Vikan - 09.10.1975, Blaðsíða 32
hUn farið eftir stigunum, kallað
oghlustað... Loftið var svalt við
brennheitar kinnar hennar. Kuld-
inn smaug gegnum þunnan jakk-
ann og hUn fór að skjálfa. Þegar
hUn nálgaðist ströndina, sá hUn
ljósið i pylsubUðinni. Unglingar
stóðu flissandi fyrir utan og héldu
i reiöhjólin sin. Brit hjólaði alveg
niður að ströndinni. Hún heyrði
hlátrasköll og skvamp i myrkr-
inu. Nei, Lotte var greinilega ekki
þama... Það gat verið að Lotte
væri nU komin heim? Það gat
verið, að þær hefðu farist á mis i
myrkrinu. Já, það hlaut að vera
skýringin.
Angistin rak hana heim aftur.
HUn hjólaöi svo hratt sem hUn gat
og opnaði dyrnar.
— Er hUn ekki komin heim? Er
pabbi Lisu bUinn að hringja?
HUn hné niður á stól i anddyrinu
og fann hvernig kverkarnar
hreptust saman i angist og af
niðurbyrgöum gráti.
— Klukkuna vantar kortér i
ellefu! hrópaði hún I áttina til
Bernts, sem hallaöi sér upp að
dyrapóstinum. — Hvar er hUn?
Hvaö eigum við að gera? ÞU þorir
ekki einu sinni aö segja aö ég eigi
aö taka þessu rólega.
Bernt var nU orðinn hugsandi á
svip. Hann strauk þykkt brUnt
hárið og hrukkaði ennið.
=>- Það er ólikt henni, að vera
svona lengi Uti, sagði hann með
hægð. — En hUn hefur verið I
uppnámi þessa dagana. HUn er
kannski að reyna einhver mót-
mæli...
— Og hvernig heldur þU að
þetta veröi framvegis? Reiðileg
rödd hennar endurómaöi um allt
hUsið. Erik kjökraði eitthvaö I
svefninum uppi á lofti. — Ef hUn
hagar sér svona á þessum frið-
sæla staö, hvernig heldurðu aö
hUn verði, þegar hUn kemur til
Osló? Þar sem allt er fullt af
götustrákum... eiturlyfjum og
— Heyrðu nU, þU veröur að
stilla þig, Brit! Þaö er engin
ástæða til að mála svona
skrattann á vegginn! Bernt var
ekki lengur þreytulegur. Rödd
hans var reiðileg og harka i blá-
um augunum.
• Litil börn, litlar sorgir... Henni
hafði aldrei dottið i hug, að Lotte
gæti nokkurn tima valdið henni
vonbrigðum, að minnsta kosti
ekki ennþá. Og sist af öllu hér,
þar sem allt var svo rólegt. Og
Lotte, sem var svo róleg I eðli
sinu.... Hvaö gat hafa komið fyrir
■hana?
— Hvað eigum við að gera?
hrópaði hUn æst, enn einu sinni. —
Ég þoli þetta ekki lengur!
Hana langaði skyndilega til að
gera hann óttasleginn, — til að
gera hann jafn hræddan og hUn
var sjálf. En rétt I þvi voru Uti-
dyrnar opnaöar og svo var hurð-
inni Skellt — fast, eins og I
þrjósku.
— En hvað þið eruð dapurleg!
Takmarkalaus hugarléttir Brit
varð á andartaki aö ofsalegri
bræöi. HUn tók ekkert eftir þvi, að
i fyrsta sinn i marga daga, var
Lotte ljómandi af ánægju. HUn sá
ekki leyndardó'msfullan ljómann
Canon
Ef þér kaupið Canon-
vasavél/ þá er ekki
tjaldað til einnar nætur.
Sendum
i póstkröfu
Einkaumboð/
varahlutir/ ábyrgö og þjónusta.
KRIFVÉLIN
Suðurlandsbraut 12, simi 85277.
augum hennar og rjóðar kinnarn-
ir. Henni var ekki ljóst, að hUn
var að eyðileggja fyrir dóttur
sinni fyrsta veikbyggöa sprotann
af barnalegri og saklausri ást,
meö reiðilegum orðum. Skýr-,
ingar Lotte köfnuöu I áköfum
gráti. Ef Bernt hefði ekki komiö i
veg fyrir það, hefði hUn slegið
dóttur sina.HUn fann nU hve jafn-
vægislaus og taugaveikluð hUn
var orðin. Og hUn vissi fullvel
ástæðuna. Hugsanir um framtið-
ina kvöldu hana, dag og nótt. (
HUn lá lengi andvaka. Hana
sveið I augun, þegar hUn staröi Ut
I myrkrið og undraöist meö sjálfri
sér, hve mikiö og skjótlega hUn
haföi sjálf breyst á svona stuttum
tima. Bernt skildi það ábyggil*
ekki. Hann hafði reynt að breiða
yfir og hugga, ekki hana, en
Lotte. Nei, hann skildi þetta ekki,
það gerði hUn reyndar ekki sjálf.
HUn vissi aðeins að hUn gat ekki
horfst i augu við breytingarnar —
hUn vildi það ekki heldur...
En hvaö á ég að gera? var
siðasta hugsun hennar, áður en
hUn féll I óværan blund, einhvers
staðar milli svefns og vöku.
HUn var niðurdregin næsta
morgun. En þegar Eva hringdi,
til að þakka fyrir siöast, þá fannst
henni hUn eygja lausn. En hUn
var samt hikandi, áður en hUn tók
ákvörðun.
