Vikan - 09.10.1975, Blaðsíða 28
FRAMHM.DSSAGA EFTIR
MJtRIKU MELKER 3.BÍ
MITT
DITT
Sem betur fór var svo gott
veöur, aö þau gátu boröaö úti á
veröndinni. Britt var ekki meö,
þegar þau fóru aö skoöa húsiö.
Hún treysti sér hreinlega ekki til
þess. Hún vonaöi innilega aö
Bernt segöi þeim ekki frá neinu
aö svo stöddu, aö minnsta kosti
ekki fyrr en eftir mat.
— Skál, kollega! sagöi Eva og
Britt lyfti glasinu og fann aö hönd
hennar titraöi. Eigum viö ekki aö
segja þeim fréttirnar? sögöu
spurnaraugu Bernts, en Britt
hristi höfuöiö I laumi.
Þaö var*mikiö skvaldraö viö
boröiö en aöallega gekk þetta allt
út á hamingjuóskir til Brits og
Bernts, yfir þessu dásamlega
húsi, einmitt eins og hún haföi
hlakkaöi svo mikiö til. Þetta geng-
ur ekki lengur, sögöu augu Bernts
og á næsta augnabliki heyröi hún
hann segja:
— Já, þetta er skemmtilegt
hús. Þaö var gott aö þiö náöuö þvi
aö skoöa þaö.
Britt stóö upp og fór aö taka
saman diskana.
— Hvaö á hann viö meö þessu?
spuröi Lars og kippti henni niður
á hné sér. Hafiö þiö hugsaö ykkur
aö segja skiliö viö okkur, gömlu
vinina?
— Viö veröum aö flytja til Osló,
sagöi Bernt.
Þaö varö dauöaþögn viö borðiö.
— Þaö er ómögulegt, aö þiö
geriö þaö af frjálsum vilja, sagöi
Ole aölokum og strauk skegg sitt.
— Nei, þaö er rétt, viö ákveö-
um þaö ekki sjálf, svaraði Bernt.
Hann tók pipuna sina upp úr
jakkavasanum og tróö vandlega i
hana. — Þaö á aö leggja niöur úti-
búiö hérna.
Nú hófust miklar umræöur og
allir höföu sitt aö leggja til
málanna. Og aö lokum voru allir
farnir aö tala um vandræöin á
vinnumarkaöinum.
— En hvernig veröur þetta meö
þig, Britt? Hvaö finnst þér? Mona
var meö áhyggjusvip. — Og hvaö
segja börnin?
— Viö erum nú farin aö venja
okkur viö tilhugsunina, sagöi
Britt og var óeölilega hress. —■
Þaö er ekki svo afléitt aö fá svo-
litla breytingu i tilveruna!
Hún fékk þessi orö fulllaunuö I
glaölegu augnaráöi Bernts, hann
fann þá, aö hún vildi standa meb
honum.
Brittlét þau um aö ræöa þetta
fram og aftur og gekk fram I eld-
húsið, til aö hugsa um kaffið og
skera i sundur möndlukökuna.
Eva kom fram til hennar eftir
stundarkorn.
— Og viö, sem ætluöum aö
veröa samstarfsmenn! sagöi hún
og settist á eldhúsborðið. Hún sló
öskuna af sigarettunni i eldhús-
vaskinn og svo hélt hún áfram: —
Ert þú i raun og veru....
Britt sneri sér snögglega ab
henni. — Þú skalt ekki fara aö
þvæla um hvort viö höfum athug-
aö þetta rækilega, sagöi hún. —
Viö höfum ekki annarra kosta völ,
þaö hlýtur þú aö skilja?
Eva virti fyrir sér veihirtar
neglurnar. Svo leit hún upp og
horföi rannsakandi á Britt. Þaö
var ekki laust viö fyrirlitningu i
brosi hennar.
