Vikan

Issue

Vikan - 27.03.1975, Page 20

Vikan - 27.03.1975, Page 20
•r • í-"‘ • ■ ’-'vv? Báröur sýslumaður var ekki alltaf mikiö til aö tala viö. ] Morð r Affúí' mál itar .1 ínnsK y 1441 nnar Ný skáldsaga eftir Jónas Guömundsson 6. hluti VI. kafli Húskveöja án llks Kona Agústs fékk sagkyndugan mann til aö skrifa umsókn sina um minningarguösþjónustu yfir Ágústi og beiö svo eftir svari i tólf daga. Þaö var meö kansellihraöi. Aö svo búnu gekk hún austur meÖ einhverju fólki, sem lagöi á heiöina. Hún var hæstánægö, en var mikið með hugann viö kúna. Húfreyja gerði prestinum orö um minningarjaröarförina, sem var án liks, en samt meö til- heyrandi fimmtiu króna eftir- mælum, likræðu og húskveöju. Séra Jón prestur söng yfir Ágústi, bónda Jónssyni á Slag- fálka, á hafsbotni, eða hvar sem hann annars var niður kominn. Mannfjöldi var við útförina. Jón prestur reyndi I fyrstu að hafa ekkjuna ofan af hús- kveöjunni. Það var ekkert lik, sagöi hann, það væri beín for- senda húskveöju, en hann lét sig og þakkaöi Guöi fyrir að sleppa viö aö kistuleggja fjárbóndann á hafsbotni lika. Hann gisti þrjár nætur á Slagfálka I byl. Séra Jón mátti sjálfum sér um kenna að verða veöurtepptur. Hann hafði margt að sýsla annað en áö jaröa lik. Hann átti mikiö af fuglum i fuglabjörgum og marga skipsparta, bæði austur á sandi og á Stokkseyri. Hann bræddi lifur fyrstur manna þar eystra. Séra Jón prestur sinnti sauöfé og guöfræöi minna en sjávarafla. Samt bjó hann stóru búi og var andrikur, þegar hann einu sinni fékkst i stólinn. Hann lét smala sina og konuna um féö. A hinn bóginn var séra Jón prestur fylginn sér í þrætum um beitilönd og slægjur og hafði á sinum tima átt ellefu mál á sama tima fyrir yfirdómi. Hanh vann sum. Ef þvi var að skipta, var séra Jón préstur mikill sálusorgari og leit oft upp úr málaferlum sinum ogbjargsigi, og snérist þá harka- lega á móti hreppsnefndum og sýslunefndum, sem vildu leysa upp heimili, sem lentu i bjargþroti. Hann var þvi vel séöur á fátækum heimilum, af al- múga og reyndar flestu fólki. Hinsvegar hafði hann oft venð kæröur fyrir sakir anna viö-út- gerö og lifrarbræöslu. A hinn bóginn var þaö svo, að hann — eðli sinu samkvæmt — var skyldurækinn mjög. Hann vildi sinna'prestsstörfum sinum, en hann var hins vegar andsnúinn þvi að mega ekki sameina at- hafnir I fáar ferðir og leiöangra. Hann vildi ekki rjúka til og jaröa lik austast i prestakallinu og sklra svo barn vestast og rjúka svo aftur austur eftir tvo daga og vigja hjón, þar sem hann haföi veriö aö jaröa lik fyrir tveim eöa þrem dögum. Allt átti aö vera i röö og reglu á jöröunni og ekki siöur á himnum. Hann sá enga ástæöu fyrir sig, aö vera aö koma þeim efra upp á skipulagsleysi I fæðingum og dauöa. Prestþjónustu sina taldi hann lita þokkalega út ofan frá séö. Kærur hrinu ekki á séra Jóni. Veilur oröaöar í þrjá daga og þrjár nætur sat séra Jón prestur á Slagfálka i byl. Eftir jaröarförina gekk hann á meö stórrigningu og hagli og flagahnoörinn skalf I melnum. Séra Jón var spurull og hann haföi áhuga á moröinu. Hann sat lengi á tali viö ekkjuna, sem vissi ekki mikiö og viö soninn Jón, sem vissi enn minna, þó hann heföi veriö meöfööur sinum I feröinni. Svo haföi séra Jón auövitaö lesiö blööin og séð lævisleg svör