Vikan - 27.03.1975, Qupperneq 27
-Hvers vegna geturðu ekki verið eins
c'lrengurinn í næsta húsi, aldrei er
hann í eflogum.'’
til meö aö segja, hve rikir hvitu
mennirnir veröa þá
Fram aö siöari heimsstyrjöld-
inni f jölgaöi asiu-afriku-og suöur-
amerikuþjóöum aö visu stööugt,
en ekki meö leifturhraöa undan-
farinna ára. Fæöingartalan og
dánartalan var um þaö bil hin
sama. t mörgum löndum þriöja
heimsins náöi aöeins helmingur
fæddra barna tlu ára aldri, og
fæstir uröu eldri en fertugir.
Þetta var sama ástand og rikt
haföi i Evrópu fimm til sex kyn-
sléöum áöur. I Indónesiu fjölgaöi
ibúunum til dæmis um eitt
prósent á ári.
Eftir siöari heimsstyrjöldina
breyttist þetta óöfluga og einkum
varö mikil breyting á i lok fimmta
áratugs aldarinnarr, þegar ný lyf
og lækningaaöferöir voru farin aö
hafa veruleg áhrif á dánartöluna i
Indónesiu. Aukiö hreinlæti og
ónæmisaögeröir höföu þau áhrif,
aö dánartalan lækkaöi um
helming. Einkum minnkaöi
barnadauöinn, en aldur látinna
fulloröinna hækkaöi einnig. I
Indónesiu lækkaöi dánartalan um
þrjátiu til fimmtiu prósent á ein-
um áratug, en sama þróun haföi
tekiö heila öld I Evrópu.
Skjótunnin sigur á
barnadauðanum varð
bölvun þeirra,
sem eftir lifðu.
Fæöingum fækkaöi hins vegar
ekki, þó aö fleiri börn kæmust yfir
tiu ára aldurinn en áöur. I
Evrópu tók þaö fjórar kynslóöir
aö koma á jafnvægi milli
fæöingar og dánartölu, eftir aö
dánartalan haföi lækkað, og fátt
bendir til þess aö indónesar veröi
fljótari á sér.
En munurinn á fæöingartölu og
dánartölu er meiri I þriöja
heiminum nú en hann hefur
nokkurn tima verið I Evrópu.
Þess vegna fjölgar mannkyninu
nú meö meiri hraöa en nokkur
dæmi eru til um áöur. Methafar
eru rlkin I Miö-Ameriku, þar sem
fólksfjölgunin er 3.5 prósent á ári,
þannig aö mannfjöldinn vex um
helming á tuttugu árum.
En fjöldi mannkynsins veröur
þó ekki ráöinn I Miö- og Suöur-
Amerlku eöa Afrlku, heldur
meöal risaþjóöanna I Asiu. I Kína
(800 milljón ibúar) og Indlandi
(600 milljón Ibúar) einum býr
þriöji hluti mannkynsins, og
ýmislegt bendir til þess, aö ind-
verjar fari á næstu árum fram úr
nágrönnum sinum. Þetta stafar
af þvl, aö stjórn Maós hefur tekist
að lækka fæöingartöluna svo mik-
iö I landinu, aö hún er nánast hin
sama og I Evrópulöndum. Fólks-
fjölgunin I Kina er nú ekki nem 1.5
prósent á ári, en þaö nægir þó til
þess, aö klnverjum fjölgar um
tólf milljónir árlega.
I Indlandi hefur hins vegar á
engan hátt tekist aö hemja fólks-
fjölgunina, enda er Indlahd oröiö
nokkurs konar táknmynd eymdar
og vesældar þriöja heimsins.
Hinn skjótunni sigur á barna-
dauöanum, varö bölvun þeirra,
sem eftir liföu.
íbúar Indlands hafa alla þessa
öld verið fátækir, vannærðir og
illa haldnir á alla lund, en þó hef-
ur þeim fjölgaö um helming frá
lokum slöari heimsstyrjaldar. Og
svo er aö sjá, aö engin ráö séu
finnanleg til aö snúa þróuninni viö
— kapitalisk úrræöi hafa brugöist
gersamlega, og sama er aö segja
um þau iparxlsku úrræði, sem
reynd hafa veriö.
