Vikan

Issue

Vikan - 24.04.1975, Page 19

Vikan - 24.04.1975, Page 19
 Arið 1971 hlaut Neruda Nóbelsverðlaunin i bókmenntum, og hann fór ásamt eiginkonu sinni til Stokkhólms til þess að veita þeim viðtöku. Salvador Aliende, forseti Chile, var einn nánasti vinur Neruda. Salvador Aiiende féll fyrir kúlum fasistanna þann 11. september 1973. Það gerðist(sem Neruda óttaðist mest. höndina og sagði: ,,Ég hef þekkt þig lengi, bróðir”. Chileanska rikisstjórnin eftir heimsstyrjöldina slöari var ekki eins vingjarnleg. Ariö 1947 flýði Neruda riöandi til Argentlnu. Arin næstu á eftir geröi Neruda viöreist um heiminn, hann feröaöist um Te'kkóslóvaklu, Alþýöulýöveldiö Þýskaland, um Pólland, Ungverjaland, Klna og Sovétrikin. Ariö 1953 voru honum veitt friöarverðlaun Lenins, og Neruda sneri aftur heim til Chile. 1 lok sjötta áratugsins stóö skáldiö og stjórnmálamaöurinn Pablo Neruda á hátindi ferils slns. Hann var I framboði til forsetakjörs fyrir kommúnista- flokk Chile áriö 1969. En Neruda kaus aö vlkja fyrir Allende, fram- bjóðanda Alþýöufylkingarinnar. Eftir sigur sinn I kosningunum sendi Allenda vin sinn til Parisar og geröi hann að sendiherra þar. Þetta var sama ár og Neruda hlaut Nóbelsverölaunin I bók- menntum. Þau voru veitt honum fyrir „ljóömæli full náttúruafla, lifandi örlaga og drauma um lifandi veldi”. Þegar Neruda geröi sér ljóst, að hann þjábist af krabbameini, lét hann af sendiherrastarfinu I Frakklandi og flutti til Isla Negra, þar sem hann kaus aö eyöa æyikvöldinu meö útsýni yfir hafiö. Þar lauk hann við aö skrifa æviminningar slnar, og þar orti hann siðustu ljóð sln. En áhyggj- urnaraf fasismanum, sem ógnaði Chile, þjáöu hann. „Chile er kyrrlátt Vletnam”, varaöi hann viö I júlimánuöi 1973. 1 september geröist þaö, sem hann haföi óttast mest. Valdarán fasistanna geröu vonir chileanskra lýöræöisvina að engu. Þeir myrtu ekki einungis Allende, heldur flýttu þeir fyrir dauða chileanska skáldjöfursins Pablos Neruda. 17. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.