Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 11

Vikan - 06.12.1973, Side 11
Sigvaldi Hjálmarsson segir frá jólum i austrænm bwg lagaBi hún sariíö á öxlinni svo betur sæist mikilfenglegt vaxtarlag. Þetta yröi jólabaöiö. Hver fengi sina fötu, kannski tvær, færi innl litinn klefa, afklædd- ist og hellti yfir sig vatni úr skál, hæfilega blönduöu meö köldu úr krananum þvi i föt- unni væri þaö viö suöu. — Já, auövitaö þyrftum viö aö baöa okkur. Næst kom inn ungur maöur og vildi þvo fyrir okkur tau. Hann var ljúfmennskan sjálf, meö þetta undarlega sorgmilda ind- verska bros á andlitinu. Mig var fariö aö langa i kaffi og fór þvi aö skyggnast um eftir matstofunni. Hún reynd- ist vera i annarri byggingu, myndarlegasta húsi sumt undir þaki og sumt i eins konar porti. Auövitaö hét matsalan bojanasala, þaö eiga indverskar matstofur aö heita. Framundir kvöldmat sem var um sexleytiö minnist ég ekki aö Viö tækjum okkur neitt sérstakt fyrir hendur. Þetta var nauöa hvers- dagslegur. dagur og heföi vafalaust alveg gleymst ef ekki heföi veriö aöfangadagur jóla heima á Fróni, aö ööru leyti en þvi sem sett væri á minnisblöö. Og svo fór kiukkan aö halla i sex. Ef viö ætluöum aö halda jól færi aö veröa heilagt. Hér væru litil tök á þvi, enda kannski fróölegt aö vita hvort jólin væru nokkurstaöar hjá manni nema á matboröinu. Þau ættu þó aö vera eitthvaö meira en matur og jólagjafir hjá fullorðnu fólki. Fólk tók nú aö drifa hvaöanæva aö mat- stofunni. Allir gengu fyrst aö snyrtingunni og þvoöu sér um hendur. Allir Indverjar þvo sér áður en þeir matast, og þeir þvo sér lika aö lokinni máltiö. Þetta eru siðir brahmina. Matsalurinn var vanalegur brahmina mat- salur. A gólfinu voru langar raöir af lágum skemlum, varla meira en 5 cm. háum, og viö þá mottur Ur strái til aö sitja á. Meöfram ein- um veggnum var svo röö af vanalegum litl- um borðum einsog viö notum á Vesturlönd- um og trébekkur á bakviö. A mörgum brah- mina veitingahúsum eru nú oröiö eingöngu slik borö og matast iöulega aöeins einn maö- ur viö hvert. Viö námum land fyrir miöju. Aö visu á ég niiorðiö hægt meö aö sitja á krosslögöum fót- um og matast af gólfinu, en þá var ég enn stiröur viö sllkt og vildi eymast á ökklum. Nokkrir menn kynntu sig og spuröu fregna af landi elds og Isa, en lltiö varö um samræö- ur þvi nú kom maturinn. Súpa var borin fram I litlum skálum úr brenndum leir sem enga gljáhúö haföi svo barmurinn var æriö snarpur viö vör. En þurrmetiö var framreitt á laufblööum, ekki bananablööum einsog tiökaöist suöurfrá, heldur einhverjum stórum laufum sem ég kann ekki aö nefna og næld voru saman meö flisum á stærö viö eldspýtur. Og á þessa tandurhreinu mottu voru látnir hrisgrjóna- réttir af ýmsum tegundum, baunir, púri og margs konar lystilegir jurtaréttir aörir ásamt tilheyrandi kryddi sem ekki má vanta. Svo fékk maður ghi, brætt og hreinsaö smjör, glært einsog finasta olia. Mér féllur noröur-indverskur matur einkar vel, en kann ekki aö lýsa honum á sama hátt og hinum suöur-indverska brahmina mat sem hefur veriö daglegur kostur minn þar eystra. Viö heföum getaö fengiö gaffal og skeiö, en notuöum bara guösgafflana einsog hinir. Ind- verjar matast meö hægri hendi, sú vinstri má ekki koma þar nærri, hún er notuð til annars. Þeir hafa lag á aö taka hann upp á visifingur og löngutöng og ýta honum svo uppi sig meö þumalfingri. Þetta gat ég aldrei, hand- leggurinn og fingurnir of stiröir. 1 staöinn reif ég niöur púriiö og beitti þvi til að ná upp matnum. Þetta var mér sagt aö væri næst- besta aöferðin og þyrfti útlendingur ekki aö fyrirveröa sig fyrir aö nota hána. Indverjar matast af mikilli háttvisi og ata sig ekki út þótt þeir matist meö fingrunum. Þaö er auövelt aö halda kurteisisreglur hjá þeim. Bætt er á blaðið hjá manni meöan lyst- in endist, og þvi er fagnaö ef rösklega er tekiö til matar. 49. ÍBL. VIKAN 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.