I Indlandi hafa aldrei verið
nógu margir skólar, aldrei nógu
margar Ibúöir, aldrei næg at-
vinna. A ári hverju þyrfti aö
byggja 12.500 skóla, tvær og hálfa
milljón Ibúöa og útvega fjórum
milljónum manna atvinnu til þess
eins aö halda I horfinu. Þetta er
ekki gert, og eymdin veröur
stööugt meiri, vandamálin
óleysanlegri.
Á hverjum degi bætast
við 220.000 nýir munnar
til að fæða.
Þó er þaö ekki skólakennara- og
húsnæöisleysiö, sem valda mest-
um vanda I Indlandi og annars
staöar á þessari jörö. Mesta
vandamáliö er hungriö. Fjöldi
hungurdauöra I heiminum vex
um eina milljón á ári, og þaö jafnt
fyrir þvi, aö matvælaframleiðsla
eykst. En kapphlaupiö viö
hungriö er ekki auöunniö, þvi aö á
degi hverjum bætast 220.000 nýir
munnar viö til aö fæöá.
Bandariski visindamaðurinn
Mihailo Mesarovic og Eduard
Pestel, þýskur starfsbróötr hans,
hafa I skýrslu Rómarklúbbsins
reiknaö út meö aöstöö tölvu, hver
þróunin muni veröa I framtiöinni.
Sé litiö björtum augum á mann-
fjölgunarvandamáliö og reiknaö
meö þvl, aö mannfjölgunin I Suö-
ur- og Suöaustur-Asiu fari niöur i
eitt prósent á ári, mun fólki á
svæöinu frá Afghanistan til
Filippseyja fjölga um 3.8
milljaröa á næstu fimmtlu árum.
Sé einnig reiknaö meö þvl, aö
hver þumlungur ræktanlegs lands
veröi nýttur til fullnustu meö nú-
tlmatækni, og matvælafram-
leiöslan aukist 1 samræmi viö
þaö, mun þó enn skorta hálfan
milljarb tonna af matvælum til
þess aö brýnustu þörfum veröi
fullnægt.
„Afleiöingin veröur hræðileg
hungursneyö”, segja þeir
Pestel og Mesarovic, „sem mun
hefjast fljótlega á áttunda tugi
aldarinnar og ná hámarki i kring-
um áriö 2010. Dánartalan verður
þá 1 kringum helmingi hærri en
eölilegt má teljast. Þetta hefur
aftur þær afleiðingar, aö fólki
tekur aö fækka á seinni árum
hungursneyöarinnar miklu.”
Tölvurnar geta þess ekki,
hvaöa áhrif þessi hungursneyö
mun hafa á þann hluta
mannkyns, sem nú hefur nóg aö
bita og brenna. En vlsinda-
mennirnir láta eftirfarandi
varnaðarorð fylgja skýrslu sinni:
„Dauöi eins manns er harm-
íeikur, en dauöi milljón manna er
aöeins stærðfræöilegt hugtak. En
dauöi mörg hundruö milljóna get-
ur veriö harmleikur alls mann-
kynsins. Llklegt er, aö sllkt geti
haft vixláhrif á allt lifkerfi
jaröarinnar.”
Ef kjarnorkan riöur mannkyn-
inu ekki aö fullu, mun þaö llklega
ekki líða undir lok. En þvl mun
heldur ekki halda áfram aö f jölga
endalaust. Ef styrjaldir eyöa ekki
mannkyninu, mun þaö aö öllum
likindum veröa I kringum tiu til
tólf milljarðar eftir hálfa öld. En
þaö er óraunhæft aö búast viö þvi,
aö viö getum þá borðað steik á
hverjum sunnudegi. Iönvæddu
þjóöirnar nota nota nú meira korn
i fóöur handa kvikfé sinu en bæöi
kinverjar og indverjar boröa
samanlagt. Þetta veröur aö
breytast og margt annaö aö auki,
til þess aö iönvæddu þjóöirnar
veröi ekki sjálfar eymdinni aö
bráö.
i næsta blaöi:
PILLAN KEMUR AÐ ENGU
HALDI
Þessar ferirangarmyndir eru frá Stúdiói
Gests, Laufásvegi 18A.
t Stúdlói Gests eru I einni fermingarmyndatöku teknar myndir bæöi I og ón kyrtils eins og hér er sýnt.
Tökum einnig allar aörar myndatökur. —
Myndatökur alla daga vikunnar og á kvöldin. —
Pantið tima. — Stúdló Gests, Laufásvegi 18 a, simi 2-4028.
13. TBL. VIKAN 27