Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 15
URLEC QLOK 95IJV5 Dustin Hoffman lék Lenny í samnefndri kvikmynd, sem farið hefur eins og eldur í sinu um Bandaríkin, en Lenny var fræg- ur bandariskur skemmtikraftur, sem oft var handtekinn í lifanda lífi fyrir „klám” eins og það var látið heita. Sannleikurinn var hins vegar sá, að Lenny hlifði engum í gagnrýni sinni, sem hann bjó ætíð búningi háðsins. átti erfitt uppdráttar i leiklistar- heiminum. Hann lauk leiknámi i Los Angeles, þar sem hann er fæddur,aöeinstuttugu og eins árs aö aldri, og hélt þá til New York, en hann fékk ekki fyrsta hlutverk sitt á sviöi fyrr en hann var oröinn tuttugu og sjö ára. Og fyrsta aöal- hlutverk i kvikmynd fékk hann ekki fyrr en hann var tæplega þritugur. Flest árin á m illi tvitugs og þritugs vann hann illa launuö störf, hann var barþjónn, sölu- maöur og pakkhilsmaöur. Þessi reynsla hefur gert leikarann var- káran, og hann hefur variö mest- um hluta launa sinna sem kvik- myndaleikara til þess að koma sér sem best fyrir I húsi slnu viö 62. stræti, en þaö hefur hann búiö gömlum húsgögnum og nýtísku list. Þetta hefur einnig haft svolít- il áhrif á skoöanir hans — hann hefur sveigst til vinstri i stjóm- málum og var ákafur stuönings- maður þeirra George McGoverns og Eugene McCarthy I forseta- kosningunum. En I húsinu viö 62. stræti hefur hann fundið öryggi mitt I öllu Hoffman segist ekki kunna neitt betra ráö til aö fá aö vera I friöi fyrir aödáendum en fara út aö ganga meö fjölskyldunni. Þarna ber hann Jennifer dóttur sina á háhesti, en Anne kona hans leiöir litinn strák úr næsta húsi. listaverka- og bókaflóöinu. (Uppáhaldsrithöfundur hans er Dostojevski.) Siðan hann varð þrltugur kveöst hann hafa óttast dauöann og óskar öllum mönnum þess aö lifa eins lengi og þeir menn, sem hann dáir hvaö mest: Picasso og Rubinstein. I húsinu við 62. stræti á Hoff- man tvo hunda, þá Ratso og Subway, og einn kött. Honum eru þessi dýr einkar kær, enda segist hann veröa aö hafa sem flestar lifandi verður I kringum sig til þess aö finna, aö hann lifi sjálfur. Og þegar Hoffman vinnur ekki aö gerö kvikmynda, stjóma Anne kona hans, sem er ballettdansari og kennari, og dæturnar tvær, Jennifer fjögra áéa og Karena niu ára, honum. Og hann segist kunna þvi vel. Jh Hoffman og Valerie Perrine I Lenny. Lenny var ómyrkur í máli og gekk aö eiga nektardansmær. Fyrstu erfiöleikar hjónabandsins steöja aö. Kona Lennys slasast I blislysi og veröur aö vera I hjóla- stól. Lenny sefur hjá hjúkrunar- konunni. 30. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.