Vikan


Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 9

Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 9
ireldur nig, þegar mér varð 'lega upp á miskunn -og hann var siðasti ði fyrir lifi minu, að di...... ef ég á aö dragast á móti hriöinni. Mér þykir þetta leitt, sagöi ég. — Ef mig heföi grunaö, hve slæmt þetta er, þá heföi ég alls ekki fariö til sklöaskálans. Hann hristi höfuöiö illskulega. — Þaö var nú enginn skima I þvi. Þú tekur ekki tillit til neins, frek- ar en bróöir þinn. Ég hrökk viö. — Ég var nú reyndar aö hugsa um Adiriu. Henni fannst þaö mjög mikilvægt, aö ég kæmi aftur i kvöld. Hann sneri sér aö eldavélinni til aö hita súpu og kaffi. > Hugsun min var aö skýrast um leiö og mér hitnaöi á höndum og fótum. Ég spennti greipar um hnén og staröi inn I eldinn. Nú haföi ég tækifæri til aö tala viö Emory Ault. — Clay sagöi mér svolitiö, sem mér fannst áhugavert, meöan viö sátum viö kvöldveröinn, sagöi ég. — Hann sagöi mér, aö þú heföir ekki veriö sá, sem fyrstur kom aö Margot, eftir falliö. Clay sagöi, aö Shan heföi sagt honum, aö Julian heföi komiö fyrst aö henni. Emory lagöi frá sér sleifina, sem hann hræröi I súpunni meö og sneri sér viö, þungar augabrúnir hans hrukkaðar og munnurinn eins og strik. — Davidson er skáldsagnahöfundur. Hann hefir fjörugt imyndunarafl. — Shan leit út um gluggann, sagöi ég. — Shan sá þaö, sem skeöi og hún sagöi Clay frá þvi. Urriö 1 honum geröi mig skelkaöa, en ég stappaöi stálinu i sjálfa mig, þegar hann nálgaöist mig. — Julian veit, aö ég er meö þér, varaöi ég hann viö. — Þú veröur aö standa reikningsskap fyrir honum, ef eitthvað kemur fyrir mig. Hann nam staöar, rétt áöur en hann náði alveg til min og ég fann aö reiöin sauö i honum. Þaö gat veriö, aö hann væri sifellt argur, þótt hann gæti setið á sér daglega. En nú var reiði hans augljós og þaö gat veriö, aö hann gætti ekki aö sér og kæmi upp um sig. — Ég haföi hálft i hvoru haldið, aö þú hefðir myrt Margot, eigin- lega þangað til Clay sagöi mér, aö Julian heföi komiö fyrstur á staö- inn. Nú veit ég, aö þaö hefur verið einhver inni i húsinu, sem ýtti stólnum fram. Julian heföi aldrei getaö grandaö henni, Julian elskaöi hana of heitt til þess. Julian enskar hana ennþá. Hann staröi á mig stundarkorn og reyndi að bæla niöur reiöi sfna. — Julian elskaöi hana aö visu, en hann elskaöi konu, sem aldrei var til. — Þaö getur veriö aö hann hafi þekkt hana betur en þú gerðir. Hann muldraði eitthvaö og haltraði svo aö eldavélinnr til aö taka súpupottinn af og hella i skálar fyrir okkar. Hann færði mér aðra skálina og tréspón meö. Þetta var fallegur, útskorinn spónn og ég heföi ekki trúaö, aö Emóry heföi smekk fyrir svo fallega hluti. 1 fyrsta sinn fór ég aö hugleiða, hvernig líf hans heföi veriö, hvers vegna hann var ókvæntur og hvort hann heföi- aldrei elskaö neina konu. Og hvers konar bækur voru þaö, sem hann las? Hann fór með sina eigin súpu- skál að borðinu og boröaöi úr henni þar. Hann virtist ekki veita mér neina frekari athygli. Heit súpan var framúrskarandi bragögóö, og ég fann hitann streyma um likama minn, en þaö hefur aö likindum veriö af þvi, að ég óttaöist ekki storminn lengur og ekki heldur manninn. Emory myndi koma mér til Greystones. Hann haföi andUð á mér, þaö vissi ég, en hann myndi gera eins og Julian sagði honum að gera. Hann tináöi yfir súpuskálinni og talaði eins og viö sjálfan sig. — Já aö sjálfsögöú var einn af