Vikan - 27.03.1975, Page 6
smlöina og eiginleika timburmót-
anna njóta sin. Mér finnst ekki
ástæöa til aö múra flöt, sem getur
veriö miklu skemmtilegri og eöli-
legri, þegar strúktúrinn i móta-
viönum fær aö njóta sin. Þessi
timburáhugi minn á vafalaust
rætur sinar aö rekja til þess.aö á
gagnfræöa- og menntaskólaárun-
um vann ég mikiö við trésmiöar
hjá fööur minum, sem er húsa-
smiöur. Ég fékk þó aldrei réttindi
sem trésmiöur, þvi þaö stóöst á
endum, aö þegar ég var kominn
aö sveinsstykkinu, var ég aö fara
út i nám I arkitektúr. En reynsla
min af trésmiöunum hefur oröiö
mér ómetanleg i vinnu minni sem
arkitekt.
Annaö varöandi gluggana, sem
eftirtekt vekur er, aö þeir eru
óopnanlegir, aö undanskildum
gluggum i svefnherbergi og bað-
herbergi. Fyrir ofan gluggana er
gert ráö fyrir loftristum, en þær
eru ókomnar énn, og er lokaö
fyrir. Samt er ekki annaö aö finna
en loft sé gott og ferskt I ibúöinni.
— Þaö gerir lofthitunin, segir
Guðmundur. — Viö erum ekki.
meö neina ofna, en i gólfunum eru
ristar, sem blása fersku lofti
gegnum húsi(?| og siöan eru sér-
stök útblástursop, sem taka viö
þvi. Loftið er þvi alltaf á hreyf-
ingu, og tóbaksreykur og matar-
lykt úr eldhúsi hverfa fljótt. Úr
stofunni og svefnherbergjagang:
gert okkur vonir um, aö þeir
dygöu til aö steypa upp húsiö fok-
helt.
Húsiö er eins og fyrr segir 230
fermetrar meö bilskúr — 740
rúmmetrar. Þaö er allt á einu
gólfi, aö undanskilinni arin-
„gryfju”, sem er I einu horni stof-
unnar. Húsiö er steypt, einnig
flatt þakiö, en milliveggir i svefn-
herbergjum eru úr strigaklædd-
um spónaplötum. Aö ööru leyti
eru innveggir ópússaöur steinn,
en útveggir eru einangraðir og
klæddir strigaklæddum spóna-
plötum. Þakið er einangraö inn-
anfrá, og þvi var sett falskt spóna
plötuloft neöan á. Rýmiö, sem
myndáöist milli þaks og lofts, er
loftræst utanfrá.
— Þegar þök eru steypt eins og
þetta, eru þau ýmist einangruð
ofanfrá eða neðanfra,' segir
Guðmundur til útskýringar. — Ef
þau eru einangruö ofanfrá, er
hægt aö láta steininn njóta sin. En
mér-fannst, aö þaö yrði nóg af
steinsteypu innandyra, þótt
steypan i loftinu sæist ekki.
Loftið er ein samfelld heild þvi
innveggir úr steini ná ekki upp i
loft og spónaplötuveggirnir voru
settir upp, eftir að loftiö var kom-
iö.
— Þaö hefur þá kosti, aö hægt
er aö færa skilrúmin i svefnher-
bergjaendanum til og breyta her-
bergjaskipan, segir Guðmundur.
— En þetta hefur einnig ókosti i
för meö sér, þvi mjög hljóöbært
er milli herbergjanna. Krakkarn-
ir finna það mest, þvi oft er einn
aö spila poppplötu, meðan annar
er aö hlusta á útvarp.
Eldhús, þvottahús, borðstofa og
baöherbergi barnanna (sem þau
nota reyndar nú sem
myrkrakompu fyrir ljósmynda-
vinnu), eru I miðju húsinu, og
skilrúmin, sem eru rúmlega
mannhæðar há, eru steypt.
— Ég get ekki sagt, að það hafi
komiö múrari nálægt húsinu,
nema til aö leggja i gólfiö, segir
Guömundur. — Ég vildi láta tré-
Þaö vekur athygli, aö allar
rúöur I húsinu eru settar i innan-
frá, og snúa póstarnir þvi út.
— Þetta var tilraunastarfsemi
hjá mér, útskýrir Guömundur. —
Mig langaöi til aö reyna þetta, þvi
með þvi aö hafa póstana út fær
húsiö svolitið sérstakan svip. Ég
þoröi ekki að reyna þetta nema á
minu eigin húsi — þvi þaö eru tak-
mörk fyrir þvi, hve mikla til-
raunastarfsemi hægt er að stunda
á húsum, sem maður teiknar
fyrir aöra. Ég rakst á ýmsa byrj-
unaröröugleika við þetta, og m.a.
lak meö sumum gluggunum. En
af þessu hef ég lært, og eftir aö
hafa gert endurbætur á þessari
aöferö, hef ég notað hana meö
góöum árangri annars staðar.
— Úr þvi þú minnist á leka,
koma manni i hug flötu þökin,
sem alltaf er verið að gagnrýna.
Heföiröu byggt hús meö flötu
þaki, ef ekki hefðu verið ákvæöi
um þaö hér?
— Já, ég held það. Þau gefa
miklu meiri möguleika, enda er
enginn vandi að útbúa þétt og góð
flöt þök, ef rétt er farið að. Enda
reynist mikill meirihluti þessara
þaka veí. Maður heyrir bara
aldrei um þökin, sem i lagi eru,
heldur um hin, sem mistakast af
einhverjum orsökum.
Herbergi Vilhjálms. Það srtýr til
austurs eins og hin barnaher-
bergin, og þaðan sést inn eftir
botni dalsins, sem enn er óbyggð-
ur.
Úr borðstofunni er opið yfir i eld-
húsið. Gólf i borðstofu, eldhúsi og
arinstofu eru flfsalögð, en önnur
gólf i húsinu teppalögð.
Hér er Kagnhildúr við annan
tveggja vinnuskápa, sem eru i
fataherberginu. t þessum hefur
saumavélin sinn samastað en
strauvélin I hinum.
6 VIKAN 13.TBL.