Vikan


Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 13

Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 13
ana, sem féllu fyrir skothriö Eng- lendinga á hæöinni, þar sem gamla keltneska konungsvigiö Tara stendur: — Þeir áttu enga undankomu- leið. Himinninn er fullur af sauö- þráum og brjáluöum írum... írarnir inni i pósthúsinu áttu heldur enga undankomuleiö. Þeir gáfu starfsfólki pósthússins tvo valkosti, aö flýja eöa veröa eftir og berjast. Og hluti starfsfólksins varö eft- ir og baröist, þvi að Irar eiga erf- itt með að láta hjá liða aö taka þátt I slagsmálum. Þau eru allt of freistandi til þess. — Faröu heim, Maggie! hróp- aöi hann. — Faröu heim! Strax! Og sagt er aö hún hafi hrópaö á móti: — Já, þaö skal ég gera. Ég vildi bara fá að vita, hvort þú ætlaðir aö fara I vinnuna i dag! Takið þetta sem hverja aöra skrltlu. Þvi aö hvað ætli sögurn- ar, sem spunnizt hafa i kringum Brendan Behan, eigi margar stoöir I raunveruleikanum? Nú rikir ró og friöur kringúm pósthúsiö i O’Connell Str'eet. Minnismerkið virkar eins ogaðal- pósthús á að gera. Starfsemin þar gerir það aö verkum, aö fólk er stööugt á ferli þar. riki og leggjum lif vort aö veöi fyrir frelsi þess, velferð þjóöar- innar og viröingu annarra þjóða á henni... Þaö var venjulegur mánudags- morgun, 24. april 1916, 'annar I páskum. Um tólfleytiö tók mjög venjulegur hópur ungra manna og kvenna pósthúsiö I sina vörzlu. Þeir voru fáir, s^m tóku þennan hóp alvarlega. Ungur enskur lautinant sagöi viö vin sinn: — Littu á þau. Svona snáöar eru alls staöar. Þeir ættu að fá aö kynnast striöinu I návigi. Þeir fengu þaö lika. Rúöurnar á pósthúsinu voru brotnar og byssukjöftunum stungiö út um þær og þeimbeintút yfir O’Connell Street. Vigi voru byggö. Vissulega er enn talaö um páskauppreisnina I Dublin og menn velta þvi fyrir sér, hvaö geröist eftir hana. Siöan hefur dauöinn oft kvatt sér hljóös meö vofveiflegum hætti á eynni grænu. Og núverandi deildur mótmæl- enda og kaþólikka hafa komiö öll- um heiminum til aö standa á önd- inni hvaö eftir annaö og svo virö- ist sem stööugt færist meiri harka I deilurnar. Hvernig þær fara aö lokum get- ur enginn sagt um. En i O’Connell Street streymir lifiö áfram rétt eins og vatniö I Liffeyánni. Og viö getum næstum því heyrt rödd Maggie, þegar hún kallar: I rTsTT Re^etiiQn^ Mqy, A91 b St fóet’CÍ flÉcjtfquorécrsl. ,tíVn*.... ■ w —f" * ú !■ r»i w.. 1, •' w J H e ■ W* JP i « 'flr.a Ipfl ppg ' i 1' } f i ' Í '' . \ f 1 ’ \ll w yyR f í , 't I einni bóka sinna um Irland hefur rithöfundurinn Alf Aaberg gefiö greinargóöa lýsingu á Irsku skapferli: Frænka Brendan Behans ruddi sér braut til pósthússins, þó aö hún yrði aö ganga I gegnum sprengjuhrlö ensku fallbyssubát- anna, sem lágu viö ankeri á ánni Liffrey. Maöurinn hennar var inni I pósthúsinu og barðist þaöan. Allt I kringum hana blasti dauöinn og eyöileggingin viö. Og enskar vél- byssuskyttur gengu rænandi og ruplandi um I húsunum I kring. En frænka Behans var ekki á þvi að gefast upp og hún lét sig ekki fyrr en maöur hennar stakk órökuöu og óhreinu andlitinu út i gegnum brotinn glugga á póst- húsinu. Svona leit út eftir átökin. Hópur skólabarna les áletrun- ina á stalli minnismerkisins um Cochulain. 1916... Bráöum eru sextlu ár liöin. Þá voru þar skothrið og dauöi og óp hinna særöu — og þá lýsti Padraig Pearse yfir sjálfstæöi lýöveldisins meö eftirfarandi orö- um: — írskir menn og kon- ur. í nafni guös og nafni liöinna kynslóða safnar Irland börnum sinum saman undir fána sinn til aö berjast fyrir frelsi sinu. Viö krefjumst eignarréttar Irsku þjóöarinnar á landi sinu og réttar til aö fá sjálf aö ákveöa örlög okk- ar. Hér meö lýsum viö yfir Irsku lýöveldi sem sjálfstæöu og óháöu Fyrstu skotunum var hleypt af. Þegar Pearse haföi gefiö yfir- lýsingú sina af tröppum pósthúss- ins, gekk hann inn I húsiö aftur og þá sagöi hann viö tvo vina sinna, sem höföu fengizt lltils háttar viö yrkingar: — Ef þetta fer allt til andskot- ans, þá veröur heimurinn þremur lélegum skáldum fátækari. Heimurinn missti þessi þrjú skáld. Hvort þau voru léleg skáld eöa ekki skulum viö ekki taka neina afstööu til hér. Þeir fengu nefnilega fá tækifæri til þess aö sýna hvaö i þeim bjó á ljóöræna sviöinu. Einu sinni Iri — alltaf Iri. Og þaö þó allt sé Iranum andstætt. Þetta minnismerki hefur veriö reist inni i pósthúsinu. — Ég vildi bara fá aö vita, hvort þú ætlaðir aö fara I vinnuna i dag. * 30. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.