heimilis- fólkinu sekur, við vitum bæöi hver þaö var, er ekki svo? Hann lyfti spæninum og veifaöi honum eins og tónsprota og sagöi: — Hinn gullni Lucifer! Sonur hrævareldsins — barn hinna bröttu fjallahliða! Ég stóö á öndinni af undrun. — Þegar ég var tuttugu og tveggja ára, var ég leikari. Eitt Sinn, þegar ég átti fri, lukkaöist það þannig til, að ég fór á skiði. Ég tók bakteriuna og varö upp frá þvl meö skiöadellu og losnaöi ekki viö hana fyrr en faöir Julians McCabes kom til skjalanna og stóö á bak viö mig, svo ég gæti stundaö skiðaiþróttina. Þaö sem svo gerist veizt þú fullvel. Hann saup á heitu kaffinu og sötraöi ógurlega, og ég staröi undrandi á hann. — En viö vorum aö tal» um þaö, hver heföi stjakaö viö þess- um hjólastól, eöa var ?það ekki. Viö vitum bæöi tvö, aö þaö var bróöir þinn, sem geröi þaö. — Nei! æpti ég. — Nei, þaö er ekki satt. Stuart snerti aldrei Margot né heldur þennan stól. Hann urraöi, eiginlega eins og ég gat hugsað mér aö birnir geröu, en hann var óhugnanlega likur birni. — En hvers vegna laugst, þú. Hvers vegna sagöist þú hafa komiö fyrstur aö henni, þegar þú vissir, að þaö var Julian? Þaö varö þrúgandi þögn inni I kofanum og þvi betur heyröist bávaðinn i storminum. Þegar Emory tók til máls á ný, þá var hann óhugnanlega rólegur, aö minnsta kosti fannst mér þaö óhugnanlegt, ég heföi heldur kosiö, aö hann heföi öskraö. — Ég hefi áöur varaö þig viö. Faröu i burtu, faröu i burtu frá Greystones. Faröu i burtu frá skíðaskálanum. Þú getur ekkert gert fyrir bróöur þinn hér og þaö gæti lika veriö, aö þú tortimdir sjálfri þér. < — Hvernig gæti ég gert þaö? sagöi ég storkandi. — Þaö gæti oröið slys, sagöi hann meö skuggalegum rómi. Ég lauk viö kaffið mitt og fór svo að tina á mig hliföarspjarirn- ar. — Ég þarf aö komast til hússins. Ég er búin aö hvila mig nógu lengi og mér er orðiö heitt núna. Hann veifaöi hendinni aö dyrunum. — Faröu þá. Þaö er ekkert hér, sem heldur I þig. — Ekki nema þaö aö ég rata ekki. Ég hafði ekki fyrr séö hann brosa og ég kunni alls ekki viö bros hans. Þaö bar vott um mein- fýsi, eins og hann skemmti sér víö þá hugsun, að án efa yrði ég úti þarna á milli húsa. — Já, þaö er ekki sennilegt, aö þú komi6t þangað án fylgdar, sagöi hann. — Jæja þá, þaö er þá liklega bezt aö koma sér aö þvi aö fylgja þér. Hann varð fyrri til aö klæöast hliföarfötunum og ég saknaöi hlýjunnar i kofanum, þegar viö fórum út. Storminrf haföi sannar- lega ekki lægt, þaö var reglulegur hvirfilbylur.Ég hélt aftur fast i beltið hans og leit viö og viö um öxl, i áttina til kofans, eins og til aö skynja betur áttirnar. En viö vorum ekki lengi i sjónmáli, sort- inn var svo mikill. Ég haföi ekki minnstu hugmynd um þaö i hvaða átt Greystones var. Þegar Emory svo tók til sinna ráöa, skeöi þaö svo skjótt, aö ég uggöi ekki aö mér. Meö svo snöggri hfeyfingu, aö þaö sneri upp á úlnliöina á mér og kom mér á kné, sneri hann beltiö úr greip- um mér og losaði sig viö mig. Hann leit ekki einu sinni um Öxl, en þrammaði áfram milli trjánna, svo hratt, aö mér fannst þaö furöulegt, hve sterkur hann var. Ég reyndi aö fylgja honum eftir og kallaöi til hans, en hann hvarf alveg eins fljótt og kofinn haföi horfiö mér sjónum. Ég var ein I sortanum og sá ekkert nema snjóinn. Ef ég gæti aöeins fundiö einhver spor, svo ég kæmist til skiðaskálans...! Eg sneri mér strax viö til aö Framhald á bls. 35 44. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.