Vikan

Issue

Vikan - 24.04.1975, Page 22

Vikan - 24.04.1975, Page 22
Hann sá á látbragöi þeirra, aö nú höföu tiöindi gerst. Auövitaö haföi æstur múgurinn haft sin áhrif á fangann, sem skalf eins og hrisla. I svip hans var i senn átakanlegt vonleysi og hræösla. Hann gat varla stuniö upp oröi og varla gengiö heldur. Þeir hálf báru hann inn i réttar- salinn fyrir aukadómþingiö, eins og likaminn væri ekki lengur i fatnaöinum, heldur eitthvert tóm, og svo settu þeir hann á sakarbekinn. Dómarinn setti réttinn meö hamri. Bæjarfógtinn sagöi sakborningi i upphafi, að prófin heföu nú tekiö aöra stefnu og heföi margt nýtt komiö fram og óskaði hann nú eftir aö hann breytti framburði sinum til samræmis viö þaö, einkum þá og sér i lagi hvaö skeöi meö þeim Þóröi, Eliasi og Ágústu bónda, eftir aö þeir voru búnir aö ganga niöur aö Edinborgar- pakkhúsinu, þar eö beinar sannanir lægju nú fyrir aukadómþinginu um nokkurt framhald á feröum þeirra umrætt föstudagskvöld. Elias byrjaöi samt á gömlu tuggunni, sem hann kunni oröið svo vel, en einhvern veginn fann hann þó, aö hún átti ekki lengur viö réttarhaldiö. Augu bæjarfógetans, auka réttr arvitnanna og réttarglæslumann- anna uröu köld og stór og þögul. Hann fipaöist oft I sögunni og hann rak i vöröurnar. Svörguls- legur klæönaöur hans og eymdar- legt útlit komu i rauninni i veg fyrir allt sjálfstraust fyrir aukaréttinum og hann brast i grát. Ekki meö miklum ytri tilburöum og ummerkjum, djúpum sogum, eöa óhemjugngi, heldur hljóðlausan, einfaldan grát, meö viökvæmum tárum, og UR EIK TEAK OC PALESANDER ÓDÝRT OG HAGKWMT 81 Húsgagnaverslun <<> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940 GI5SUR Gl/LLRASS E.FT/R- BILL KAVANAGU e. FRANK FLETCUER 22 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.