Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 37

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 37
— Já. — Maðurinn yðar er kominn til að sækja yður. I stora salnum tyrir íraman var hópur hippa, sem verið var að taka fingraför af. Michael var þar að tala við mann, sem sat bak við stórt skrifborð. — Pabbi! Michael greip Jimmy i faðm sér og athugaði hann nákvæmlega. Hann var svo hávaxinn og snyrtilega klæddur, að henni datt fyrst i hug, hve ólikt væri að sjá þau. — Okkur þykir þetta mjög leitt, frú Devereux. En það skeður svo oft, að saklaust fólk flækist óvart með, þegar þessar mótmæla- göngur eru á feröinni. Augu Michaels voru isköld, þegar þau virtu hana fyrir sér. — Hún litur sannarlega ekki betur út en hitt fólkið. Hvers vegna ertu i þessari múnderingu? — Ég var að mála eldhúsið. Þetta voru mestu garmarnir, sem ég gat fundið. Það var greinilegt að Michael létti við þessa skýringu, og sömu- leiðis lögregluþjóninum. Það var liklega leyfilegt að klæða sig þannig, þegar vérið var að mála eldhús. Jimmy mundi ekki eftir litla leikfélaganum sinum, fyrr en þau voru á heimleið i bilnum. — Hvar er Bonnie, pabbi? — Þegar ég ók að heiman voru þær Myra og Sherrie að lokka hana undan bil Patricks, þar sem hún hafði falið sig. Vertu bara rólegur Jim, henni liður prýði- lega. Michael sagði Laurel, að Myra hefði hringt til flugvallar- ins, um leið og hún missti sjónar á Jimmy og Laurel. Það sáust ennþá ljós merki eftir uppþotiö fyrir framan húsin. Michael tók upp rifrildið af plaggati, sem var fast i runna fyrir framan dyrnar og leit á hauskúpuna með flugmannshúf- unni. — Michael, hefir þú nokkurn tima heyrt mig kallaða Sunny? Einn unglingurinn þarna á stöö- inni sagðist þekkja mig. Heldurðu að hann hafi sagt satt? — Varla. Hann hefir ruglað þér saman við einhverja aðra. Þetta kvöld tókst Laurel að lokka manninn sinn. Það var ekki tiltakanlega erfitt. Michael virtist eiginlega skemmt við þetta athæfi hennar. Hún taldi sjálfri sér trú um, að hún hefði gert þetta til aö þurrka burt atburði dagsins, svipinn á svarta andlitinu og ær- andi havaðann. En þegar hún lá i örmum Michaels, var hún ekki viss um, að sú hefði verið ástæöan Hann var ekki viökvæmur elsk- hugi, ekki einu sinni i þetta sinn, þegar það var svo fjarri þvi, að hann væri reiöur. Það var engu ltkara en að hann hefði nautn af þvi að vera haröleikinn við hana, eins og hann vildi gera hana hrædda. Og henni fannst það siö- ur en svo óþægilegt. Þegar hún fór i fyrstu heimsóknina til Gilchrist læknis, sagði hún honum, eins nákvæm- lega og hún gat-, frá öllu sem haföi skeö daginn, sem uppreisnin var. — Tveir þeirra kölluðu mig Sunny. Ætti ég að reyna að ná sambandi við þá, læknir, til að vita hvort ég get fengið eitthvað meira út úr þeim? Ég gæti lika sett auglýsingu i blaðið. — Hvers vegna spurðuð þér þá ekkl nánar um þetta? — Égvarblátt áfram óttasleg- in. — Væruð þér ekki jafn ótta- slegin nú? — Ég veit það ekki. — Haldið þér, að þér séuð þessi Sunny? — Það veit ég ekki heldur. En ég verð að fá að vita þaö. Ég verð sjálf að gera eitthvað i þessu, ég get ekki setið svona og beðið.... — Hvers vegna ekki? Eruð þér ennþá hrædd um, að maðurinn yðar fleygi yður á dyr? Eða að einhver ætli að myrða yður? — Ég held að Michael sé alls ekki búinn að ákveða, hvað hann gerir. Það getur verið, að hann fyrirgefi mér aldrei, að hann sé ennþá að leita að stúlkunni, sem hann skildi eftir, þegar hann fór til Vietnam. Ef ég aðeins gæti munað, þá yröi allt svo miklu auðveldara.... Grunurinn... sem hún fann ósjálfrátt fyrir.. óljósar myndirn- ar, sem stundum skutu upp koll- inum i hugskoti hennar. Nei, hún gat ekki ásakað neinn, ekki fyrr en hún gæti komizt aö einhverju fleiru. — Hvað er unnið við það, að vita hvort þér eruð þessi Sunny, eða ekki? Nei, frú Devereux, þér eruð ekki ennþá nógu vel undir það búin, að vita allan sann- leikann... — Jú, þaö er ég! — Nei. Ef þér væruö það, þá væri ekkert þvi til fyrirstöðu að minnið gerði vart við sig, nema þér sjálf. Og það sem þér viljiö reyna að sannprófa, er aö létta af yður þeirri hugarkvöl, að vita ekki hvers vegna þér yfirgáfuð barnið yðar. Einhverja ástæðu, einhverja sennilega ástæðu. Það er ekki eingöngu til að sanna það gagnvart manninum yðar, heldur til aö losa yður sjálfa við þessa óvissu. Þér eigiö svo erfitt með að búa við þessar sektartilfinningu. — Nei! Þetta var ekki min sök... Þegar mér var sagt, að Michael væri.... Að Michael væri dáinn. Hún vissi nú, aö einhver haföi fullviss- að hana um þaö og að hún hafði trúað þvi... Gilchrist læknir hallaði sér yfir skrifborðið og brosti þessu töfr- andi brosi sínu. Hún þagnaði og henni var ljóst, að hann geymdi alltaf þetta bros þar til siöast. — Frú Devereux, er þetta ekki eitthvað, sem þér hafiö sjálf fund- ið upp, til að reyna að friöa sam- vizkuna? Ef yöar fyrra lif hefði verið flekklaust, þá heföuð þér ekki ósjálfrátt reynt aö skjóta þvi undan. Hann var sjalfsagt hygginn og sniðugur. Hún hataði hann! Og þegar Laurel fór aftur út i eyðimörkina, þá var þaö að sumu leyti vegna þess að hún vildi sýna Gilchrist lækni, að hann hefbi á röngu að standa.... Framhald i næsta blaði. isafura í lita úrvali meö áferö sem þolir bæði högg og rispur. HARÐVIÐARSALAN Grensásvegi 5— P.O.BOX 1085 Simar8SOOS -8S006: 49. TBL. VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.