Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 35
kona — önnur en hún sjálf — heföi
nokkurn tima verið til i lifi Lati-
mers, eöa mundi nokkurn tlma
verða. Eöa yfirleitt i lifi nokkurs
manns sem haföi kynnzt henni.
Hún fann augu hans hvila á sér,
meðan hann reri. Þau reru fram
hjá flugvélinni, sem var bundin.
betta vakti henni óró, þvi að flug-
vélin var rétt eins og tákn alls
þess, sem hún vissi ekki um hann.
Latimer hætti aö róa og hún leit
upp þegar báturinn hægöi á sér.
Hann sat álútur og laut höföi og
fingurnir hvildu laust á
árhlummunum. Og röddin var
eitthvað hugsi, er hann sagði: —
Eg botna ekkert I þér, Rósa. Ég
skil þig ekki.
Hún brosti ofurlitiö til svars, og
leit ekki af honum. En svipbrigð-
iná andliti hennar voru uppgerö.
R'addblærinn hans haföi komiö
eins og hættumerki. Þaö hafði
veriö einhver einkennilega skörp
áherzla á orðunum.
— Hvaö er svo sem til aö
skilja? Hún sagöi þetta glettnis-
lega pg hálfhlæjandi.
— Þú sjálf. Fallegar sveita-
stúlkur eru ekkert sjaldgæfar. En
þú ert bara ekkert venjuleg. Nú
varö hún rólegri. Ef hann væri
aðeins aö huga um útlitið hennar,
fannst henni sér mundi vera
óhætt. — Oöru nær, sagöi hann. —
baö er fullkomlega eölilegt — en
einhvernveginn lituröu samt út
eins og eitthvaö yfirnáttúrlegt.
Eitthvað útreiknaö — teiknaö af
listamanni. Ég veit ekki, hvernig
ég á aö útskyra þaö. Þaö er eins
og meö þvi aö hugsa um sjálfa
þig, reynir aö vera falleg...
— Llkar þér ekki útlitiö mitt?
— Jú, auövitaö likar mér þaö.
Ég mundi aldrei veröa hrifinn af
einhverju nýmjólkurandliti á
sveitastúlku. Til þess hef ég átt
oflengi heima I borgum. En þú ert
ekki neitt handverk neinnar
fegrunarstofu. Þú ert ennþá
veraldarvanari.
— Ég skil ekkert, hvaö þú ert
aö fara, Neil.
— Nei, liklega skil ég þaö held-
ur ekki sjálfur. Hann tók aftur til
áranna. En nú reri hann hægt,
rétt eins og hann vildi veröa sem
lengst á leiöinni til lands. Svo
hætti hann aftur að róa og sagði:
— Ég get ekki almennilega botn-
aö i þér. Hann virtist vera eitt-
hvað óánægöur meö oröaval sitt.
— Þú hefur svo mikiö stolt til aö
bera.
— Maður verður nú að hafa
það, ef maöur ætlar sér að halda
vitinu i bæ eins og Fleming.
Finnst þér kannski ekki, aö
manneskja eins og ég eigi rétt á
einhverju stolti?
— Jú auðvitaö áttu þaö. Þaö er
styrkleiki og stundum jafnvel
dyggö. En fólk er nú svo oft hreyk-
ið af eignum sinum eöa eiginleik-
um. En hjá þér verð ég var viö
stolt, af þvi að verá bara þú sjálf.
— Ég á heldur engar eignir eða
hæfileika. Bara sjálfa mig.
— Faröu nú ekki aö móögast.
Sérðu ekki, að ég er hrifinn. Þaö
er nú einmitt þaö dularfulla viö
þig. Mona Lisa. Ég trúöi þér þeg-
ar þú sagðir, aö ég væri fyrsti
karlmaðurinn, auk mannsins
þins. En þú kannt allar listir
daðurdrósarinnar. Mér finnst þú
fara svo kunnáttusamlega aö,
rétt eins og þú heföir æfingu úr
þúsund svefnherbergjum...
— Kannski er það lika svo. Þú
þarft hreint ekki að vera áö trúa
þvi, sem ég sagöi þér.