— Þú hugsar sem sagt ekkert
um sjálfa þig og þitt starf, sagöi
hún. — Hvaö verður nú um nýju
stööuna þina? Ég skil ekki
hvernig þú getur hugsaö þér aö
hætta viö þaö, sem þig er búiö aö
dreyma um svo lengi!
Hún fór að leggja þaö niöur
fyrir Britt, hve ótrúlega heppin
hún heföi verið, aö fá þessa stööu.
Hún vissi sjálf hve erfitt þaö var.
Henni tókst aö töfra þetta svo
fyrir Britt, aö þaö væri krafta-
verki næst, aö fá þessa kennara-
stööu og sennilega haföi hún á
réttu aö standa.
— Þaö er sennilega vegna þess
aö þú haföir svo góöar einkunnir,
hélt Eva áfram. — Já, og svo er
þaö lika heppnin. Þaö eru allir aö
sækja I burtu frá Oslóskólunum.
Þú færö sennilega starf þar, en
þvillkt starf!
— Framtiðarmöguleikar
Bernts eru aö sjálfsögöu mikil-
vægari fyrir okkur, muldraöi
Britt, meöan hún var aö skera
kökuna. Hún vissi vel aö hún var
nú á hálum is.
— Hvers vegna getur hann ekki
breytt um og þjálfaö sig i ein-
hverri annarri grein verkfræö-
innar? sagöi Eva og drap I
sigarettunni. — Þú mátt ekki
vanmeta þina menntun, þiö eruö
jafningjar, er þaö ekki? Bernt er
ágætis náungi, en hann er ábyggi-
lega hræöilegur eigingirnispúki —
eins og flestir karlmenn!
Hugsaöu þig vel um, Britt!
Hugsa — hugsa, eins og þaö
bæri nokkur árangur. Hún sneri
sér snarlega við og rétti Evu
kaffibakkann og baö hana aö bera
hann út á veröndina. Eva lyfti
brúnum og þaö var svolltiö háös-
glott á vörum hennar.
Rauösokka, hugsaði BrittJá, hún
var ieiöinleg rauösokka, og Ole
vekalingurinn réöi vist ekki miklu
I þvi hjónabandi! En svo skamm-
aöist hún sin. Hún fann aö hún var
illgjörn og Evu hafði ekki gengiö
nema gott eitt til, þótt húnværi ó-
þarflega ákveöin. Nei, þau hefðu.
aldrei átt aö bjóöa þeim einmitt
núna. Eöa þá aö þau heföu ekki
átt að segja þeim frá þessum
breytingum svona fljótt. Þetta
gat jafnvel oröiö til þess aö þau
yröu öll ósátt. Rétt i þvi heyrði
hún háværa rödd Monu innan úr
stofunni:
— ... ég vildi ekki segja neitt
meöan Britt var hérna, en ég
veit um dreng frá Tromsö, sem
fór I skóla I Osló og skóla-
félagarnir kvöldu hann svo, aö
hann reyndi aö svipta sig lifi. Þaö
var alveg hræöilegt. Þeir héldu
um ökklana á honum og hengdu
hann út um glugga á þriöju hæö
og ekkert fyrir neöan nema mal-
bikiö I skólagaröinum....
Britt slökkti á lampanum yfir
vaskboröinu. Hanni varö skyndi-
lega flökurt og henni fannst allt
snúast fyrir augum sér. Eva
staröi á hana á hálfrökkrinu.
— Lofaðu mér þvi, aö þú skulir
aö minnsta kösti tala um þetta viö
Bernt, sagöi hún lágt. — Þú mátt
ekki láta hann ráöa fyrir ykkur
bæöi, svona án þess aö gera þinar
athugasemdir. Þú ert nú ekki
einskonar viöhengi. Hann á þig
ekki!
Hún stóö þarna, meö kaffibakk-
ann I höndunum, hávaxin og sól-
brún og ljósahárið var mjög
fallega greitt. Og þaö sem hún
sagði, boraöi sér dýpra I hugskot
Britt, heldur en hún vildi sjálf
kannast viö...
