Vikan


Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 3

Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 3
HÖNNUÐIVANTAR VIÐ IÐNFYRIRTÆKIN „Alls staðar erlendis eru starfandi hönnuðir við hverja verksmiðju, sem þvi nafni er nefnd. Ég tek sem dæmi, að i Finnlandi er það samkvæmt reglu- gerðarákvæði, að hönnuður skuli vera starfandi við iönfyrirtæki. Þetta hlýtur að koma hér á landi. Þvi miður verður að segja það um islenzkan iðn- að, að hann lifir of mikið á þvi að taka ófrjálsri hendi það, sem hingað berst i blöðum og timarit- um eðámenn sjá á sýningum erlendis”. Sjá grein um heimsókn i Myndlista- og handiðaskóla fs- lands á bls, 26 og viðtal við skólastjórann. „VEIKLEIKI, NAFN ÞITT ER KONA" „Undirokun konunnar hefur verið réttlætt með likamsbyggingu hennar og persónuleika, þar sem gert er ráð fyrir þvi, að allar konur séu steyptar i sama mót. „Veikleiki, nafn þitt er kona”. Færri gráar heilasellur, aflminni vöðvar. þrengri æðar. Konur fá engar dáðir drvgðar. en eru þó nauð- synlegar lil æxlunar. „Eilifur og nauðsynlegur meinvættur”, sagði griska skáldið Philemón...” Sjá greinina „Er konan fædd til að þjást?” á bls. 19. GAMLAR MYLLUR KOMNAR í TÍZKU „Þegar ekið er um Holland og norðanvert Þýzka- land. má viða sjá tignarlegar vindmyllur bera við himin. Flestar þeirra eru hættar að snúast og mala korn, þvi aö við eru teknar rafknúnar myll- ur, sem afkasta 700 sinnum meira en gömlu vind- myllurnar. Þessar vindmyllur, sem undanfarna áratugi hafa staðið og beðið þess að fúi og elli ynnu á þeim eru nú skyndilega komnar i tizku — sem ibúðarhús og eru seldar og leigðar fyrir of- fjár”. Sjá þáttinn Hús og húsbúnaður á bls. 22. KÆKI LESANDI: „Fyrsta innbrotið framdi Burdigala-demants og inn- Ðutilleul i stórri lánastofnun á brotið i Borgarbankann, sem hægri bakka Signu. Hann fór áttí sér stað i sömu viku, nálg- gegnum tyflt veggja og hurða aðist lýðhyllin algera sefjun. og inn i morg bankahólf og Innanrikisráðherrann mátti fyllti vasa sina af peningaseðl- segja af sér og i fallinu tók um. Er hann fór, skildi hann hann með sér ráðherra skrá- eftir miða, sem á var ritað setningarstofunnar. Þótt Dut- glæstum stöfum „Gráni grái”. illeul væri nú orðinn einn rik- Birtist nafnið daginn eftir i öll- asti maður i Paris, mætti hann um blöðum og að viku líðinni aetið samvizkusámlega á hafði það unnið sér geysilega skrifstofuna og vakti jafnvel frægð. Sámúð almennings athygli orðunefndar fyrir með manni, sem hæddi lög- dugnað. Helzta ánægja hans regluna á þennan skemmti- var að hlusta á frásagnir lega máta var öskipt. Hann vinnufélaga sinna af afrekum gerði vart við sig á hverri sinum frá fyrra kvöldi”. nóttu með nýju afreki, i >etta er brot úr bráð- banka, hjá skartgripasala eða skemmtilegri smásögu eftir hjá einhverjum auðkýfingi. franskan höfund, Marcei Sú kona fannst ekki i Paris Aymé, sem við birtum i þessu eða úti á landsbyggðinni, sem blaði. Hún fjallar um mann, dreymdi ekki um að gefa sig sem var gæddur þeim óvenju- áð likama og sál til Grána lega hæfíleika að geta gengið i gráa. Eftir rán hins fræga gegnum veggi. MKAN Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- ildur Edwald, Kristíji Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. útlitsteikning. >orbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og igríðúr ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- núla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst hólf 533. Verð í lausasölu kr. 100.00. vskriftarverðer 1000.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr. yrir26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag- ir eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst. Vikan 4. tbl. 36. árg.. 24. janúar 1974. BLS. GREINAR 6 Hún læknaði. Maó af tannpínu 19 Er konan fædd til að þjást? VIÐTÖL: 26 ,,Það vantar hinn eina, hreina tón", rætt við Gísla B. Björnsson, skólastjóra Myndlista- og hand- íðaskóla islands SÖGUR: 12 Maðurinn, sem gekk í gegnum veggi, smásaga eftir Marcel, Aymé 32 Sóló og ástarævintýrið, smásaga eftir Edgar Wallace 8 Hrævareldur, framhaldssaga eft- ir Phyllis A. Whitney, fimmti hluti: með fylgir efnisútdráttur úr þvi, sem á undan er komið 16 Erfinginn, ný og spennandi fram- haldssaga eftir Frederick E. Smith, annar hluti VMISLEGT: 22 Hús og húsbúnaður: Að búa í gamalli myllu 30 Eldhús Vikunnar: Þegar kalt er í veðri, uppskriftir að nokkrum heitum réttum, sem henta vel í kuldanum á útmánuðum 10 3M — músík með meiru 14 Úr dagbók læknis FORSIÐAN Hún er einn af yngstu nemendunum í 'Myndlista- og handíðaskóla Islands, en þar eru nú um 800 nemendur, 100 í dagdeildum skólans, en 700 á nám- skeiðum af ýmsu tagi. Vikan heim- sótti skólann fyrir nokkru og spjall- aði við skólastjórann, Gísla B. Björnsson. Sjá bls. 26. (Ljósm. Sigur- geir Sigurjónsson) 4. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.