera góð. Er ekki eitthvað meira, sem þarf að læra, eða kemst maður i útvarp með kliku eingöngu? Þú verður að segja mér, hvað á að gera i þessu og hvert ég á að snúa mér, Einnig langar mig að spila i útvarpið, þvi ég se’m lög sjálfur. Hvað á ég að gera til að geta birt þau? Elsku Póstur, ég vona, að þetta lendi ekki i ruslakörfunni hjá ykkur, þvi ég hef aldrei áður skrifað þér. Siggi Helgi, plötusnúður P.S. Ef einhverjar bækur eru til um útvarp og þætti eða eitthvað svoleiðis, þá segðu mér, hvað ég á að gera. Þaö gildir áreiðanlega hjá Kikisútvarpinu, eins og svo viða, að þangaö er bezt að komast eftir leiðinni: maður þekkir mann, sem þekkir mann, sem þekkir mann. Neina þú getir sannfært ráðamenn um ótviræða hæfileika þina til þess að koma fram i út- varpi. En þú ættir varia að verða i vandra'ðum með að koma lögun- um þinuin á frantfæri, ef þau eru góð. Komdu þcr i samband við einhverja góða hljómsveit, setn vill taka að sér að kynna lögin og gera þau vinsæl. Ég veit ekki um neinar kennsluiiækur i þátta- stjórnun fyrir útvarp. Er til skáldaskóli? Kæri Póstur! ' Mig langar að fá svar við nokkrum spurningum ,svo ég Vona, að bréfið lendi ekki i rusla- körfunni l'rægu, sem þið hafið i pokahorninu. 1. A ekki eiginmaðurinn alltaf að vera i fyrsta sæti og börnin i öðru? Þannig er þvi ekki varið með mina foreldra, það er öfugt hjá þeim. 2 Veiztu um eitthvert ráð til þess að losna við minnimáttar- kennd? 3. Hvað er frjóvgun? 4. Þarf maöur að læra eitthvað sérstakt til að verða skáld? Ég meina, er til einhver skóli, þar sem maður getur lært að verða skáld, eða er bara nóg að fara til einhverrar útgáfu og biðja hana að gefa út bókina, sem maður hefur undir handleggnum, eftir að útgefandi hefur lesið hana og kannski ekki litiztsvo illa á hana? .Jæja, ég vona, að þú birtir þetta bréf frá mér, þetta er mjög áriðandi, sérstaklega að fá svar við siðustu spurningunni. Hvernig er stafsetningin, og hvernig er skriftin, og hvað lestu úr henni, og hvað heldurðu, aö ég sé gömul? Vertu sæll, Hulda. 1. Það eru vist cngar algildar reglur um það, cn ég tel það vcrða að fara eftir aðstæðum og málefnum hverju sinni. Það væri annars gaman að vita, i hvaða sæti mamma þin er á hcimilinu? Það skyldi þó aldrei vera þriðja? 2. Gott ráð við minnimáttar- kcnnd er að afla sér þekkingar og yfirburða á einhverju sérstöku sviði og reyna að skara þar frain úr, hvort scm um er að ræða námsgrein, iþróttagrein eða citt- livað annað. Takist að vinna sér álit annarra á einhverju sviði, liefur það mjög góð áhrif á sjálfs- álitið. 3. Frjóvgun verður, þegar sæðisfruma og cggfruma renna saman. 4. Ænei, það er vist ekkert skilyrði að hafá lært neitt, en ckki tcldi ég það skaða fyrir vcrðandi skáld að mennta sig dálitiö, áður en það leggur i hann. Og skálda- skóli er hreint enginn til annar en lifsins skóli. Stafsetningin er ekki góð, og ég varð að vikja stilnum dálitiö við, svo aö bréfið þitt yrði prenthæft. Skriftin er hroðvirknisleg, en bendir til þess, að þú sért gædd frjóu imyndunarafli. Ég gizka á, að þú sért 15 ára. Hvað skal segja? Komdu sæll, elsku Póstur! Ég þakka þér nú fyrir allt gamalt og gott. Ég hef skrifað þék áður og fengið svar, en nú er ég aftur i vanda stödd. Ég er með strák á föstu, hann er 6 árum eldri en ég. Þegar ég er stödd hjá honum, þá get ég ekki sagt orð, ég hef ekki hugmynd um, hvað ég á að segja við hann. Það halda allir, að ég sé svo merkileg með mig, stundum hitti ég hann i vinnunni, þá get ég heldur ekkert sagt. Hvað ráðleggur þú mér að gera? Svo þetta venjulega: hvað heldurðu, að ég sé gömul, og hvað lestu úr skriftinni? Hvernig fara vatnsberastelpa og vogarstrákur saman? R.S. Nú þykir mér týra, cr hann mállaus lika, drengurinn? Itlcssuð settu á þig rögg og opnaöu munninn. Þú getur talað við hann um veðrið og vinnuna, sjónvarp og bióinyndir, plötur og hvað það nú allt er, sem ungt fólk kann að hafa áhuga á. Þú getur verið viss um, að hann bítur þig ekki, heldur veröur ábyggilega grátfeginn, að þú skulir lika geta talað. Feimið og fátalað fólk fær óneitanlega stundum það orð á sig, að það sé merkilegt með sig. Hertu upp hugann og vertu svolit- ið alúðiegri við náungann. Þú crt I mesta lagi l(> ára, og skriftin bendir til samvizkusemi og blé- drægni. Vatnsberastelpa og vog- arstrákur ciga ágætlega saman, ef stelpan gerir ekki þær kröfur tii hans, að hann sé ööruvísi en hann er!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.