Vikan - 27.03.1975, Page 31
afturgöngu, þá var sama veran
staöráöin i aö ráöa niöurlögum
hennar sjálfrar.
Býflugurnar suöuöu og angan
af lavendli og timian fylltu
sumarloftiö.
Ég ætti aö vera glöö, hugsaöi
Maxine meö sjálfri sér. Hún stóö
á gömlu brúnni, sem lá yfir innra
hallarsikiö og leit yfir akra og
ása, sem nú voru hennar eign. En
einmanaleikinn, hatriö og tor-
tryggnin, sem var allt i kringum
hana, hjó töluvert skarö i gleðina
yfir þvi aö vera eigandi aö Arlac.
Þorpsbúar, þjónustuliöiö i höll-
inni og gestir hennar óskuöu þess
ábyggilega, að hún myndi ekki
ráöa viö þetta nýja hlutskipti.
Aöur en Lucien Colbert fór til
Parisar, dró hann upp fyrir henni
stööu hennar, sem sannarlega
var ekki eftirsóknarverö á þessu
stigi. Gamli maöurinn talaöi nú
ekki til hennar eins og hún væri
bam, en hann kyssti hátiðlega á
hönd hennar og sagði:
— Ungfrú Maxine, ég vona að
yöur takist aö græöa upp þessar
vínekrur. En ég verö aö segja yö-
ur, aö hér er enginn, sem þér get-
iö snúiö yöur til, enginn sem þér
getiö beöiö um hjálp og enginn,
sem þér getið treyst. Ég er
hræddur um, aö þér eigið erfiða
daga framundan.
Eini vinur Maxine var Cesar,
en hann var henni reyndar aöeins
til huggunar, ekki til hjálpar og
hún komst viö yfir trygglyndi
þessarar stóru skepnu. Þau sneru
nú bæöi heim til hallarinnar og
þegar þau komu nær, heyröu þau
einhvern skruöning. Það hrundi
heilmikiö brak og ryk frá Celeste
tuminum. Þessi fallega höll var
sem sagt aö hrynja fyrir augun-
um á henni.
Þegar hún kom inn i dagstof-
una, fann hún fyrsta bréfiö meö
utanáskrif tinni „Maxine
Bertran, hallarfrú á Arlac”. Hún
fann forvitin augu hvila á sér,
meðan hún las þau fáu orð, sem i
bréfinu stóöu.
„Fariö burt frá Arlac áöur en
„Silfurkonurnar” ná tökum á yö-
ur. Ef þér geriö þaö ekki, þá fer
eins fyrir yöur og fööur yðar.
Hann dó ekkl eölilegum dauöa!
Hún haföi ósjálfrátt lesiö þetta
upphátt og þögnin sem fylgdi eft-
ir, var rofin af upphrópunum og
hneykslunarorðum. Maxine virti
gesti sina fyrir sér og hugleiddi
hvort það hefði verið eitt þeirra,
sem heföi skrifaö þessar linur.
— Þetta er ljóta vitleysan!
sagöi Annette og leit lauslega á
pappirsörkina. Svo sneri hún sér
strax aö ástarsögunni, sem hún
var að lesa og hámaöi i sig kon-
fekt, sem stóö i kassa við hliö
hennar.
Húsbyggjendur.
EINANGRUNAR
PLAST
Getum afgreitt einangrunarplast
á Stór-Reykjavikursvæöi meö
stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað,.
Hagkvæm verð.
Greiðsluskilmálar.
Borgarplast hf.
Borgarnesi simi: 93-7370
Kvöldsimi 93-7355.
— Það er ábyggilega einhver
hjátrúarfullur bjáni, sem hefur
sett þetta saman, sagöi Paul. —
Viö vitum nú öll hvernig þessir
einföldu bændur eru.
Augnaráö Alans Russel var
Megrun
ÁN SULTAR
Fæst í
öllum
apótekum
SUÐURLANDSBRAUT 30
P O. BOX 5182
REYKIAVlK - ICELAND
Vatnsbera
merkiö
Vogar-
merkiö
24. sept. —
23. okt.
Geröu áætlanir og
komdu hugmyndum
þinum á framfæri. Nú
er aö hefjast
skemmtilegt timabil i
ævi þinni og þú skalt
notfæra þér þaö út i
æsar Þér bjóöast
óteljandi tækifæri til
aö nýta hæfileika þina
og láttu þau ekki
ganga þér úr
greipum..
Dreka-
merkiö
24. okt. —
23. nóv.
Þú færð tilboö, sem þú
hefur ekki einu sinni
þorað aö iáta þig
dreyma um. En þegar
til kastanna kemur,
ertu ekki viss um,
hvort þú átt heldur aö
taka þvi eða hafna.
Hugsaðú þig vel um og
leitaöu ráöa hjá þinum
nánustu.
Bogmanns-
merkiö
23. nóv. —
21. des.
Þú veröur aö öllum
likindum aö breyta
áætlunum þinum svo-
litiö i þessari viku, en
þetta er bara tima-
bilsástand, sem lýkur
áöur en varir. Láttu
þetta þvi ekki setja þig
úr jafnvægi.
Geitar-
merkiö
22. des. —
20. jan.
Gættu vandlega aö
vera ekki of eyöslu-
samur, þvi aö bráö-
lega þarftu aö standa
straum af rekstri, sem
þú getur ekki séö
fyrir. Ef þú ferö ekki
gætilega i fjármálum
þangaö til, er hætt viö
aö illa fari.
21. jan. —
19. febr.
Þú veröur sjálfur að
ráöa fram úr vanda-
málum þinum. Þú
getur aö visu notfært
þér góð ráð ýmsra
manna og farið að ein-
hverju leyti eftir
þeim, en þú veröur
sjálfur aö horfast i
augu viö vandann einn
þins liös.
Fiska-
merkiö
20. febr. —
20. marz
Þú iiefur rika ástæöu
til þess aö vera bjart-
Sýnn um þessar
mundir, þvi aö nú
brosir llfiö sannarlega
viö þér. Þú finnur líka
á þér, aö eitthvaö
óvænt liggur i loftinu,
og þér er óhætt aö
treysta þvi, að þaö er
gleðilegt.
13. TBL. VIKAN 31