Vikan

Útgáva

Vikan - 27.03.1975, Síða 4

Vikan - 27.03.1975, Síða 4
4' HÚSER EKKIAÐEINS ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ Vikan heimsækir Guðmund Þór Pálsson arkitekt og fjölskyldu. Fyrir nokkrum vikum heim- sótti Vikan arkitekt, sem býr i raöhiisi i Fossvogi — raöhúsi, sem samkvæmt skipulagi varö aö hafa ákveöna lögun og ákveöria stærö. I þetta skipti liggur leiöin lengra niöur i Fossvogsdalinn, niöur i dalbotn, þar sem húsin eru öll stór einbýlishús með flötu þaki. A Bjarmalandi 22 búa Guð- mundur Þór Pálsson arkitekt, Ragnhildur Vilhjálmsdóttir kona hans og fjögur börn þeirra, og þau fengum viö aö heimsækja einn febrúardag. • Þaö er í rauninni mesta synd aö koma ekki heldur þangaö aö sumarlagi, þvi að vetri til nýtur garöurinn sin ekki sem skyldi, en hann er stolt húsmóöurinnar og aöal tómstundaiöja hennar á sumrin. Þaö er eftirtektarvert, hve arkitektarnir, sem viö höfum heimsótt, og fjölskyldur þeirra hafa lagt mikiö upp úr göröunum 4 VIKAN 13.TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.