Vikan


Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 41
Vorið kemur i Thule. tsa leysir og blómin springa út... og Lydia leggur af staö! örn veröur aö finna, svo aö hún riður til Tosenfjaröar til þess aö biöja bróöur sinn hjálpar. örn prins hefur farið I viking til þess aö reyna aö gleyma ástarsorgúm slnum. En honum hefur ekki tekizt þaö. Þaö veit enginn, nema sem reyn- ir, hve þungt ástarsorgin getur lagzt á ung hjörtu. Þorvaldur er aö búa skip sitt til ferðar. t heimi fullum af fólki, biöur þú mig um aö finna mann, sem ég hef aldrei séö”. oxoxo) ,,l>aö veröur auÖvelt”, segir hún, „þvi aö hver sem er getur séö æskuna dá samlegu, sem geislar af hári hans”. Og hún tekur tordyfilinn af sér. ,,Og hann þekkir mig af þessu, þvl aö ég hef alltaf borið þaö”. Undirbúningi fararinnar er lokið og tlmi er kominn til þess aö halda af staö. Sir Gavvain er skemmtanaþyrstur og leitar fyrir sér meÖal manna. Hann slæst loks I fylgd meö Erni. Elenoir horfir á eftir þeim: „ó, bíessaöur kjáninn!” Svo tekur hún grátandi barniö I fangiö og segir: „Gráttu ekki! Hann kemur aftur, þvl aö hann elskar þig”. eru tilbúnir aö leggja af staö um heyra þeir skelfda rödd, sem hróp- *á 11! Ekki fara frá mér!” Og -íkorni snöktandi I átt til þeirra. Fáll slær I fákinn og þeysir burtu, loks frjáls uiidan ábyrgö sinni og valdi ástar barnsins á sér. Næsta vika — Flóttamaöurinn,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.