Vikan


Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 18

Vikan - 25.07.1974, Blaðsíða 18
Elisabet hin fagra prinsessa af Toro nam iögfræði, gerðist siOan ljósmyndafyrirsæta, þvf næst sendiherra og er nú utanrikisráöherra lands sins. Ljósmyndafyrirsætan, sem varð Idi Amin, forseti Afrlkurikisins Uganda sló flestum starfsbræör- um sinum viö, þegar hann geröi Ellsabetu Bagaya aö utanrlkis- ráöherra. Ellsabet hefur nefni- lega ekki eingöngu til að bera gáf- ur og stjórnkænsku heldur og feg ufö og yndisþokka, sem sagt er aö leggi hvern karlmann flatan aö fótum hennar. Ellsabet, sem er 34 ára4 á all merka sögu aö baki. Þegar hún fæddist var faöir hennar, Ruhidi III, konungur I Toro, einu af sjö smárlkjum Uganda. Hún ólst upp I allsnægtum, var send á dýra heimavistarskóla I Englandi og siöan I Cambridge-háskóla, þar sem hún lagöi stund á logfræöi. Þegar aö þvl kom aö Mobote for- seti svipti smákonungana völdum varö Elisabet prinsessa af Toro aö flýja land. Hún settist þá aö I London og geröist ljósmyndafyr- irsæta og tizkusýningastúlka. Þar 18 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.