Vikan

Issue

Vikan - 27.03.1975, Page 5

Vikan - 27.03.1975, Page 5
armaland 22. t arinstofunni situr fjölskyldan gjarnan á kvöldin, og þar er sjón- varpið. Veggirnir til hægri og fyr- ir endanum eru útvcggir einangraðir og strigaklæddir. Itörin 12 á arinvcggnum ná yfir i stofuna og gcfa veggnum skemmtilegan svip, auk þess sem þau eru uppiögð tii að velgja rauðvinsflöskur. Stofan er i suðvesturhorni húss- ins, og þaðan er útsýni fram eftir Fossvogsdalnum. Karrýgulur lit- ur er rikjandi i húsinu, þvi sá litur or á gólftcppi, lofti og hluta af hurðunum. Stillanleg loftlýsing er eins i allri íbúðinni, ef frá er skilin Ijósakrónan i arinstofunni. Forsíðumy ndin sýnir okkur heimilisfólkið á Bjarmalandi 22: Ragnhildur Vilhjálmsdóttir, Guð- mundur Þór Fálsson og börnin fjögur: Fyrir aftan eru Páll 16 ára og Vilhjálmur 19 ára, en fremst sitja Ragnheiður Þórunn 13 ára og Andri Þór 8 ára. umhverfis húsin. En það er skilj anlegt, þvi arkitektinn litur á hús- ið og næsta nágrenni þess sem hluta af umhverfi sjálfs sin og samborgaranna, sem á að geta glatt augað jafnframt þvi að þjóna ákveðnum tilgangi. — Þaö er allt of algengt, að fólk liti eingöngu á húsið sem þak yfir höfuðiö, segir Guömundur, þegar viö komum inn á þessi mál. — En þau eru miklu meira en þak, þvi þau eru umhverfi, sem viö verö- um aö hafa fyrir augunum dag- lega, og þá er ekki sama hvernig þau eru og hvernig þau lita út meö tilliti til næsta nágrennis. Hér er stööugt veriö aö byggja — en húsagerðarlist er hvergi gagn- rýnd á opinberum vettvangi. Blöðin birta reglulega umsagnir um málverka- og höggmyndasýn- ingar o.fl. — en um gerö og útlit húsa, sem eru svo mikilvægur þáttur i umhverfi okkar skrifar enginn. Mér finnst, aö blööin þyrftu endilega aö fá fólk til aö skrifa um þessi mál og veita þann ig skipulagsyfirvöldum og þeim, sem teikna hús, aöhald. — Finnst þér rétt stefna, eins og var hér i Fossvogi, að i hverri húsaröö þurfi aö fylgja ákveðnum reglum — og t.d. hér i neðstu ein- býlishúsaröðunum voruð þiö skikkaðir til aö hafa flatt þak? — Þaö er ekki endilega rétt aö fyrirskipa flatt þak hér og hall- andi þak þar, en ég held, að ákveönir skilmálar séu okkur hollir, og þá ber að viröa. En um leiö kemur heillegri svipur á hverfin. Fossvogurinn er Guömundi og fjölskyldu hans ákaflega kær. Þau eru viö enda götu, meö opið svæöi á tvær hliöar og i bilum heyrist varla. Þaö er þvi friösælt þarna eins og i sveit, þ.e.a.s. meöan fyrirhuguö hraö- braut eftir miöjum dalnum er ókomin. Guðmundur hefur lengi haft taugar til Fossvogarins, þvi hann tók þátt i samkeppni um skipulag svæðisins á sinum tima. — Þegar samkeppnin fór fram, var ég enn við nám i Gautaborg og tók þátt i samkeppninni ásamt sænskum skólabróöur minum. Viö náöum aö visu ekki tilætluö- um árangri, en þegar maöur hef- ur hugsað lengi um ákveöiö svæöi og velt þvi fyrir sér fram og aftur, fer manni að þykja vænt um það. Þegar Guömundur haföi lokiö námi áriö 1961, flutti f jölskyldan i litla kjallaraibúð i Reykjavik. Þegar byrjað var að úthluta lóð- um i Fossvogi f jórum árum siðar, sóttu þau strax um, byrjuðu að byggja 1966 og fluttu inn 1968. — Fannstykkur þið ekki færast mikiö i fang að fara út i byggingu á svona stóru húsi? — Jú, vissulega, segir Guð- mundur. — Viö áttum ekkert, og þvi þótti djarft að byrja á 230 fermetra húsi. — Við vorum vön svo miklum þrengslum, segir Ragnhildur, — að Guðmundur kunni sér varla hóf, þegar hann fór að teikna Þegar viö fluttum inn, vissum við varla, hvað við áttum að gera af okkur i öllu þessu plássi. En viö fórum fljótt aö njóta þess aö hafa rúmt um okkur — og 6 manna fjölskylda þarf talsvert húsrými. Þegar farið var að grafa fyrir húsinu, kom i ljós, að mjög djúpt var niöur á fast — mesta dýpt var 4 1/2 metri. — Þaö var mjög misjafnt, hve djúpt var niður á fast hér i daln- um, segir Guðmundur. — Nágranni okkar i næsta húsi var svo heppinn, aö hjá honum var dýptin ekki nema frá einum upp i 2 1/2 metra. Til aö þurfa ekki að grafa upp grunninn og fylla hann lét ég reka niöur 52 steypta staura og sökklarnir voru stevnt.írofan á þá. Þeigar piatan v*r komin.voru peningarnir, sem viö höfðum natt i höndunum búniu. — Þaö var grátlegt aö sjá á eft- ir þeim niöur i jöröina, bætir Ragnhildur viö. — Viö höföum

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.