Vikan - 27.03.1975, Page 48
AUGlíSINGASTOfAN HF |í
Gisli B Bjanssoo K
Hér sameinast léttur nútímastíll og fjölþætt notagildi.
Með einu handtaki má losa armana og lengja bekkinn.
Lausar pullur sem hagræða má við bakið - eða höfuð og fætur.
Jafnvel nota sem náttborð.
Áklæðið, sem er úr hreinni íslenskri ull, er sérstaklega
hannað og ofið fyrir Spira sófann.
Framleiddur með einkaleyfi fyrir innlendan og erlendan markað.
Spíra sófinn er teiknaður af Þorkeli G. Guðmundssyni
húsgagnaarkitekt, FHÍ, IFÍ.
Spira sófinn fæst í húsgagnaverslunum um land allt.
Á.GUÐMUNDSSON HF
Húsgagnaverksmiðja
Auðbrekku 57, Kópavogi.
Klippið út og sendið þennan miða
og við munum senda bækling,
með myndum og ýtarlegri upplýs-
ingum um Spira sófann.
Nafn:_______________________________
Heimili:.