Vikan

Eksemplar

Vikan - 09.10.1975, Side 26

Vikan - 09.10.1975, Side 26
Bii bættismenn kirkjunnar taki þátt I stjórnmálabaráttu? — Kristnir menn hljóta a6 hafa sinar skoöanir á þjóöfélagsmál- um og taka þátt i þeim. Kannski er ekki endilega nauösynlegt, aö prestar taki mjög virkan þátt I á- tökum i landsmálum, en rödd kirkjunnar á aö heyrast i almenn- um landsmálum og áhrifa hennar á aö gæta á þeim sviöum. Slikt er mikil nauösyn, bæöi fyrir kirkj- una i þrengri merkingu, og fyrir mannfélagiö. — En hvert er álit þitt á þeirri skoöun, sem komiö hefur fram, aö aöskilja beri riki og kirkju? — Þessi spurning er ákaflega viötæk, og um þetta atriöi eru dá- litiö skiptar skoöanir meöal krist- inna manna. Ot af fyrir sig er þaö ekkert álitamál, aö kirkjan á aö vera frjáls — og okkar kirkja nýt- ur véruleg's sjálfstæöis,. Tengsl rikis og kirkju hérlendis eru ef til vill aö sumu leyti hemlar á starf- semi kirkjunnar, en aö ööru leyti eru þau stuöningur viö starf hennar. Þar fyrir eru margir kristnir menn þeirrar skoöunar, aö slik tengsl rikis og kirkju séu ekki eölileg, og kirkjan heföi á- vinning af þvi, aö þeim yröi hagað öðruvisi, eða þau yrðu rofin meö öllu. Eigi aö síöur eru þau söguleg staðreynd og þeim yröi töluvert erfitt aö rifta, auk þess sem ó- æskilegt væri að gera það meö skjótum hætti. Aö þvi þyrfti mik- inn undirbúning og langan aö- draganda, ef vel ætti aö takast. — Væri ekki sú hætta fyrir hendi, ef tengsl rikis og kirkju yrÖu rofin, að einhverjir aðilar aðrir en rikið næðu þeim tökum á henni, aö hún yröi jafnvel ófrjáls- ari en með þvi sambandi, sem nú er milli ríkis og kirkju? — Allt er hugsanlegt. — Tekur þjóðkirkjan einhverja afstöðu til, eða leggur hún ein- hvern dóm á starfsemi sértrúar- flokka? — Sértrúarflokkar verða vita- skuld ekki til, nema vegna þess aö milli þeirra og þjóökirkjunnar er ágreiningur um einhver atriði — fólk gengur ekki úr þjóðkirkjunni og i aöra flokka sé ekki um slikan ágreining að ræöa. Þessi ágrein- ingur er aö sjálfsögöu misjafn- lega alvarlegs eölis, en alltaf ein- hver. Annars væru sértrúarsöfn- uðir ekki til. Þegar slik ágrein- ingsefni koma upp og söfnuöur verður til, veröur kirkjan annaö hvort aö endurskoöa afstööu slna og fallast á viöhorf safnaðarins og eyöa þannig ágreiningnum, eöa halda fast viö sina kenningu. A sama hátt veröur hver einstakl- ingur aö gera það upp viö sig, hvort kenning þjóökirkjunnar sé rétt. Komist maöur aö þeirri niö- urstööu, aö þjóökirkjan hafi rangt fyrir sér I einhverju efni, hlýtur samviska hans aö segja honum aö vera þar ekki lengur. — Þykir þér nóg af trúarlegri umræðu á tslandi? — Nei, þaö finnst mér alls ekki. A hinn bóginn er þaö þvi miöur svo, aö umræöur um trúmál leiö- ast oft I þær áttir, aö verr er fariö en heima setið. Einhvern veginn hefur sú árátta legið I landi, aö I umræðum um trúmál skiptast menn fyrirfram I flokka og veröa aö koma öllu undir sama merki. Aö sllkri umræöu — þegar ekki er leitast viö aö skýra og auövelda skilning — er mjög lltill ávinning- 26 VIKAN 41. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.