Hún heföi átt aö biöa til næsta
dags, þaö sá hún um leiö og hún
haföi lagt spurninguna fyrir
Bernt. Hún geröi þaö óþarflega
hranalega, lfklega vegna þess aö
hún var þreytt og döpur. Þetta
varö aö óþarflega beittri ásökun.
En orö Evu um „eigingirnis-
púka” og „viðhengi” haföi snúist
i hringi f höföinu á henni allt
kvöldiö og gestirnir voru rétt ný-
HLUTI
farnir, þegar hún bunaöi öllu
þessu út úr sér f reykmettaöri
stofunni:
— Hvers vegna geturöu ekki
reynt aö fá þér annaö starf
hérna? Er þaö svona hræöilega
erfitt?
Hann leit snöggt á hana og hélt
áfram viö aö taka saman glösin
og setja þau á bakka. Henni
fannst liða heil eilifö, áöur en
hann svaraði:
— Ég hélt aö viö heföum oröiö
ásátt meö þetta. Þannig var þaö
aö minnsta kosti þangaö til i
kvöld. Þú veist fullvel, aö ég get
ekki fengið aöra vinnu viö mitt
fag hérna, eöa nokkurt annaö
starf sem hentar mér. Ég er bú-
inn að eyða mörgum árum f sér-
hæfni á þessu sviði og
Tekno-Produkter treystir mér,
eins og þar stendur.
— Og þú heldur kannski aö ég
sætti mig vel viö aö sitja f ein-
hverri Ibúðarholu og biöa eftir þvi
aö mér sé allra náöarsamlegast
boöiö upp á afleysingu i einhverj-
um skóla eöa þá leiöinlegar
þýöingar einstaka sinnum? Eöa
þá þaö sem er ennþá verra,
berjastviö óþekka borgarkrakka,
sem ekki þekkja hugtakiö aö
hlýöa?
Hann skellti bakkanum á borð-
iö, svo hranalega að glösin ultu
um koll og greip svo fast í hand-
legg hennar., aö hún fann til.
— Svona, reyndu aö taka þessu
eins og manneskja. Britt. Þú ert
þreytt og sennilega hefuröu
drukkið of mikiö. A morgun....
Hún sleit sig af honum.
— Hvers vegna getur þú ekki
þjálfaö þig 1 eitthvert annaö
starf? Hvers vegna átt þú aö
ákveöa allt fyrir mig og börnin?
Hvers vegna eigum viö öll aö
dansa eftir þinni pfpu? Þú, já, þú
veröur aö kunna vel viö starf þitt,
umfram allt annaö. Þér finnst
þaö ekki skipta nokkru máli,
hvort ég kann vel viö þaö.
Hann stóö þarna fyrir framan
hana, lét hendur falla og var svo
vandræðalegur og hún sá, aö
hann beit á jaxlinn.
— Þú ert óréttlát, Britt, sagöi
hann eftir langa þögn. — Nú fer
ég i rúmiö. Þaö er tilgangslaust
aö tala viö þig eins og er.
Hann sneri sér viö og gekk hratt
út úr stofunni. Litlu siöar heyröi
hún hann skella baöherbergis-
huröinni. Hún hné niöur á stól og
fól andlitiö f höndum sér. Nú sofn-
um við ósátt, hugsaöi hún. Viö
þrætum og ég segi hræöileg orö
viö hann....
Hún fann sársaukann leggjast
aö sér, sviöa, sem brenndi sál
hennar og var aö eyöileggja
hamingju þeirra og hjónaband.
Hvernig gat þetta skeö? Aö ást
og trúnaöur, sem haföi þroskast ■
og aukist f sambúöinni, gæti
breyst á þennan hátt f fjarrænan
28 VIKAN 41. TBL.