Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 71

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 71
Siguröur málari Guðmundsson , skyldi flytja'erindi i félaginu um þetta mál, en þeir Jón borkelsson rektor og Jóri Arnason skyldu gera athugasemdir viö tillögur hans. Á næstu tveimur fundum flutti Sigurður svo mál sitt, og hefur það eflaust verið langt og ýtar- legt. En tillögur hans voru þess- ar: Byrja skal á því að semja rit- gerð um Ingólf og skrifa sögu Reykjavikur frá öndverðu, til þess að skýra þetta málefni fyrir landsmönnum. Siðan skyldi leita samskota um allt land til þess að reist yrði listrænt minnismerki um Ingólf Arnarson. Hér er i fyrsta skipti vakið máls á því, aö náuðsynlegt sé að rita sögu Reykjavlkur. Og hér er einnig i fyrsta skipti stungið upp á þvl aö reisa likneskju af Ingólfi Arnarsyni, og verður Sigurður málari þess vegna að teljast upp- hafsmaður að því. Hér var þá engin sllk llkneskja til I bænum (Thorvaldsen kom ekki fyrr en 1875). Miklar umræður urðu um mál- ið, en svo virðist sem flestir hafi veriö sammála. Var svo kosin nefnd til þess að berjast fyrir málinu og voru I henni Sigurður málari, Sveinn Skúlason alþm. Gisli Magnússon kennari og Jón Þorkelsson rektor. Var þarna ekki valið af verri endanum. 1 mal um vorið var efnt til rit- gerðasamkeppni um 6 ákveðin efni, þar á meðal Sögu Ingólfs og Reykjavíkur. Einnig var sam- þykkt, að ef margar góöar rit- gerðir bærust um eitthvert efni, en engin um önnur,'þá mætti verðlauna þrjár ritgerðir I þeim flokki. Slðan innti forseti nefndini eftirhvaöhúnhefðigert I minnis- varðamálinu Og hvaö henni heföi oröið ágengt. En þá voru svör fremur dauf og kvaðst nefndin hafa afráðið að gera ekkert I málinu fyrir næsta alþingl, nema að undirbúa það sem bezt. Þá um haustiö (5. nóv. 1863) birtist i ,,bjóðlifi” grein frá Hall- dóri Kr. Friörikssyni kennara. Hann mun ekki hafa verið I Leik- félagi andans. Þar minnist hann á að kominn sé tlmi til þess að hugsa um hvað eigi að gera á 1000 ára afmæli landnámsins. Vill hann að þjóðin geri eitthvert átak til þess að frægja þau timamót, og i stingur upp á þvi að reist verði 1 Safnahús, einkum þó fyrir Forn- tta Ingólfs í Arnarhóli gripasafnið. Skoraði hann á alla ‘ Islendinga að skjóta nú saman fé i þessu skyni, helzt árlegu tillagi i þau 11 ár, sem séu til stefnu. Liklegt er að þessi tillaga hafi dregið móð úr Sigurði málara, þvi að honum var Forngripasafniö mjög hartfólgið. Er og sagt að hann hafi seinna lagzt á sveif með Halldóri Kr. Friðrikssyni. Svo var það I mai næsta ar (1864) að forseti Kvöldfélagsins kraföi Ingólfsnefndina sagna um Hinn 12. ágúst birtust svo tvær greinarum málið i „Þjóðólfi”. Er önnur undirrituð B.... og telja menn að hana hafi Jón Árnason skrifað. Sé svo, þá er sýnilegt að eitthvað hefir verið farið að kast- ast I kekki milli hans og Sigurðar málara. Byrjar hann á þvl að minnast á áskorun Halldórs Kr. Friðrikssonar, og segir aö það sé óviðeigandi að reisa hús til hvaö hún hefði gert. Sígurður málari varð fyrir svörum og kvaðst állta að erin væri ekki kominn tlmi til að hreyfa þessu opinberlega, en hann hefði ritað hjá sér ýmislegt um þetta efni. A næsta fundi, sem haldinn var I öndverðum júni, kom GIsli Magnússon svo fram með ;upp- kast að grein til þess að birta i blaöi. Kvað hann nefndina sam- mála um að koma málinu þannig á framfæri viö almenning. Einnig ætlaði hún sér að koma þvi á framfæri við heldri menn, svo sem Jón Guðmundsson ritstjóra, sem þá var formaöur bæjar- stjórnar. Vildi nefndin að hann kallaði saman bæjarstjórnarfund ogkysi þar I nefnd stiftamtmann: inn, bæjarfógeta og sjálfan sig. — Þetta þótti rétt ,og var nefndinni falið að gera þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.