bæjarfógetans i Reykjavik viö skynsamlegum áöfinnslum ein- stakra manna. Séra Jóni fannst það sér á parti slappt af rétt- vlsinni aö finna ekki fleiri veilur i framburöi en svo, aö ekki sannaöist til fulls, hvort Elias, meintur morðingi Agústs, eöa aö minnsta kosti vitorðsmaður, hefði veriö I slagtogi meö honum’ á fimmtudag eöa föstudag. Svona heföi aldrei getaö skeð austur i sveitum. Þar var ráöaö stift niöur á dagana, allir vissu hvar þeir stóöu. Hann lagði aö ekkjunni aö fara fram á viöbótarrannsókn I mannshvarfinu. Landið haföi lltiö annaö aö gera fannst séra Jóni, en hafa upp á moröingjum manna og koma i svartholiö. Þau ræddu þetta lengi og séra Jón oröaöi ýmsar veilur I mála- rekstrinum. Rannsóknin haföi veriö slöpp. Þegar hann reiö austur sanda, var þaö fastmælum bundiö, aö hann skrifað landinu bréf fyrir ekkjuna, þar sem krafist væri endurupptöku og ákæru á hendur þeim er vitaö væri, aö væru við hvarfiö riönir og^egöu ekki allan sannleikann. Satt aö segja rann klerki þaö til rifja, aö moröingi Ágústs, hugsanlegur, væri til sýnis i vestursýslunni og i náöugum smalamennskum, meöan marflóin át Agúst bónda upp til agna úti á sviði. Já og bara Jkominn I heldri manna tölu og fékk heimsóknir yfir þvera sýsl- una. Séra Jón var félagslyndur. Hann elti menn út aö túngaröi, ef þvi var aö skipta, til aö fá af þeim aflasögur og fréttir, eöa aöra visdóma, satt að segja þá öfundaöi hann Jón bónda á Bergi af morðingjanum og allri gesta- komunni. Þetta og margt annað varö til þess, að hann lagði sig I lima til að koma sök á hendur einhverjum fyrir þennan hagbeitarmann og sauðfjárhirði, Agúst Jónsson, berhenta. Presturinn gaf hestinum lausan tauminn og lét sig semja bréfið I söölinum. Engin bréf eru áhrifa- meiri en þau, sem samin eru á hestbaki, þegar menn fara einir um mikil héruð. Veörin höföu batnaö mikiö aftur og blámeisan og titt- lingurinn var aftur kominn á stjá og var i hópum aö éta sprungin ber oglyng. Frekaii próf Séra Jón kom viö hjá sýslu- manninum. Það var ávallt von aflafrétta þar. Báröur sýslumaöur var samt ekki alltaf mikiö til aö tala viö. Það fór eftir ýmsu. Hann ætlaði aö ræöa viö hann um endur- upptöku mannhvarfsmálsins, sem nú var orðib aö hreinu morö- máli I augum prests. Eftir aö þeir höföu minnst viö og skipst á algengum inngangi um dilkaframgöngu þá um haustiö, aflahorfur og tiöarfar allt kom Jón prestur aö efninu eftir hæfilegan tima. Sýslu- maöurinn var mikill veðurspá- maður og þá sér á parti á vorin þegar hann var aö taka manntal, en var þó fyrir sitt leyti ávallt reiöubúinn til aö senda veöur- farinu hrakyröi og illvigar at- hugasemdir, þótt eigi ætti hann beinna hagsmuna aö gæta. — Ekkjan á Slagfálka ætlar að skrifa landinu og reyna aö fá ein- hvern dæmdan — eöa hreinsaöan af morðinu. Þaö segir fólkiö, að moröingi manns hennar gangi frjáls eins og tittlingur um hagana meö fénu og hafi þaö náöugt. Sýslumaðurinn náfölnaði og spratt upp úr stólnum og bölvaði hessilega, eftir aö hann var búinn aö ná andanum. — Þetta hefur þú gert. Hann 20 VIKAN 13. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue: 13. Tölublað (27.03.1975)
https://timarit.is/issue/299145

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

13. Tölublað (27.03.1975)

Actions: