Vikan

Tölublað

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 37

Vikan - 27.03.1975, Blaðsíða 37
KC & Sunshine Band KC & the Sunshine Band (f.v.) L.R. Jerome Smith (gitar). H.W. Casey (pianó), Robert Johnson (trommur) og Rick Finch (bassi). Þegar þessi hljómsveit komst á vinsældalista i Englandi fyrir nokkru meö lagiö sitt, Queen of Clubs, vissu fáir, að hún haföi raunverulega veriö á toppnum um allan heim nokkrum mánuöum áöur meö annaö lag. Lagiö var Rock Your Baby. Nú standa vlstallir i þeirri meiningu, aö Rock Your Baby hafi veriö meö George McRae, og þaö er vissulega rétt. En lagiö sjálft er eftir Richard Finch og H.W. Casey, sem skipa KC & the Sunshine Band. ásamt þeim Robert Johnson og L.R. Jerome Vona, að þú getir svaraö þessu og eigir enga ruslakörfu til. Þakka þér fyrirfram fyrir birt- inguna. — Tóta. Komdu sæl Tóta. Elton John er hvorki trúlofaöur né giftur, svo þú væntanlega átt sjens ennþá. Hann er hins vegar nokkuö mikiö eldri en þú, svo þaö er óvist, hvaö verður. Hann á eiginlega heima alls staöar og hvergi, enda alltaf á eilifu feröa- lagi. Ef þig langar aö skrifa honum, er best aö skrifa hljóm- plötufyrirtækinu, og heimilisfang þess færðu á einhverri plötu meö Elton John. Hann er meö blá augu og alla vega litaö hár. Hann er fæddur f Birmingham I Englandi, ef ég man rétt, en hvehær veit ég þvf miöurekki. Ástæöan fyrir þvf, áö Htiö er skrifaö um hans einka- lff, er væntanlega sú, aö hann hefur vit á þvf aö hafa sitt einkalff út af fyrir sig. Hann hefur gefið út alls lOl.p. plötur, og er sú ellefta á leiöinni. Þær eru: Smith, sem eru báöir svertingjar. KC & the Sunshine Band sá einnig um allan undirleik f laginu Rock Your Baby, en frá því er nánar sagt f annarri grein hér i opnunni um George McRae. Stofnandi KC & the Sunshine Band er H.W. Casey. Hljóm- sveitin flytur púra soul-músik og hefur staðið sig mjög vel fram að þessu. En þaö var ekki auðvelt fyrir Casey sem hvitan mann aö koma sér áfram i soul-brans- anum, þvf þar ræöur ennþá rfkjum blökkufólk, enda soul- músikin þeirra músik. A það Empty Sky, Elton John, Friends (kvikmynd), 7.11.79. (live), Tumbleweed Connection, Mad Man Across The Water, Honky Chateau, Don’t Shoot Me, Yellow Brick Road, Charibou, og svo hefur komið út Greatest hits plata. Sú, sem er á leiðinni, heitir Captain Fantastic and Brown Dirt Cowby. Er þar um nokkurs konar konsert albúm að ræöa. Þar segja þeir félagar Elton John og Bernie Taupin frá þvi, hvernig þeir félagar hittust og hófu samstarf, og siöan er saga þeirra rakin til dagsins i dag. Ég vona, aö þetta sé fullnægjandi, Tóta, og þakka þér fyrir bréfiö. —es. hefur veriö bent, að aöeins fáum hljómsveitum, skipuöum hvitum mönnum, hefur vegnað vel í soul- bransanum, þó þeim hafi fjölgað nokkuö nú s .1. ár. Helstu dæmi um slikt eru The Righteous Brothers og hljómsveitin Rare Earth og nú siöast The Average White Band. En Casey byrjaöi meö hljómsveit snemma, og fékk hún nafniö Five Doors Down, og voru meölimir hennar 16 og 17 ára gamlir. En þaö gekk hvorki né rak, og hann þóttist gera sér grein fyrir þvf, aö hann kæmist ekkert áfram f músfk, nema þvi aðeins aö komast inn fyrir veggi stúdiós og koma einhverju á plötu. Hann fékk sér þvi vinnu i T.K. stúdfói, en T.K. fyrirtækib er eitt helsta útgáfufyrirtæki á Miami um þessar mundir. 1 stúdfóinu var hann I þvi aö taka til og þar fram eftir götunum, en reyndi siðan eftir mætti aö hanga þar fram eftir á kvöldin til þess aö kynnast stúdfóinu og þvi, sem þar var unniö. Þaö gekk ágætlega, og hann smávann sig upp i þaö, aö fá aö gera eigin plötu. Hann samdi sín eigin lög og haföi gert f mörg ár en enginn haföi lag eyrun við. Nú, en fyrsta lagið sem hann kom á plötu, EDVARD SVERRISSON hét Blow Your Whistle, og sér til aöstoöar haföi hann eins konar „flautu, skelja og trommu-band” frá Bahama eyjum til þess aö sjá um rythmann. Arangurinn varö 16. sæti á bandarlska soul- listanum. Næsta lag hét Sound Your Funky Horn, og þvf fylgdi endanleg stofnun KC & the Sun- shine Band. Þvf fylgdi svo LP plata seinni hluta ársins 1973. Én hljómsveitin hlaut aöeins minni- háttar vinsældir I Banda- rfkjunum. En svo var þaö LP platan Queens of Clubs. Þaö var sföari hluta ársins 1974, aö aðili tók aö sér dreifingu á hljómplötum T.K. útgáfufyrir- tækisins á markaö i Englandi. Þaö varö úr, aö Queen of Clubs var gefið út á lftilli plötu og sett á markað f Englandi. Lagið hlaut töluveröar vinsældir og hljóm- sveitin ekki sfður eftir aö fréttist, aö KC & the Sunshine Band var hljómsveitin, sem lék meö George McRae á Rock Your Baby. 13. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.