Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 85

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 85
saman, en fann ekki neitt, sem bent gæti til þess hvað hefði orðið af mönnunum. Skipstjórinn gaf skipun um, aö nýir menn færu um borð i skonnortuna og sigldu henni til lands. Nú ætti einn maður að standa vörð allan sólar- hringinn og ef eitthvað kæmi fyrir, átti hann aö hrópa á hjálp til Ellen Austin. Morguninn eftir var skonnortan horfin. Skip- stjórinn á Ellen Austin leitaði hennar dögum saman, en án árangurs-og fyrirspurnirnar, sem hann gerði eftir komuna til New York, voru árangurslausar. Skonnortan dularfulla var horfin sporlaust. Áhöfnin á Ellén Austin yar að sjálfsögðu sannfærð um að þetta merkilega skip hefði veriö i höndum yfirnáttúrulegs valds. Hún var viss um, að ekki væri hægt að skýra hvarf hennar eftir neinum venjulegum leiðum. 1 september árið 1894 mætti þýzka gufuskipið Pickhuben amerlsku skipi á Indlandshafi. Þegar gufuskipið nálgaðist, gat skipstjórinn á þvi lesið nafnið Abby S. Hartá ameríska skipinu. Ekkertlifsmark var um borð, svo að sjálfboðaliðar af Pickhuben fóru að rannsaka skipið. Undir þiljum fundu þeir alla áhöfnina liggja dauða. Abby S. Hart var dreginn inn i Tablefjörð viö Góöravonar- höfða. 1 dagbókinni stóö, aö siðasti viðkomustaður skipsins hafði verið Tanjong Pick á Jövu, þar sem sykri haföi verið skipað um borð. Hiö yfirnáttúrlega hafði enn einu sinni gripið i taumana. ODYRUSTU FERÐIRNAR TIL GLASGOW OGLONDON í samvinnu við B.E.A., Flugfélag Islands og Loft- leiðir getum við nú boðiðóvenju hagstæðar ferðir til Glasgow og London. Ferðir til London verða hvern laugardag frá og með 10. nóvembertil 30. marz. Verð kr. 1 5 900 (Regent Palace) og kr. 19.900 (Cumber- land). Innifalið i verði: flugferðir og gisting í 7 næturásamt morgunverði. Ferðir til Glasgow verða annan hvern föstudag frá 16. nóvember. Verð kr. 13.500 og innifalið er: flugferðir, gisting i 3 nætur á Ingram Hotel í hjarta borgarinnar (öll herbergi með baði og sjónvarpi) morgunverður og kvöld- verður, skoðunarferð um Glasgow og nágrenni og aðgöngumiði að knattspyrnuleik. Hér er um einstakt tækifæri að læða til að heimsækja Bretland í vetur með óvenju hagstæðum kjörum. FERÐAMIBSTQÐIN H.F. Aðalstræti 9, símar 1 1 255 og 1 2940 Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Þú getur náö glæsileg- ur árangri aö afloknu miklu starfi viö ein- hverja fræöslu- stofnun. Gengi þitt er aö sjálfsögöu komiö undir þvi, hve gaum- gæfilega þú rækir nám þitt og hve vel þér tekst aö bægja frá vmsum truflandi árif- * Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. Gagnger breyting á háttum þinum gæti halt mikla gæfu i för meö sér fyrir þig eða jaínvel reynzt nauð- synleg. Bægöu frá þér hégómagirni og öllum freistingum til and- varalausra athafna, sem gætu dregið dilk á eltir sér. Vandaðu vel undirbúning allra framkvæmda. Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. des. Þú þarft að vera á varöbergi gegn freistingu, sem veröur á vegi þinum i óvæntri mynd, svo að þú munt eigi eiga gott með aö átta þig á henni i fyrstu. Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. Það verður lögö fyrir þig nokkuö ströng prófraun, sem krefst óskertrar orku þinnar og þolinmæði. Þú skalt þvi forðast truflanir og áhrif sem leitt gætu til sóunar á kröftum Vatnsbera- merkið 21. jan. — 19. febr. Persóna eða málefni, sem þú hefur bundiö miklar vonir viö, munu að likindum valda þér vonbrigð- um. Þér mun reynast erfitt að hafa hemil á tilfinningum þinum og ef til vill hyggja á hefndir. Fiska- merkið 20. febr. — 20. marz Það verður krafizt af þér fórnar, sem litið útlit er fyrir að verði metin að verðleikum af þeim, sem næst þér standa. En það sem mikilvægara er: þetta mun færa þér per- sónulegan ávinning og verða þér til mikils góða siðar á lifsleið- inni. 49. TBL. VIKAN 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.