Vikan


Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 45

Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 45
'*k£—- Hvar eru pabbi og mamma og Gunna systir? VINNINGAR: 1. Ferð til Mallorka fyrir tvo með f erðaskrif stof unni Orval. 2. Hringferð um landið með úlfari Jacobsen. 3. Saumavél af gerðinni Nechi-Lydia ffá Fálkan- um. 4. Kvöldverður fyrir tvo í stjörnusal Hótel Sögu. 5. Hraðgrill frá Vöru- markaðinum. 6. Tjald frá Belgjagerðinni. 7. Bakpoki frá Belgja- gerðinni. 8. Svefnpoki frá Belgja- gérðinni. 9. Herecon Conolon 8 1/2' al- hliða veiðistöng með hjóli frá Sportvörugerðinni. 10. Olympicó 1/2' silungastöng með hjóli og fleiru frá Sportvörugerðinni. ll.Cortland flugulína frá Sportvörugerðinni. 12*. Bakpoki frá Sport. 13. Sportveiðistöng með hjóli frá Sport. 14. Göngutjald frá Tóm- stundahúsinu. 15. Tjalddýna frá Tómstunda- húsinu. 16. Bakpoki frá Skátabúðinni. 17. —20. Kosangastæki frá Kosangassölunni. 21.—23. Ársáskrift að Vikunni 24. Ársáskrift að Úrvali. 25. Ársáskrift að Eimreiðinni. FERÐ TIL MALLORKA fyrir tvo er aðalvinningurinn okkar að þessu sinni, og það er ferðaskrifstofan ÚRVAL, sem skipuleggur ferðina. Mallorka er aðeins 1/30 hluti Is- lands að stærð. En þessa litlu eyju þarf ekki að kynna fyrir íslending- um í löngu máli, svo mjög sem þeir hafa sótt þangað á undanförnum árum í- leit að sólskini og tilbreyt- ingu f rá dagsinsönn. Þar á öllum að geta liðið vel í fögru umhverfi, ÚRVAL sér um það. 30. TBL. VIKAN 4£

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.