Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 15
:
ÁST UNDIR
LOGREGLU
VERND
Lögregluþjónn segir sanna ástarsögu.
Ég er lögregluþjónn. Mér
leiöist þaö alls ekki, er reyndar
hæstánægöur meö þaö. 1 starfinu
kynnist ég öllu mögulegu. Eins og
til dæmis á föstudaginn var. Sem
betur fer var þaö ekki sá þrett-
ándi, þá heföi sjálfsagt allt fariö i
hund og kött....
Klukkan var 17.55. Ég var i
siöustu eftirlitsferöinni. Enn
þrjár minútur, unz ég yröi búinn
aö fara um alltsvæöiö, ef allt væri
meö felldu. Þaö þýöir, aö ég fæ
frikvöldiö mitt á réttum tima
Skyldi fólkiö, sem heldur þvi
fram, aö eftirlitslögreglumenn fái
borgaö fyrir þaö eitt aö ganga
um, hafa rétt fyrir sér I dag.
Strax og ég er kominn út af
svæöinu, kem ég aö gömlum
Volkswagen. Jæja þá, hvaöa miöi
er þetta á rúöunni? Hér er hvorki
bannaö aö leggja né stööva bif-
reiö. En þessi miöi viröist heldur
ekki vera auglýsing. Lögreglu-
menn geta einfaldlega ekki setiö
á sér aö vera meö nefiö niöri I
öllu! Þaö er nokkurs konar
atvinnusjúkdómur. Þess vegna
les ég miöann, sem settur hefur
veriö á rúöuna og greinilega er
stilaöur til eiganda bifreiöar-
innar:
„Ef þú veröur ekki búinn að
tala viö mig um hádegi á föstu-
daginn, bind ég endi á þetta.
Susanne.”
Ég verö svolitiö hvumsa viö og
horfi hálfráörota á bilinn. Hann
er mjög óhreinn. A vinstri
huröina hefur barn skrifað meö
fingrinum: SÖÐI. Þaö er vægt til
oröa tekið. Ég vildi ekki eiga
þennan bil, þótt mér væri gefinn
hann.
En eigandi þessa bils hlýtur aö
vera I meira lagi biræfinn. Hann
hefur greinilega valdiö ungri
stúlku mikilli óhamingju. Og hún
heitir Susanne. Eins og f jögra ára
gömul dóttir min.
Hvaö heldur þessi náungi eigin-
lega aö hann sé? Stúlkan Susanne
gripur þó vonandi ekki til neinna
örþrifaráöa. Eöa er hún kannski
þegar búin að því. Þarna stendur
svart á hvltu: „Ef þú veröur ekki
búinn aö tala viö mig um hádegi á
föstudaginn...” Og þaö er aö
veröa komiö kvöld. Heföi hún
skrifaö „...þá drekkiég mér” eöa
„...tek ég of stóran skammt af
svefnlyfjum” — heföi þaö
hljómaö allt of örlagaþrungiö til
aö vera trúveröugt. En „aö binda
endi á” er mjög skýrt aö oröi
kveöiö.
Eitt augnablik hugsa ég um,
hvort ég eigi aö tilkynna félögum
minum 1 lögreglunni um þetta.
Sjál^smoröshótun kemur eftirlits-
lögóeglumanni eiginlega ekkert
viö. En þeir myndu trúlega bara
hlæja aö mér. „Eins og viö
höfum ekki nóg aö gera,” myndu
►
-:C.. : V .
30. TBL. VIKAN 15