Vikan


Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 20

Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 20
Ölduni saman hafa konur liðið storlega vegna skefjalausra hieypidóma varð- audi klæðaföll. - . - • ■ ■ Hvað olli þessum þjáningum? Alitið var, að konunni væri áskapað að þjást, en visinda- menn nútimans hafa komizt að annarri niðurstöðu. ..Sigáiimd Freíid, faðir sál- greiningarinnar, hefur haft sízt mfnni ‘ áhrif á þróun siðustu húií’dráð ára en Marx, Mao og Marcúse.'Þó stóð þessi mikilhæfi niannþekkjari og visindamaöur ráðþrota' gagnvart* „veika kyninu”. nHvað; vilja konurnar? Guö mjnn almáttugur; hvaö vilja þær?”' Freud' gat ekki gert sér gKein-Iýrir þvi' Læknirinn frá Vin, se|hý imfð fmeðhöndiað þúsundir kyénna; var' ekki nær þvi að komast ' áö sánriieikan'um um konuna pn hváða kvennagull sem véfa sk»L Hvaða meðal er til við móður- sýki? Gagnar ástin eða læknast húa með;-barsmIðum?;Hvernig er urint að-Jina sársauka fæðingar- hffðanná? Er unnt að draga úr áhrifijm breytingaskeiðsins? Læknirinn og hujgsuðurinn Sigmund Fregd leysti ekki gátuna uin'konuna. Hann stóð i rauninni ráð^rþta gagnvart henni: „Lifið fær'okjtur vérkefni, sem við fáum ekki vaidið,” STAÐHÆFING: KONAN ER VEIK QO«.... Prestar ðg:’prelátar fengu byr undir báða vgéngi við uppgjafar hljóö.i.ð i[ F-réud. Konurnar eru öðru'Vfsi étt karimenri, söng i þeini. Þær eru minni, veik- byggðari og ver gefnar. Full- góða.r til vinnu, nauðsynlegar I rúmi,- en annars tif. fás nýtar. Standast á engan hátt samanburð við kairlmenn; heldur er skipað á bpkkS'imeð börttum eða jafnvel dýrum. Rökstuðningur karlmanna fyrir þessu hefur litið breytzf undan- farin tvö þúsund ár. Undirrokun konunnar hefur verið réttiætt bæði með Ukamsbýggingu' hennar og'peréónuleika, þar sem gert er ráö fyrir þvi,að aliar kónur séu stéyptar i sama rttóti. „Veikleiki, nafn þitt er kona”. Færri gráar heilasellur, aflminni vöðvar, þrengri æðar. Konur fá engar dáðir drýgðar en eru þó nauðsyn- legar til æxlpnar. „Eilifur og nauðsynlegur meinvættur”, sagði griska skáidið Philemon, vera, sem brestur „iikamlégt og félagslegt afi", komst ameriski glæpafræðingurinn O. Pollak að orði. Þýzki heimspekingurinn Arthur Schopenhauer tók i sama streng: „Konur eru eins konar millistig milli barna . og karl- ’ manna, sem eru hinir eiginlegu menn”. Fáir urðu til að andmæla, enda stoðaði það lítið, þvi sannarnir lágu i augum uppí: Þrettán sinnum á ári i samfellt þrjátiu ár þjáist konan vegna eiginleika sinna -* af klæðaföllum. Er nokkuð of sagt, að hver einstakur barnsburður sé barátta upp á lif . og dauða? Er konan ekki einmitt gerð af blóði, svita og tárum? Meira en fjögur hundruð sinnum á beztu árum ævinnar fara þrir til fjórir daga til ónýtis vegna höfuðverkjar, ógleði og einbeitingarskorts. Frá fimm og upp i tiu ár ævinnar eru konunni afar erfið — stundum svo þung- bær, að henni liggur við örvilnun. Náttúran ætlaði konunni ekki gott hlutskipti. Náttúran? Sú er einmitt spurningin. Það sem öldum saman var álitið þungbær örlög, óumbreytanleg þolraun, ásköpuð áþján, reynist við nánari athugun vera allt þetta af manna völdum. Réttara sagt af völdum karlmanna, sterka kynsins. Það eru ekki hormónar- nir einir, sem valda veikleik- anum, ekki frekar en vöðvar karlmanna eru ekki alltaf