Vikan - 09.10.1975, Blaðsíða 18
ekki fariö meö þá aftur i fangels-'.
iö. Þeir voru haföir öörum til viö-
vörunar — þarna á staönum.”
„Voru þeir hengdir?”
„Þeir voru hengdir i þessum
gálgum þarna.”
Mér rann aftur kalt vatn milli
skinns og hörunds. „Tókst nokkr-
um nokkurn tima aö sleppa?”
„Já — einstaka sluppu. Þeir
fóru ekki langt út á heiöina, svo
aö ekki sást til þeirra. Þar héldu
þeir sig, þangaö til þeir rákust á
einhvern á ferli — sama hver þaö
var — og drápu hann, rændu og
stálu af honum fötunum. Þegar
þeir voru lausir úr fangabúningn-
um, var þeim minni hætta búin.”
Jardine horföi framan I mig, en
ég get ekki haft augun af mál-
verkinu. „Segöu mér, hvaö þú
sérö, ungfrú Harvey.”
Ég einblindi á myndina eins og
hálfsturluö manneskja. „Þarna
— þetta er aöallega heiöin.”
„Heiöin, já — hvaö hún er eyöi-
leg, þegar er svona lágskýjaö.
Hvaöa árstimi er?”
„Þaö er vetur.”
„Vetur — og gulleit birta
nóvemberljósaskiptanna er aö
deyja út. Hvaö fleira?”
„Þoka.”
„Já — þokan. Köld hafþoka —
gráleit læöist hún kringum gálg-
ana, þetta tákn dauöans, sem ber
viö loft. Er gola, ungfrú Har-
vey?”
„Já — þaö er örlitil gola.”
„Og finnuröu rakann?”
„Já.”
„Haltu i hendina á mér, yng-
frú Harvey.” '
Ég fann þykka og hrjúfa hönd
hans taka um mlna. Ég var aö
veröa frávita af ótta.
„Jardine — ég...”
„Komdu meö mér — yfir heiö-
ina.”
„Nei.” Ég skalf frá hvirfli til
ylja, og mér var brollkalt á fótun-
im.
„Jú!” Rödd hans var oröin
hrjúfari. „Yfir heiöina.”
Ég varð í senn undrandi og enn
hræddari, þegar ég fann þykkan
mosa undir fótum mér, og kaldan
strekking blása framan I mig. Ég
svipaöist um. Jardine stóö viö
hliöina á mér á heiöinni, og siö-
asta dagskiman var aö deyja út á
andliti hans. Ég opnaöi munninn
og ætlaöi aö hrópa upp yfir mig,
en komu engu oröi upp.
Hann lagöi handlegginn um
skjálfandi axlir minar. „Sagði ég
þér ekki? Skiluröu nú, ungfrú
Harvey?”
„En, þaö er, er...” Ég var farin
aö snökta.
„Vertu róleg, barn. Þaö er eng-
in ástæöa til aö vera hrædd,”
sagöi hann sefandi.
„En, en þetta er brjálæöi — viö
veröum aö fara til baka —”
, ,Já, viö förum til baka — þarna
i gegn,” hann benti meö göngu-
stafnum sinum á stóran stein og á
bak viö hann sá ég svarta holu.
,,baö er alltaf opin leiö til baka —
ég hef gert þetta mörg hundruð
sinnum. A öllum málverkum er
gluggi, dyr, skorsteinn, eöa hola á
jöröinni eins og þetta.”
Ég skalf enn, en reyndi þó aö
átta mig á þvl, sem I kringum mig
var á heiöinni, ég sá þokuna, og
framundan voru gálgarnir.”
„Égsnökti: „Þaöer.......ég....”
Henn lagöi hönd sina á mina og
tók þéttingsfast um hana til
aö reyna aö sefa ótta minn.
„Vertu róleg. Æstu þig ekki svona
upp. Gakktu nú meö mér.”
Ég reyndi aö þvinga mig til aö
ganga meö honum áleiðis yfir
heiðina, og þokan umlukti okkur.
Allt I einu nam hann staöar.
„Hv — hvaö er aö?” stamaöi
ég.
„Usssss! heyriröu ekkert?”
Lágt, mjög lágt greindi ég
klukkuslátt I fjarska.
„Frá fangelsinu.” Hann staröi I
átt til fangelsisins gegnum þok-
una. „Einhver hefur flúiö.”
„Komum til baka —ég vil fára
til baka.” Ég reyndi aö losa um
tak hans á hendi mér, en hann
hélt of fast.
„Ekki strax.” Hann þagnaði.
„Usss!”
Þá heyröi ég geltiö I hundunum
úti I þokunni.
Ég rykkti hendinni á mér
lausri og hrópaöi: „Viö veröum
aö fara til baka.”
„Nei — ekki strax. Vertu kyrr
hjá mér!”
„Jú! Jú! Viö veröum aöfara til
baka!” Ég heyrði sjálfa mig
hrópa um leið og ég reyndi I ör-
væntingu aö koma auga á svörtu
holuna aftur. Ég sá hana hvergi.
Ég áttaöi mig á þvi, aö viö vorum
villt.
Rödd Jardines var ekki eins
hrjúf i þokunni. „Vertu kyrr hér,
ungfrú Harvey. Vertu kyrr hjá
mér!”
„Nei —ó,nei!” Ég réði ekki viö
mig. „Ég sé hvergi holuna.” Nú
heyrði ég ekkert nema urriö I
hundunum. „Ég finn hana ekki!”
Ég heyröi fótatak nálgast. Og
heyröi hundana toga I ólarnar.
Allt i einu sá ég holuna. Jardine
tvisté fyrir aftan mig.
Ég greip i göngustafinn hans.-
„Ég er búin aö finna hana — ég er
búin aö finna hana.” Ég sá menn
kóma út úr þokunni um leiö og ég
renndi mér niöur i holuna.
„Komdu”! Ég togaöi I göngustaf-
inn hans og allt I einu varö hann
laus I hendi mér. Svo varð allt
svart.
Þegar ég staulaöist á fætur af
gólfinu í safninu — þarna hinum
megin — var ég stirö og köld, og
ég veit ég hlýt að hafa legiö þar
drjúga stund. Ég staulaöist hing-
aö aö bekknum og lét fallast á
hann. Svo leit ég á málverkiö af
Ruskinfangelsi. Þaö var þarna
alveg eins og áöur. Aö einu und-
anskildu.
Já, þú hefur séö þaö, er þaö
ekki? Þetta er Jardine, sem
dinglar þarna I gálganum.
Enginn vildi trúa framburöi
minum. Ég sagöi þeim þetta aftur
og aftur, en allt, sem lögreglan
haföi áhuga á aö vita, var hvernig
nokkur gæti bætt þessum manni
inn á málverkiö. Þeir héldu, aö ég
heföi gert þaö.
En ég veit, aö þetta er Jardine
þarna uppi.Veistu hvers 'vegna?
Þetta er göngustafurinn hans,
sem éger meö hérna. Ég hélt á
honum, þegar eg kom út úr
myndinni.
„Ertu tilbúin, ungfrú Harvey?”
Þetta er Fjóla hjúkrunarkoná
aö kalla. Hiin hefur gætt min siö-
an. Hún kemur meö mér hingaö á
safniö á hverjum degi eftir há-
degiö, og ég hef sagt henni þetta
aftur og aftur, en hún ansar ekki
ööru en aö ég megi ekki komast i
uppnám. Ég held hún trúi mér
ekki. En þú? Trúir þú mér?
18 VIKAN 41.TBL.