Vikan


Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 39

Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 39
eruö almennilegur maöur, þá sláiö þér hann niöur tafarlaust. 1 Veslings stýrimaöurinn var tékinn aö .horfa á eftir stööunni sinni, en hann var góöur sjómaö- ur. — Þvi miöur, ungfrú, þér megið ekki koma upp i brú, nema skipstjórinn bjóöi yöur. Og svo þegar hún haföi tritlaö niöur stig- ann, sneri hann sér að skipstjór- anum og sagöi: —- Jæja, þarna fer þetta fjörutiu punda mánaðar- kaup. — Skipstjórinn svaraöi þessu engu. Samkvæmt öllum guðs og manna lögum hafi hann á réttu aö standa. En hvaö sem þvi öllu leiö, var hann búinn að missa skipið, og geröi sér þaö ljóst. Loftskeytin fóru i gang strax um kvöldiö, og fyrsta skeytiö, sem kom til baka, var frá Sir Ernest. . Ég sá það á borðinu hjá skipstjór- amfm. Hvort ég stalst til aö lesa það? Já, það geröi ég. „Skil ekki þessi óskiljánlegu framkomu yöar. Komið frá New York meö fyrstu ferð. Afhendiö skipiö Gillingham skipstjóra á Ethioplu. Stýrimaðurinn veröur yöur samferða. Wilford. — Gámli, maöurinn kvittaði fyrir skeyjiö. Liklega hefur hann sýnt þaö stýrimanninum, þvi að hann varð afskaplega skuggaleg- ur á svipinn. Hann átti konu og þrjú börn, en skipstjórinn tvo syni i háskóla. Og ungfrú Wilford átti engin börn, bara tvo dverghunda, sem liktust mest biekþurrkum og áttu heima i húsinu hennar i Mentone. — Herbergisþjónninn hennar kom til min og spuröi, hvort ég nennti að hjálpa sér svolitið. Svo virtist sem ungfrúin vildi ekki hafa blátt teppi inni hjá sér, held- ur rautt. — Þessi kvensa er versti far- þegi i heimi, sagði hann. — Um- gengst fólk éins og hunda og nú hefur hún gefið mér hálftima til þess að finna konu um borð, sem spili pikki! Hvað i skrattanum er þetta pikki? — Þú misskilur þetta, Bill. Þetta er pikket og rimar á móti ferfet. Það er ekki nema einn maður hér um borð, sem kann það. Þaö er hann Sóló og hann er of finn maður til þess aö vilja spila móti dömu. — Hún er andskotann engin dama, sagði Bill. — Og ég ætla að ná i hann. Sóló handa henni að kljást við. — Þaðþýðir ekkert, sagöi ég.— Hánn Sóló mundi aldrei fara að eyöa tima á hana. Hann er bú inn að borga hálft fimmta hundr- uð dollara fyrir farið sitt, og þá segir þaö sig sjálft, aö hann getur ekki fórnað atvinnunni fyrir skemmtunina. — Ég varð dalitiö hissa, skömmu seinna, þegar skipstjór- inn sendi eftir mér. — Ég heyri sagt, að ungfrú Wilford ætli að fara aö spila i einkaibúðinni sinni við þennan Smith. Er þetta heiðarlegur maö- ur? — Skipsþjónar segja aldrei neinum neitt — nema yfirmönn- unum á skipinu. Og ég sagöi hon- um allt sem ég vissi. — Humm! sagðihann. — Eiddu ineöan ég skrifa skeyti. Faröu svo meö þaö til loftskeytamannsins og segöu honum, aö ef hann getur ekki sent þaö beint, þá eftir krókaleiöum. — Hann var lengi aö skrifa skeytiö, strikaöi út og byrjaði aft- úr, hvaö eftir annað, en rétti mér það loksins hreinskrifaö. „Dóttir yðar heimtar aö spila við alræmdan falc-kspilara. Segiö hvaö gera skal.” — Um miðnættiö var ég aö skrafa viö loftskeytamanninn, þegar svarið kom: „Dóttir min er fær um aö sjá um sig sjálf.” — Já, stutt og laggott. Ég sá ekki svarskeytiö fyrr en'eftir aö skipstjórinn haföi lesiö þaö, þvi að loftskeytamenn kjafta ekki frá þó að Evrópa standi i björtu báli, ef fregnin kemur i einkaskeyti. Ég lái þeim það ekki — en svo hrósa ég þeim heldur ekki- fyrir það. Mér finnst svona nokkuö ætti að vera kaup kaups og ég hef sagt þessum loftskeytamanni fleiri kjaftasögur en nokkrir tiu þjónar þarna um borð. — Ég sá gamla manninn koma skeytinu fyrir i einkadagbókinni sinni, og ég heföi ekki séö þaö yfirleitt, hefði hann ekki tekiö af þvi afrit handa stýrimanninum. — A þriðja degi ferðarinnar gerðist það, að gjaldkerinn, sem notaði hvert tækifæri til að trana sér fram, stöðvaði hennar náð, þegar hún var að koma upp stig- ann. ' — Afsakið ungfrú, sagöi hann og tók ofan