HUn hafði reynt að stilla sig^um
aötala um flutningana. En senni-
lega hefur hUn ljóstrað upp hve
döpur hUn var, þvi aö Eva spurði:
— Hvers vegna getur þU ekki
i verið hér áfram með börnin? Það
er svo margt breytilegt. Og ef þU
hefur haft kennarastöðu hér ein-
hvern tima, þá getur meira en
verið, aö auðveldara veröi fyrir
þig að fá stööu I Osló....
Brit hafði aldrei dottið i hug, aö
hUn og Bernt myndu ekki bUa
saman, — gætu flutt I burtu hvort
frá öðru. Það var hræðileg og
vond hugsun. Var nokkur mögu-
leiki á þvi, að bUa þannig, þegar
maður elskaðist eins og þau
Bernt?
— Vertu ekki svona barnaleg,
Brit, heyrði hUn lokkandi rödd
Evu segja. HUn gat látið þetta
hljóma svo ósköp auövelt og sjálf-
sagt...
— Ef einhverjar tnanneskjur
geta gert þetta, þá eruð það þið
Bernt, vegna þess að þið treystið
svo vel hvoru öðru! Þaö heföi ver-
iö öðru vlsi, ef hjónaband ykkar
væri ekki byggt á svo öruggum
grundvelli, ef þaö væri eitthvaö á
fallandi fæti. NU, ef þetta
heppnast ekki, þá er þetta ósköp
auðvelt, þið fly.tjiö bara aftur
saman, þU getur þá elt hann!
Eða Bernt getur komið hingað
til min, hugsaöi Brit viöutan,
þegar hUn lagði frá sér heyrnar-
tólið. Og reynt að finna eitthvert
annað starf.... Myndi þaö verða
þvingun? Var það tilraun til að
prófa hve mikiö hann saknaði
þeirra og færi að hugsa til breyt-
inga? Nei, þaö var ekki það, sem
hUn var að reyna. HUn þurfti
aöeins meiri umhugsunarfrest.
HUn hafði alltaf átt mjög auðvelt
með að laga sig eftir aðstæðum.
Það var bara þetta, hUn gat ekki
tekiö svona skjótar ákvarðanir.
Bara svolltið lengri tlma, svo hUn
gæti sinnt þvl sem hUn þurfti I ró
og næði og þyrfti ekki að segja
upp stöðunni, áður en hUn byrjaði
I starfi. Já, þetta gat veriö lausn.
En myndi Bernt samþykkja þaö
fyrirkomulag?
HUn beið, þangað til þau voru
orðin ein I stofunni um kvöldiö.
Þá tók hUn sig hikandi til við aö
biðja hann afsökunar á framferði
slnu, sagðist hafa verið bæði
heimsk og taugaóstyrk. Svo dró
hUn djUpt að sér andann og kom
meö uppástungu slna. HUn heyröi
vel, að hUn var ekki eins róleg og
skynsöm, eins og hUn haföi
hugsaö sér, en hann tók þessu
samt með alvöru.
— Ég veit hvernig þér hefur
liðið, Brit, sagöi hann að lokum.
— En ég hafði samt gert mér von-
ir um að þU gætir séð eitthvað
jákvætt I þessu ástandi — að þér
fyndist það kannski svolltið
spennandi, — jafnvel áskorun á
framtlðina. Hann horföi lengi og
hugsandi á hana. — En það er
sagt að maöur eigi aldrei að taka
ákvaröanir, þegar maður er i
efa... Jæja, þU verður þá aö reyna
að melta þetta meö þér.
HUn varö bæði ánægð og henni
létti mikið, þegar hann tók svona
vel i þetta, em samt svolítið von-
svikin yfir þvl, að þetta skyldi
ganga svona auðveldlega. HUn
hafði ekki einu sinni þurft aö
gangá neitt eftir honum. Gat þaö
verið, að hann hlakkaöi jafnvel til
að vera einn um tima? En þegar
hann vafði hana að sér og lagði
kinnina að hári hennar, hvislaði
hann:
— En það veröur hræðilegt aö
vera án ykkar. En heldurðu að þið
komið ekki fljótlega til mln?
JU ., hUn lofaði þvi. HUn var nU
aftur oröin glöö og full eftir-
væntingar.
— Það er nU ekki lengi verið að
fljUga til Oslo, hvlslaði hUn I eyra
hans, þegar hUn hjUfraöi sig upp
að honum. — Ef viö þráum inni-
lega hvort annaö, þá er alltaf
hægt að skreppa!
Næstu daga komst llfið á
heimilinu I sinn vanagang.
TrUnaðartraustið vaf endurvak-
iö. HUn gleymdi þvi stundum, aö
hann þyrfti aö fara mjög bráð-
lega. HUn vissi ekki hvenær það
yröi og þaö vissi hann ekki
heldur. Það var ekki endanlega
ákveöiö. Börnin, sérstaklega
Lotte, urðu fegin fréttunum aö
þau ættu ekki að flytja. Það var
að vlsu dálitiö skrltið, að pabbi
færi frá þeim, en það var ennþá
svo fjarrænt. En stundum greip
efinn Brit. Samt var það oröið
sjaldgæfara, þvl að nU nálgaöist
sá tlmi, að skólinn tæki aftur til
starfa eftir sumarleyfin.
— Ég er svo fegin, að ég þarf-
ekki að koma með neinar Ut-
skýringar til skólastjórans, sagði
hUn, svolltiö sakbitin, við Bernt,
þegar hUn var að undirbUa sig til
að fara á fyrsta kennarafundinn.
— Finnst þér að ég ætti aö vera I
pilsi eða slöbuxum?
Frarnhald i næsta blaöi
32 VIKAN 41. TBL.