Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 11

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 11
Sigvaldi Hjálmarsson segir frá jólum i austrænm bwg lagaBi hún sariíö á öxlinni svo betur sæist mikilfenglegt vaxtarlag. Þetta yröi jólabaöiö. Hver fengi sina fötu, kannski tvær, færi innl litinn klefa, afklædd- ist og hellti yfir sig vatni úr skál, hæfilega blönduöu meö köldu úr krananum þvi i föt- unni væri þaö viö suöu. — Já, auövitaö þyrftum viö aö baöa okkur. Næst kom inn ungur maöur og vildi þvo fyrir okkur tau. Hann var ljúfmennskan sjálf, meö þetta undarlega sorgmilda ind- verska bros á andlitinu. Mig var fariö aö langa i kaffi og fór þvi aö skyggnast um eftir matstofunni. Hún reynd- ist vera i annarri byggingu, myndarlegasta húsi sumt undir þaki og sumt i eins konar porti. Auövitaö hét matsalan bojanasala, þaö eiga indverskar matstofur aö heita. Framundir kvöldmat sem var um sexleytiö minnist ég ekki aö Viö tækjum okkur neitt sérstakt fyrir hendur. Þetta var nauöa hvers- dagslegur. dagur og heföi vafalaust alveg gleymst ef ekki heföi veriö aöfangadagur jóla heima á Fróni, aö ööru leyti en þvi sem sett væri á minnisblöö. Og svo fór kiukkan aö halla i sex. Ef viö ætluöum aö halda jól færi aö veröa heilagt. Hér væru litil tök á þvi, enda kannski fróölegt aö vita hvort jólin væru nokkurstaöar hjá manni nema á matboröinu. Þau ættu þó aö vera eitthvaö meira en matur og jólagjafir hjá fullorðnu fólki. Fólk tók nú aö drifa hvaöanæva aö mat- stofunni. Allir gengu fyrst aö snyrtingunni og þvoöu sér um hendur. Allir Indverjar þvo sér áður en þeir matast, og þeir þvo sér lika aö lokinni máltiö. Þetta eru siðir brahmina. Matsalurinn var vanalegur brahmina mat- salur. A gólfinu voru langar raöir af lágum skemlum, varla meira en 5 cm. háum, og viö þá mottur Ur strái til aö sitja á. Meöfram ein- um veggnum var svo röö af vanalegum litl- um borðum einsog viö notum á Vesturlönd- um og trébekkur á bakviö. A mörgum brah- mina veitingahúsum eru nú oröiö eingöngu slik borö og matast iöulega aöeins einn maö- ur viö hvert. Viö námum land fyrir miöju. Aö visu á ég niiorðiö hægt meö aö sitja á krosslögöum fót- um og matast af gólfinu, en þá var ég enn stiröur viö sllkt og vildi eymast á ökklum. Nokkrir menn kynntu sig og spuröu fregna af landi elds og Isa, en lltiö varö um samræö- ur þvi nú kom maturinn. Súpa var borin fram I litlum skálum úr brenndum leir sem enga gljáhúö haföi svo barmurinn var æriö snarpur viö vör. En þurrmetiö var framreitt á laufblööum, ekki bananablööum einsog tiökaöist suöurfrá, heldur einhverjum stórum laufum sem ég kann ekki aö nefna og næld voru saman meö flisum á stærö viö eldspýtur. Og á þessa tandurhreinu mottu voru látnir hrisgrjóna- réttir af ýmsum tegundum, baunir, púri og margs konar lystilegir jurtaréttir aörir ásamt tilheyrandi kryddi sem ekki má vanta. Svo fékk maður ghi, brætt og hreinsaö smjör, glært einsog finasta olia. Mér féllur noröur-indverskur matur einkar vel, en kann ekki aö lýsa honum á sama hátt og hinum suöur-indverska brahmina mat sem hefur veriö daglegur kostur minn þar eystra. Viö heföum getaö fengiö gaffal og skeiö, en notuöum bara guösgafflana einsog hinir. Ind- verjar matast meö hægri hendi, sú vinstri má ekki koma þar nærri, hún er notuð til annars. Þeir hafa lag á aö taka hann upp á visifingur og löngutöng og ýta honum svo uppi sig meö þumalfingri. Þetta gat ég aldrei, hand- leggurinn og fingurnir of stiröir. 1 staöinn reif ég niöur púriiö og beitti þvi til að ná upp matnum. Þetta var mér sagt aö væri næst- besta aöferðin og þyrfti útlendingur ekki aö fyrirveröa sig fyrir aö nota hána. Indverjar matast af mikilli háttvisi og ata sig ekki út þótt þeir matist meö fingrunum. Þaö er auövelt aö halda kurteisisreglur hjá þeim. Bætt er á blaðið hjá manni meöan lyst- in endist, og þvi er fagnaö ef rösklega er tekiö til matar. 49. ÍBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.