Vikan


Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 19

Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 19
utanrikisráðherra átti hún greiða leið upp á tind frægðarinnar, þvi tizkuhúsin kepptust um aö fá þessa afri- könsku prinsessu til aö sýna föt, og myndir af^henni birtust á for siöu hvers blaösins á fætur ööru. Brátt lá leiöin til kvi^myndaleiks, sem löngum haföi veriö óska- draumur prinsessunnar. En þeg- ar allar dyr höföu veriö opnaöar henni þar, snerist henni hugur. Hún ákvað aö hætta aö nota feg- urö sina sér til framdráttar, en beita 1 þess staö vitsmunum. Þetta var áriö 1970,*en þá þaföi Idi Amin tekiö völdin og Elisabet gat snúiö aftur til heimalands sins. Þaö tókst góöur vinskapur meö Amin og prinsessunni og þótt ekki sé ljóst hvort Amin hreifst meira af fegurö hennar eöa gáfum þá er svo mikiö vist, aö hann geröi hana aö sendiherra lands slns hjá Sam- einuöu þjóöunum I New York. Eftir aö hafa starfað þar um skeiö viö góöan oröstlr hvarf hún skyndilega og enginn vissi hvaö af henni hafði oröiö, en menn gátú sér þess til aö hún heföi falliö I ónáö hjá þjóöhöföingjanum. Þeg- ar sá orörómur var borinn til baka komst annar á kreik. Amin var sagöur svo heillaöur af stúlk- unni aö hann gæti ekki hugsaö sér aö láta hana dveljast langdvölum i f jarlægu landi. Geröi hann hana þvl aö sérlegum ráögjafa slnum meöan hann undirbjó aö gera hana aö sendiherra landsins I Egyptalandi. En áöur en af þvl varö snerist Amin hugur og hann ákvaö aö leggja utanrlkismál lands slns i hendur hinnar fögru Ellsabetar prinsessu af Toro, og nú getur hann notiö vitsmuna hennar og feguröar dag hvern. * Atnin, Ugandaforseti er sagöur mikill aödáandi fagurra kvenna. Viö skrifborö sitt I utaorlkisráöu- neytinu les utanrikisraöherra rit- ara sinum fyrir bréf. 30. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.