húfuna, rétt eins og hann væri ab tala viö eitthvert kóngapakk. — Mér skilst, aö þér hafið veriö að spila vib hr. Smith. Hún leit á hann rétt eins og hann væri hattur, sem hún væri ekkert hrifin af. — Hvaö um það? — Jú, ungfrú, þessi Smith er falskspilari... — Lengra var hann ekki kom- inn, þegar hún var horfin. Um kvöldið var hann rekinn — sim- leiðis. Þú trúir þessu kannski. ekki? Jæja, svona var þaö nú . samt og hundrað menn til vitnis um það. Karlmaður gerir sitt af hverju fyrir konuna sina og þó enn meira fyrir viðhaldið sitt, en viljirðu sjá hreinræktaban erki- bjána, þá skaltu sjá rikisbubba, sem tilbiður dóttur sina. — En nú var einn maöur þarna um borð, sem gæti tekiö málið föstum tökum án þess að móðga hennar náð. Og þessi maður var bæði laginn og reyndur. Ég ætla mér nú ekki að fara neitt að blóm- skreyta sjálfan mig, en... ég tók mig til og talaði við Sóló. — Nú er falskspilari einhver liðlegasti maður að tala við. Mað- ur getur fengið hann til næstum hvers sem er, nema þess að skila aftur ptningunum manns. Og þessir kallar verða lika aö vera liðlegir, þegar ég og minir likar eiga i hlut, þvi að einn þrjátiu dála skipsþjónn getur eyðilagt fyrirtæki upp á tugþúsundir dala. — Ég veit alveg um hvað þú ætlar að tala við mig, Felix, sagöi hann þegar ég kom inn i káetuna hans. — Við ungfrú Wilford erum mestu mátar. Hún dáist að mér Búið sjálf tiI óskaskápínn úr htelí og frystishápaseriunni, sem t eru- Í)dO Í)dD kæliskápar kæliskápar ■■ kæliskápar meö frystihólfi án frystihólfs frystiskápar og nota má staka eöa raöa saman á ótal vegu, t.d. svona: ■Jf Færanlegar hurðir fyrir hægri eóa vinstrí opnun. * Stillanlegir nylon-skór auövelda réttstöðu og tilfærslu. * Með eða án aukabúnaðar falla skápamir vel að eöa i innrétt- ingu - og þér getið valið um 4 liti: hvitt, gult, brúnt, grænt. * Geymslurýmið er fmmlega og geysivel skipulagt. og munar þar ekki minnst um Multi boxin, allt að 11 i skáp, sem henta bæði til geymslu og framreiðslu. * Alsjálfvirk þiðing og uppgufun vatnsins em sjálfsögð þægindi i GRAM, sem og fleiri tæknilegir kostir. * GRAM gleöur augað og ber hugviti og vandvirkni virtustu dönsku verk- smiðjunnar i sinni grein gott vitni. HÁTÚN 6A Fyrsta flokks frá FONIX Akið beint i hlað - Næg bilastœði HÁTÚNI 6A SÍMI 24420 og ég að henni. Hún er drauma- disin min og ég er maðurinn, sem hún hefur alltaf veriö að leita aö. Hún segist alveg tilbiðja sterka og þögla menn. — Ég hallaöi mér upp aö veggnum, en áður en ég gæti neitt sagt hélt hann áfram: — Þú heldur, að ég hafi verið að spila upp á peninga, Felix, en þaö hef ég bara ekki. Viö höfum spilaö upp á möndlur — sá sem vinnur fær kjarnana en hinn skeljarnar. Herbergiö mitt er orðlö fullt af skeljum, af þvi aö ég get ekki fleygt þeim — þær eru mér sem helgur dómur... — Biddu hægan, Sóló, sagöi ég. Hvaða kjaftæði er þetta um að vera hrifinn af... Veit hún kannski allt? — Hún veit um fortið mina, þvi að það hef ég sagt henni. Henni finnst ég aldrei hafa fengið al- mennileg. tækifæri. Hefði hann frændi minn drepizt á réttum tima, heföi ég átt skemmti- snekkju og hús á Long Island og allt mögulegt annaö. Og hún skil- ur það. Viö ætlum ab gifta okkur daginn, sem. viö lendum i New York. — Qg þetta var fúlastá alvara. Ég þaut til skipstjórans og sagöi honum alla söguna, en hann hélt, aö Sóló hefði verið að ljúga mig fullan. Samt vildi hann ekkert eiga á hættu. Hann fór niöur og talaði viö ungfrú Wilford. — Þessu ræö ég sjálf, sagöi hún. — Viljið þér gera svo vel aö fara út. — Ég get hvorki þolað yður né hann föður yöár, sagöi gamli maöurinn, — en áöur en ég læt yð- ur giftast atvinnuþjófi, set ég ykkur bæði i járn. — Hann sendi svo hundrað dala loftskeyti til Sir Ernest og fékk aftur fimmtiu senta afsvar. „Skeyti yðar óskiljanlegt. Hættiö öllum skeytasendingum.” — Svo virðist sem forstjórinn hafi haldið, aö gamli maðurinn 4. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.