Vikan


Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 40

Vikan - 24.01.1974, Blaðsíða 40
Með tryggingu þessari er reynt aS sameina sem flestar áhættur i -eitt skirteini. Nokkrar þeirra hefur veriS hægt a8 fá áSur, hverja fyrir sig, en meS sameiningu þeirra i eitt skír- teinl er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. lægri skattar IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta trygg- ingartaka. Leitið nánarl upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutrygginga. SAMVII\]\UTRYGGI1\GÍAR Húseigenda trygging 7 tryggin í einu skítt VATNSTJÓNSTR GLERTRYGGIN FOKTRYGGING BROTTFJLUTNING HÚSAt,ElGUT INNBROTS^YGGI SÓTFALLSTRYfGI ÁBYRGDARTRYGGI HÚ fyrir einbýlishús fjölbýlishús og einstakar íbúðir okkar heföi logiö þessu öllu upp til þess aö láta svo sýnast, sem hann væri aö vakta dótturina i von um aö fá stööuna sina aftur aö laun- um. — Ég hugsaöi máliö og um kvöldiö þegar A1 Lipski var á hressingargöngú á dekkinu, fór ég til hans og sagöi honum alla söguna. — Nú er draumurinn hans Sóló aö rætast og ef þú heldur, aö þú getir fengiö hann ofan af þessu, ertu vitlaus. Ég þekki furtinn. Hann er næstum alveg hættur aö hafa neitt upp úr sér — siöan hún Lila stakk hann af, hefur hann varla fyrir kostnaði. — Hann kann að hafa sleppt henni Lilu, en hún hefur bara ekki sleppt honum, sagði ég. Hún er hérna um borö. — Hann blistraði. —Veit Sóló af þvi? Nú, ekki? Jæja, ég mundi segja hinum frá þvi ef ég væri vinur hans. —Það var ekki fyrr en næsta dag sfödegis, að ég fékk þessa stórkostlegu hugdettu. Við vorum búnir að fá bezta veður og öll þil- för þéttskipuð. Jafnvel fólkið, sem fór óenjulega i rúmiö um leið og þaö kom um borö, og ekki á fætur fyrr en verið var aö skipa upp emigröntunum á Ellis Island, haföi einhverveginn skreiözt á fáetur til að njóta veöursins. Ég sá ungfrú Wilfred og Sóló úti i ein- hverju þægilegu horni á báta- dekkinu, þegar ég var að fara meö tebakkann til karlsins upp i brú. Sóló var að tala og af alvöru- svipnum á honum réö ég, aö hann væri að tala um sjálfan sig. — Skipstjórakáetan er fyrir aftan kortaklefann og þar lá hann á sófanum meö bók i hendi. En hann var ekkert aö lesa. Ég lét mér detta i hug, að hann hefði ekki sofið alltof vel, þvi að Grish- way skipstjori var samvizkusam- ur maöur. — Ég setti bakkann á boröið og sagði: — Afsakið, en mig langar til aö segja yöur nokkur orö um Sóló-Smith, ef ég má. — Hann gaf mér illt auga. — Þvi ljótari sem þau orð eru, þvi betra, sagði hann og svo sagði ég honum mina skoöun á málinu. — Hann hlustaði án þess að segja orö, sötraöi úr bollanum og leit út á þilfariö. — Komdu með þennan Lilu- kvenmann hingaö, sagði hann, og ég fór niður á annaö farrými og fann hana þar i káetunni hennar. — Ég held, að i þetta skiptið hafi hún þekkt mig. — Ég heyrði nú ekki, hvað hún sagöi við skipstjórann eöa skip- stjórinn við hana, þvi aö þau lok- uðu báðum huröunum. Það jeiö um það bil hálftlmi áður en hringt var og’ ég gekk inn. Lila sat i sófanum, en sá gamli sat viö skrifborðiö sitt með þykka bók fyrirframan sig, sem hann fletti, rétt eins og hann væri aö leita aö einhverju i henni. — Farðu niður og biddu hann hr. Smith að koma hingaö, og svo geturðu verið hérna inni meðan hann er hérna. Og heilsaðu fyrsta stýrimanni frá mér og biddu hann að koma hingað. — Ég skilaði þvi og fór siðan að leita að Sóló. Hann var hvorki á bátadekkinu né i ibúð ungfrú Wil- ford. Eg fann hann loks einan að drekka kokteil i reyksalnum. — Ég? sagði hann. — Hvað vill hann mér? Engin vandræði á ferðum, er það? Ekki getur hann sett mig i járn — geri hann það skal það kosta útgerðina heila milljón! — Hann var skithræddur. — Ég róaði hann og sagði hon- um, að skipstjórinn hefði engar fyrirætlanir um að taka hann fastan, og svo kom hann með mér, enda þótt ég sæi, að honum var hætt að standa á sama. — Þegar ég opnaði hjá skip- stjóranum og hann sá Lilu sitja þarna, hélt ég, aö hann ætiaði að rjúka út af. — Lokaðu dyrunum, þjónn. Þér þekkið þessa dömu, Smith? — Sóló kinkaði kolli. Honum leið ekki betur en i Piccadilly forðum. Krahba- merkift Hrúts merkið 21. marz — 20. april Þú hefur tekið fleira að þér, en þú ert i rauninni maður til að sinna. Fáðu þér aðstoð annarra, sem þér veröur fúslega veitt I té og þá kemstu auö- veldlega fram úr. starfi þinu. Laugar- dagurinn^er sérstak- lega hagstæður ung- um elskendum. Nauts- merkið 21. aprfl — 21. mai Einhver krankleiki gerir vart við sig á heimili þinu og þess vegna verðurðu lik- lega aö láta einhver skyldustörf þin sitja á hakanum. Otlit er fyr- ir, aö gamall draumur þinn rætist á óvæntan hátt. Þú ættir aö hugsa meira um útlit þitt. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Nú er ekki seinna vænna fyrir þig aö iáta til skarar skriða við verkefni.sem þú hefur lengi haft i huga aö hrinda i framkvæmd. Láttu ekki telja úr þér kjarkinn, þvi að þú ert vel maöur til aö koma þessu i verk. Heillalit- ur er brúnn. 22. júni — 23. júlf Náinn ættingi þinn kemur þér á óvart með þvi að bjóöa þér aöstoö, sem þú áttir alls ekki von á frá hans hendi. Þiggöu hana, þvi aö hún er boðin af góöum hug.. Ef fjárhagurinn leyfir, ættiröu aö láta liknar- starfsemT'njóta góös af. Ljóns merkið 24. júlf — 24. ágúst Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Liklegt er, að þú þurf- iraðsýna mikla þolin- mæöi i umgengni viö þina nánustu, þvi aö eitthvaö amar aö þeim og gerir þá stiröari i lund, en þeir eiga aö sér. Nú býöst þér kær- komiö tækifæri til að rétta hlut þinn fjár- hagslega og láttu þaö ekki ganga þér úr greipum. Þú verður aö hætta við fyrirhugað feröalag vegna óvænts atburð- ar. Þú tekur þaö nærri þér i fyrstu en seinna kemstu aö þvi, að þaö á eftir aö veröa þér til mikillar gæfu. Faröu varlega i öll veizluhöld um helgina. 40 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.