Vikan

Issue

Vikan - 24.07.1975, Page 2

Vikan - 24.07.1975, Page 2
• ■ . « • ■ ..'■■ * '. - .'";■ •*“fw- 'V'- ’f* ' t OLD | 5 1 #% i P IsJf' S m, fi »1 m f HÓ t gamla fangelsinu i Taylors Falls hefur verið sett upp matsala, þar sem gestirnir afgreiða sig sjálfir. Þessi mynd af Everett Moberg var tekin þar á staðnum. Ki—Chi — Sagavatnið að vetrar- lagi. Kofarnir á isnum eru dæmi- gerðir fyrir ameriska velmegun. Eigendurnir sitja þar inni I hlýj- unni og þurfa ekki að slátra uxum tilaðhalda lifinu I börnum sinum. Myndin að ofan sýnir styttu af Kristinu og Karli Óskari sem Vilhelm Moberg segir frá þvi i sögu sinni um Vesturfarana, að eitt sinn, þegar Karl óskar var að vetrarlagi á heimleið frá Taylors Falls, slátraði hann uxanum og vafði húðinni um einn dreginn sinn til þess að bjarga lifi hans. En hvernig er umhorfs i Taylors Falls I dag? Taylors Falls er litil verslunar- miðstöð i kringum fimmtiu kiló- metra norðaustan við tvibura- borgirnar Minneapolis og St. Paul, og fimmtiu kilómetrum norðan við Stillwater, þar sem Úlrika settist að me.ð prestinum sinum. Bærinn stendur á bakka hins mikla St. Croixfljóts, sem fellur á landamærum Minnesota Bæjarstjórinn i Taylors Falls heitir Stuart Olson. Þessi mynd var tekin af honum utan við nýjk. og Wisconsin. I bænum sjálfum búa ekki nema 587 manns. Þangað komu sænsku innflytj- endurnir i kringum 1850 eftir erfiða ferð gegnum skógana. En nú er ekki annað eftir af skógun- um en sögurnar einar. Svo langt sem augað eygir teygja sig ræktaðir akrar. Sé ekið i tiu til fimmtán minút- ur til vesturs er komið að Ki—Chi—Saga, sem á máli chippewaaindiána þýðir stórt og fagurt. Nafn þessa stöðuvatns hefur verið stytt, eða amerikanisérað og er nú kallað Chisago Lake. Þar lét Vilhelm Moberg þau Karl óskar og Kristinu setjast að. pósthúsið i bænum, sem er óneit- anlega nýtískulegra, en það, sem Karl óskar sendi bréf sin frá.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.