Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 2
, BUIÐ
Hvert er hlutverk dagstofunnar í
íbúðinni? Á hún að vera skraut-
stofa, þar sem menn tylla sér á
tyllidögum og taka á móti gestúm,
eða á hún að vera aðalsamkomu-
staður f jölskyldunnar, þar sem allir
geta látið fara vel um sig, slappað
af, spjallað saman, lesið eða sofið?
PUÐUM
Innrétting barnaherbergisins er
einföld og þar ríkja sömu litir og istofunni.
Dagstofan takmarkast af arinvegg,
gluggavegg og tveimur hilluröðum.
Séð úr stofunni yfir í eldhúsið, en á
milli er sjónvarpshornið. Hilla skilur það frá stofunni.
AAeðfylg jandi myndir eru teknar í-
íbúð, teiknaðri af ítölskum arkitekt.
íbúðin er hugsuð fyrir hjón með
þrjú börn og markmiðið er að allir
geti látið fara vel um sig saman, en
geti einnig verið algerlega út af fyr-
ir sig.
Barnaherbergin eru tvö, innrétt-
ing þeirra ákaflega einföld og
hvoru herbergi fylgir salerni og
sturtuklefi. Inn af svefnherbergi
hjónanna er salerni og baðherbergi.
Það sem flestum finnst víst sér-
kennilegast við íbúðina er stofan og
hvernig hún er innréttuð. Stofan
takmarkast af lágum hillum og í