sterkir. Verkirnir eru ekki eins slæmir og viðkvæmnin, sem þeir valda. Það eru ekki lifæri konunnar og starf- semi þeirra ein saman, sem hafa þvingað hana til arftekinnar auð- sveipni. Bábiljur og röng viðhorf gagnvart liffræðilegum stað- reyndum eiga ekki siður hlut að máli að móta kvenmyndina. Það er úrelt skripamynd. Þessa mynd haía spámenn gamla testa- mentisins, páfar, prófessorar og alls kyns prelátar bætt sinum árekstrum stjarnanna, hagl- viðrum og þrurnuveðrum, auk þess að styggja guðina, „Nú hefir kona rennsli og rennslið úr holdi hennar er blóð, þá Skal hún saurug vera sjö daga, og hver sem snertir hana, skal vera óhreinn til kvelds. Og ef ein- hver samrekkir henni og tiðablóð hennar kemur á hann, þá er hann óhreinn sjö daga.” Þannig mælti Móse fyrir. ÞVÍ VAR LÍKAMINN ÓHREINN? Hvers vegna? Hvaða ástæðu geta karlmenn hafa haft til að koma af stað sliku rugli varðandi konur? Hvernig gátu aðrar eins bábiljur og hleypidómar myndazt vegna jafneinfalds og sjálfsagðs likamlegs ferlis og mánaðrlegra tiðablæðinga? Hvers vegna hefur tiðablóð verið álitið hættulegt karlmönnum i þvi nær • öllum Filippseyjar: „Ohreinar” konur, sem hafa á klæöum, eru aöskildar frá hinum og veröa aö vinna erfiöisvinnuna. Aöeins þær „hreinu” mega sá. KENNISETN- INGAR UM TÍÐIR Úr Kóraninum: Blóðrennsli Kvenna eru af hinu illa. Haldið.ykkur frá konum, sem af þvi eru haldnar, og nálgist þær ekki/ fyrr en þær eru aftur hreinar. III. Mósebók, 15, 1!). Nú hefir kona rensli og renslið úr holdi hennar er blóö, þá skal hún vera saurug sjö daga, og hver sem snertir hana, skal vera óhreinn til kvelds. Lög Schintoindiána: Kona, sem hefur tiöir, skal dr.aga sig t hlé á afviknum stað i þrjú dægur. Þann tima á enginn að lita hana, hvorki börn hennar né sólin. Frumbyggjar Astraliu: Sérhver maður hefur rétt til að deyða konu sina, ef hún leggst á ábreiðu hans meðan hún hefur á klæðum. Ifanlunegrar: Kona, sem hefur tiðir, má ekki snerta neinar eigur manns sins. Ef hún kemur viö vopn hans, mun hann falla t næsta bardaga. Austur-evrópskur talsháttur: Meðan á tiðum stendur má engin kona baka brauð, ekki leggja kjöt i pækil, ekki bnoða smjör né spinna. Slcsia: Kona, sem hefur blæðingar, má hvorki bera áburð i garö né sá t hann. dráttum á. Hundruð „sannana” fyrir léttvægi liffræðilegra verð- leika konunnar samanboriö við karlmanninn hafa verið lagðar frám á „visindalegan” hátt. ,,Sérhver kona, sem á klæöum hefir, sýrir vinið”, skrifaði róm- verski söguritarinn Plinius, „lin, sem soöið er i kötlum.svertist, egg rakhnifsins slævist, ef á snertir kona, sem hefur tiðir.” Ekki var nóg með að klæðaföll kvenna stæðu i vegi fyrir vel- géngni karlmanna og eyðileggðu eignir þeirra, heldur lögðust þau einnig á dýr og jurtir, ollu menningarsamfélögum? Hvers vegna blygðast konur sin fyrir þessar blæðingar og reyna.enn þann dag i dag að leyna þéim? Hvernig stendur á þessum mikla greinarmun, sem gerður er á blóði úr nös og tiðablóði? Það er hræðsla karlmannsins, sem veldur þessu. Djúpstæður, ómeövitaður ótti, jafngamall mannkyninu; vönunaróttinn. Allir karlmenri óttast um kyngetu sina og allir menn óttast að^nissa kynfæri sin. Vönun ylli ekki aðeins kynleysi karlmannsins, heldur einnig endalokum mann- 20 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.