Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 94

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 94
 MARSIPANKÚLUR Jól aóeins einu sinni á ári Það eru bara jól einu sinni á ári og liklega búa húsmæður sjálf'ar til sælgætið aðeins þá. Hér fara á eftir nokkrar uppskriftir að ýmiss konar jólasælgæti: eldhús vikunnar UMSJON: DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSMÆÐRAKENNARI Tjong 2 dl. rjómi 2 dl. sýróp 2 1/2 dl. sykur 2 msk. smjör Allt sett i þykkbotna pott og soðið upp og látiö sjóða án loks ica.45 minútur. Prófið siðan hvort nokkrir dropar af massanum stifna i köldu vatni. Þá á að vera hægt að brjóta prufuna i bita. Ef þetta er ekki hægt látið þá sjóða dálitið lengur. Þá er massanum heilt á oliusmurða bökunarplötu og berið oliu á hendurnar og hnoðið massann vel. Dragið hann út og þvi betur sem massinn er teygður út i loftið þvi ljósari og finni „Tjong” fæst. Að siðustu er rúlluð út lengja, og er hún siðan klippt i smábita og pakkað inn i sellófan. Geymið i vel iuktu iláti. Þetta verða ca. 100 stk. Súkkulaðikaramellur 4 msk. kakó 1 1/2 dl. sýróp j1 2 di. sykur 3 dl. rjómi 1 msk. smjör eða smjörliki Allt sett i pott með þykkum botni. Látið suðuna koma upp og hrærið i. Látið sjóða i ca. 45 minútur. Takið siðan prufu i köldu vatni, og eiga- þá nokkrir dropar af massanum að stifna. Hellið massanum siðan i litil pliseruð álform, eða i stórt form sem búa má til úr álpappir. Farið siðan með hnif i massann og mótið vel fyrir karamellunum með honum áður en hann stifnar alveg og skerið svo siðar alveg i sundur. Pakkið siðan inn i sellofan eða álpappir. IFYLLT MARSIPAN BRAUÐ Marsipankúlur eða Fyllt marsipan brauð Kaupið tilbúinn marsipanmassá eða búið til sjálfar úr: 200 gr. flórsykur 200 gr. malaðar möndlur 1-2 eggjahvitur Hnoðið fljótt saman og setjið eggjahvituna i smátt og smátt. Siðan má lita marsipanið með mismunandi lit og búa til kúlur. Þá má hnoða upp i marsipaninn söxuðum hnetum, söxuðum cocktailberjum, rauðum eða grænum. Mótið siðan i aflangar lengjur og setjið hjúpsúkkulaði utan um. Þá má að sjálfsögðu bragðbæta marsipanið með rommi eða konjaki eða öðru sterku. 98 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.