Hún brosti þar sem hún sat leti-
lega I bátnum og augum hvildu
hlýlega á honum. Rétt eins og
þaö, sem hann var aö segja væri
bara alvörulaust skraf. En undir
þessari ytri ró óttaöist hún, aö
hann væri aö vega hana og meta.
Spurningarnar hanÉ kynnu aö
leiöa i ljós eitthvað illt og lifs-
hættulegt — fremur fyrir hana en
hann sjálfan.
— Þetta hljómar allt likast þvi,
sem þú sért ekkert hrifinn af mér
Neil.
Drottningarkenndin var horfin.
Draumarnir um undirgefni voru
foknir út i veður og vind. Hana
langaöi mest til aö móöga hann —
særa hann meö einhverjum mein-
legum oröum.
— En ég er einmitt aö reyna aö
gera þér skiljanlegt, aö ég sé hrif-
inn af þér. En samt skil ég þig
ekki. Hlustaðu nú á, Rósa. Ég er
giftur. Hjónabandið mitt er fariö
út um þúfur. Ég var áöur hrifinn.
Bara af þvi aö konan var falleg og
veraldarvön. Hún haföi gengiö I
góöa skóla, farið til Evrópu, átt
foreldra, sem létu allt eftir henni
og voru rik. En þetta fór sem sagt
illa. Hún haföi enga tilfinningu
fyrir þessu, sem mér er i blóö
boriö — skógi og trjám. I hennar
augum var þetta ekki annað en
peningar. Afi minn og langafi
völdu sér konur úr skógarbæjum.
Sama geröi faöir minn. Móöir
min liföi öll yngri ári'n sin rétt hjá
sögunarmyllu. I fjórar kynslóðir
höfum viö haft trén á tilfinning-
unni. Þau hafa verið annaö og
meira en bara peningar. Heföi ég
tekiö mér samskonar konu og
þeir, stæöi ég ekki ,núna i
skilnaöarmáli. En ég haföi geng-
iö i góöa skóla og veriö of mikiö
innan um fint fólk. Tilhugsunin
um aö eiga aö giftast einhverri
sögunarmyllustelpu gat ekki.. En
þú ert sjálf fædd i skógunum. Og
samt lituröu út og berö þig eins og
glæsikona frá New York.
Hún sat og henni leið illa. Hún
gat ekki horft á hann, heldur
horföi á fjarlæga ströndina Hún
lét eins og kona, sem tekur ekki
nema litiö eftir þvi, sem veriö er
að segja viö hana.
— Við áttum engin börn, en
mig langaöi aö eiga þau. Ég vil
eftirláta öörum þessi tré eins og
þaú voru eftirlátin mér — sem sé
óhöggvin.
Rósa svaraði án þess aö taka
eftir siöustu orðunum: — Ég er
ólik öörum sögunarmyllustelp-
um, af þvi aö ég hef lifaö ööru lifi
i huganum. Hugsaö um þaö statt
og stööugt og þráö þaö. Hann Elg-
ur, vinur þinn mundi skilja þetta.
Hann trúir þvi, aö fólk sé þaö,
sem þaö vill vera. — rikt eöa
fátækt, veikt eöa heilbrigt,
hamingjusamt eöa óhamingju-
samt. Viö fáum þaö, sem viö vilj-
um fá.
— Til hvers ætlast þú af lifinu
Rósa?
Hún kreppti hnefana til þess aö
stilla sig um að öskra upp allt
þaö, sem hún ætlaöist til. Aö losna
viö heimskan eiginmann drep-
andi heimskulegan bæ, aö láta
Latimer uppfylla allar kröfur
hennar, skipa honum fyrir, hafa
hann fyrir einskonar guö, og um
leiö fyrir þræl, sem kæmi þegar
hún skipaöi.
En hún svaraöi: — Ég vil bara,
aö þú hættir þessu tali. Ég sé
hvort sem er, aö þér leiöist þaö.
Og þetta hefur verið ofmikill
hamingjudagur til að eyöileggja
hann — aö minnsta kosti fyrir
mér.
— Mér er nú lltið um aö fara
aftur á morgun, og skilja þetta —
og þig eftir — aðeins sem ánægju-
legt ævintýri.
— Fyrir mig hefur þaö verið
meira en ævintýri. Hún hataöi
SKÓGINN
Framhalds
saga
5 hluti
30. TBL. VIKAN 35